Leita í fréttum mbl.is

Guđfinnur og Jóhann Örn efstir Ása

Í gćr var 27. skákdagur Ása í Ásgarđi á ţessum  vetri. Ţá eru mót ekki talin međ ţar sem verđlaun eru í bođi. 

Nćsta ţriđjudag verđur síđasti hefđbundni skákdagurinn. Ţann 26. maí er svo síđasti dagurinn á ţessari skákvertíđ ţá verđur haldiđ vorhrađskákmót. Fyrsta september byrjar síđan nćsta vetrardagskrá.

Riddarar í Hafnarfirđi hafa engin sumarfrí en ţangađ fara ţeir sem ţađ geta á miđvikudögum í sumar vona ég.

Nćsta laugardag fer hópur skákvíkinga norđur í Vatnsdal til móts viđ Akureyringa 60+. Ţar verđur barist í tvo daga og vonandi margir menn drepnir. Ég held ađ ţetta sé sjöunda skiptiđ, sem ţessir hópar hittast í veiđihúsinu í Vatnsdal. Garđar Guđmundsson formađur Ása verđur fararstjóri. Í gćr mćttu 10 af ţeim sem ćtla í ţá ferđ svo ég vona ađ menn séu vel undir bardaga búnir.

Guđfinnur R Kjartansson sá hógvćri en eitilharđi skákmađur varđ hrókur dagsins međ 9 vinninga en jafn honum ađ vinningum varđ Jóhann Örn en ađeins lćgri á stigum

Eins og sést á keppenda listanum voru mćttir mjög margir sterkir skákmenn í gćr. Björgvin Víglundsson varđ í ţriđja sćti međ 7 ˝ vinning og Bragi Halldórsson í fjórđa međ 7 vinninga. Síđan komu fimm sterkir skákmenn međ 6 vinninga.

Eins og ég hef sagt áđur ţá ţurfa menn ađ ađ vera í góđu formi til ţess ađ ná 50 % í ţessum klúbbi.

Viđ erum ekki ţarna til ţess ađ ná okkur í skákstig, ţađ er skemmtunin og góđur félagsskapur sem er ađalatriđiđ. Ég vona ađ allir séu mér sammála međ ţađ. Keppnisskapiđ verđur auđvitađ ađ vera međ ađ vissu marki. 

Sjá nánari úrslit í töflu og myndir frá ESE.

Clipboard01

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband