Leita í fréttum mbl.is

Ţriđja umferđ Íslandsmótsins hefst kl. 14 í Hörpu

P1040250

Ţriđja umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl.14 í Háuloftum í Hörpu. Hjörvar Steinn Grétarsson (2561) og Héđinn Steingrímsson (2532) eru efstir međ fullt hús en fá ólíkt hlutverk í dag. Héđinn teflir viđ Hannes Hlífar Stefánsson (2590) stigahćsta keppendann og tólffaldan meistara en Hjörvar viđ Lenku Ptácníková (2284) sem er stigalćgst keppenda. Hart hefur veriđ barist á mótinu og t.d. í gćr var ađeins eitt jafntefli. 

P1040236

Í hinum stórmeistaraslag umferđarinnar mćtast Jón L. Árnason (2499) og Henrik Danielsen. Sá síđarnefndi er í 3.-4. sćti ásamt Hannesi Hlífari.

Jóhann Hjartarson (2566) teflir viđ Braga Ţorfinnsson (2416) sem hefur ekki byrjađ vel. Björn Ţorfinnsson (2407) mćtir Einar Hjalta Jenssyni (2359) og hefur tćkifćri á ađ hefna bróđurs síns. Íslandsmeistari Guđmundur Kjartansson (2474) teflir viđ Sigurđ Dađa Sigfússon (2319).

P1040252

Umferđin hefst kl. 14. Rétt er ađ taka fram ađ öllum skákunum er varpađ upp á tvo skjái í skáksal en hćgt er ađ skilja hlutina öđruvísi međ lestri á skákţćtti Helga Ólafssonar í Mogganum í dag.

Heitt á könnunni fyrir skákákhugamenn.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 8765561

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband