Leita í fréttum mbl.is

Vormót Skákdeildar Breiđabliks

Í vikunni lauk ćfingum vetrarins hjá Skákdeild Breiđabliks međ tveim viđburđum.

Á ţriđjudeginum fengum viđ góđan gest sem var stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson. Tefldi hann viđ ţrettán áhugasama iđkendur og gaf ekkert eftir, enda vildu strákarnir finna kraftinn og gćđin í leikjum frá stórmeistara. Hjörvar vann allar skákirnar og gaf hverjum og einum góđ ráđ eftir skákirnar. Skákdeildin ţakkar Hjörvari kćrlega fyrir heimsóknina og vonandi fćr hann góđa strauma međ sér fyrir komandi átök í Landsliđsflokknum. 

Hjorvar4

Á miđvikudeginum fór fram Vormót Skákdeildarinnar. Ţar öttu kappi saman iđkendur vetrarins, en einnig var öđrum efnilegum krökkum Í Kópavogi bođin ţátttaka. Úr varđ mjög ţétt og vel skipađ mót. Eins og búast mátti viđ ţá var Vignir Vatnar Stefánsson Hörđuvallaskóla í nokkrum sérflokki enda er drengurinn međ styrkleika á heimsmćlikvarđa í sínum aldursflokki. Hann lauk keppni međ 7 vinninga af 7 mögulegum. Keppnin um nćstu sćti var jafnari, en lauk međ ţví ađ Róbert Luu úr Álfhólsskóla og Birkir Ísak Jóhannsson úr Salaskóla urđu jafnir í 2.-3. sćti međ 5,5 vinninga, en Róbert hafđi betur eftir stigaútreikning.

IMG 1029

Unglingameistari Breiđabliks 2015 varđ Birkir Ísak Jóhannsson međ 5,5 vinninga. Í 2.-3.sćti urđu Ólafur Örn Olafsson og Halldór Atli Kristjánsson međ 5,0 vinninga, en Ólafur Örn vann á stigum.

IMG 1031

Iđkendum á ćfingum hjá skákdeildinni hefur fjölgađ jafnt og ţétt í vetur. Viđurkenningar frá Birki Karli ţjálfara fengu Birkir ísak fyrir mestu framfarirnar og Halldór Atli fyrir bestu mćtingu og dugnađ.

IMG 1034

Nćst á dagskrá hjá Skákdeild Breiđabliks er ţátttaka í Sumarnámskeiđum Breiđabliks. Ţetta er í fyrsta skipti sem bođiđ er upp á skákţjálfun á ţeim.

Sjá nánar á: http://www.breidablik.is/forsida/sumarnamskeid_breidabliks/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.6.): 42
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 245
  • Frá upphafi: 8766271

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 194
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband