Leita í fréttum mbl.is

"Sérfrćđingarnir" spá Hannesi sigri á Íslandsmótinu

P1040238

123 skákáhugamenn skiluđu inn spá um úrslit á Íslandsmótinu í skák. Skákáhugamenn virđast hafa mesta trú á Hannesi Hlífar Stefánssyni en alls spáđu honum 48 efsta sćtinu. 31 spáđi Hjörvari sigri, 24 Jóhanni og 15 Héđni.

P1040232

Ef "spámennirnir" hafa rétt fyrir fyrir yrđi lokaröđ sex efsta manna sem hér segir 

  1. Hannes Hlífar 48 atkvćđi í 1. sćti
  2. Hjörvar Steinn 58 atkvćđi í 1.-2. sćti
  3. Jóhann Hjartarson 78 atkvćđi í 1.-3. sćti
  4. Héđinn Steingrímsson 81 atkvćđi í 1.-4. sćti
  5. Henrik Danielsen 70 atkvćđi í 1.-5. sćti
  6. Guđmundur Kjartansson 82 atkvćđi 1.-6. sćti

Sérfrćđingarnir höfđu reyndar kolrangt fyrir í fyrra ţví enginn spáđi Guđmundi Kjartanssyni Íslandsmeistaratitlinum. 

P1040250

Ţegar líđa fer á mótinu verđur birt röđ efstu spámanna.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 3
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 227
  • Frá upphafi: 8766274

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 180
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband