Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Skákţáttur Morgunblađsins: Ćskuţróttur á meistaramóti

P1040484Á Meistaramóti Skákskóla Íslands, sem fram fór um síđustu helgi, var keppt í tveim stigaflokkum, flokki ţeirra sem voru međ meira en 1600 elo-stig og flokki keppenda undir 1600 elo-stigum. Ţessi flokkaskipting reyndist vel og ţó tímamörk vćru ekki ţau sömu voru bćđi mótin reiknuđ til alţjóđlegra stiga. Lengstu skákirnar í stigalćgri flokknum, međ tímamörkin 30 30, stóđu í meira en 2 klst. en í ţeim stigahćrri voru tímamörk 90 30 og hefur reynslan kennt okkur ađ skákir standa yfirleitt ekki mikiđ lengur en í 4 klst. Ţar komu fyrstir í mark félagarnir Jón Trausti Harđarson og Dagur Ragnarsson, hlutu 5 ˝ vinning af sex. Á mánudagskvöldiđ tefldu ţeir stutt einvígi um nafnbótina meistari Skákskóla Íslands 2015 og hafđi Jón Trausti betur. Í stigalćgri flokknum urđu efstir og jafnir Jóhann Arnar Finnsson og Robert Luu međ 4 ˝ vinning af sex mögulegum en Jóhann var hćrri á mótsstigum og hreppti 1. verđlaun. Ţar sem stigamunur/ styrkleikamunur á keppendum var minni en oft varđ baráttan afar hörđ og eins og á nýafstöđnu Íslandsmóti var ekki í bođi ađ semja jafntefli eftir innan viđ 30 leiki. Hugmyndaflug og ofdirfska héldust í hendur í nokkrum af skemmtilegustu skákum ţessa móts. Lítum á nokkur dćmi:

Ţađ virtist vera fokiđ í flest skjól hjá Óskari Víkingi Davíđssyni sem er nýorđinn 10 ára ţegar ţessi stađa kom upp í skák í 3. umferđ: 

Gauti Páll Jónsson – Óskar Víkingur Davíđsson

Svartur er manni undir og leiđirnar ekki greiđar en Óskar var ekki af baki dottinn og lék...

G7NU6HG6

24. ... Rh1+! Eftir 25. Hxh1 Dg3+ 26. Ke2 Dg2+ 27. Kd3 Dxh1 hefđi Gauti Páll átt ađ leggja áherslu á vörnina og leika 28. Dd1! og koma hróknum í spiliđ. Hann valdi hinsvegar 28. Rd5? og eftir 28. ... h3! réđ hann ekki viđ h-peđ Óskars sem vann eftir 51 leik.

Veronika Steinunn Magnúsdóttir vann til verđlauna í flokki keppenda međ 1600-1800 elo-stig. Sigur í lokaumferđinni réđ ţví en í eftirfarandi stöđu átti Dawid Kolka góđa möguleika. Einn leikur leiđir til sigurs:

Dawid Kolka –Veronika Steinunn

G7NU6HGD17. Rxb5?

Freistandi en vinningsleikurinn var 17. d5!, t.d. 17. ... Ha8 18. dxe6! o.s.frv.

17. ... Hxb5 18. Da4 Da5!

Dawid sást yfir ţennan snjalla leik sem byggist á valdleysi hróksins á e1. Hvíta stađan er töpuđ og svartur vann í 29 leikjum.

Stigahćsti keppandinn, Oliver Aron, náđi sér ekki á strik ađ ţessu sinni. Í 3. umferđ mćtti hann Hilmi Frey Heimissyni sem sýndi allar sína bestu hliđar:

Oliver Aron Jóhannesson – Hilmir Freyr Heimisson

Frönsk vörn

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Bxc3 6. bxc3 Dc7 7. Dg4 Re7 8. Bd3 h5!?

Lítt ţekktur leikur sem hentađi kringumstćđum vel.

9. Dxg7 Hg8 10. Dh6 Rbc6 11. Bh7?!

11. Rf3 eđa 11. Re2 var mun betra.

11. ... Hxg2 12. Kf1 Hg6! 13. Bxg6 Rxg6 14. Be3 cxd4 15. cxd4 b6

Opnar a6-reitinn fyrir biskupinn og kemur kónginum í skjól.

16. Rf3 Ba6+ 17. Kg2 O-O-O 18. Hhg1 Be2! 19. Rg5

G7NU6HGL19. ... Rcxe5!?

Opnar hornalínuna, 19. ... Rh4+ var einnig gott.

20. dxe5 d4 21. Bd2 Dxe5 22. Kh1?

Hann varđ ađ reyna 22. f4!

22. ... Hh8! 23. Dxh8

23. Rh7 strandađi á 23. ... Bf3+.

23. ... Dxh8 24. Hae1 Bc4 25. Hg3 Bd5 26. Kg1 h4 27. Hg4 f5!

- og hvítur gafst upp. Hrókurinn á g5 á engan góđan reit.


Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 6. júní

Skákţćttir Morgunblađsins


Mjóddarmót Hugins fer fram í dag

Mjóddarmótiđ fer fram laugardaginn 13. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi.  Á síđasta ári sigrađi Frú Sigurlaug en fyrir hana tefldi Einar Hjali Jensson.  Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Skráning fer fram í síma 866-0116 og á skak.is Upplýsingar um skráđa keppendur má finna hérŢátttaka er ókeypis!

Mjóddarmótiđ var fyrst haldiđ 1999 og hét ţá Kosningamót Hellis og fór fram á kjördegi. Á fyrsta mótinu sigrađi Hannes Hlífar Stefánsson sem tefldi fyrir Símvirkjann. Mótiđ fékk fljótlega nafniđ Mjóddarmótiđ enda ekki hćgt ađ halda kosningamót á hverju ári og ekki var mögulegt ađ halda mótiđ á kjördegi eftir ađ félagiđ flutti í núverandi húsnćđi.

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1. 15.000
  • 2. 10.000
  • 3.   5.000

Skráning:


Jóhann í 4.-7. sćti í Sardiníu - nćstsíđasta umferđin í dag

Áskell og Jóhann

Jóhann Hjartarson er efstur íslenska skákmannanna međ 5 vinninga ţegar sjö umferđum er lokiđ í Bjarnarhöfđamótinu í Sardiníu. Í gćr vann hann Áskell Örn Kárason. Friđrik Ólafsson vann snaggaralegan sigur í gćr. Ađspurđur hafđi hann leitađ til hvernig smiđju Taimanovs frá Hastings 1956! Margeir Pétursson, og Loftur Baldvinsson, sem gerđi gott jafntefli viđ alţjóđlegan meistara koma nćstir međ 4 vinninga.

Friđrik tefldi eins og í Hasting 1956!

Í gćr hélt hluti hópsins upp á Bjarnarhöfđa en upp á höfanum er klettur sem er nákvćmlega eins og björn í laginu og er svćđiđ skýrđ eftir ţví. Húfan fauk af af mér í miđri myndatöku eins og sjá má. 

Húfan fauk!

Hópmynd

Hópurinn í kviđnum á bangsa

Ungu krakkarnir hafa átt gott mál flestir og eru í miklum stigagróđa. 

Í gćr var teflt hrađskákmót á skákstađ. Ţar kom Óskar Long Einarsson gríđarlega sterkur inn og endađi í ţriđja sćti. Tempó og hrađi í hrađskákmótum er ítölskum skákstjórum ekki jafn eđilslćgur og okkur íslendingum! Stelpurnar létu sig ekki vanta.

Ekki bara skákmenn sem tefla!

Veđriđ hefur veriđ frábćrt en í dag fór ađ rigna. Ţessi pistill er ţví skrifađur innandyra!

 

Stađa íslensku skákmannanna

  • 5-7. Jóhann Hjartarson 5 v.
  • 8.-20. Friđrik Ólafsson 4,5 v.
  • 21.-46. Margeir Pétursson, Áskell Örn Kárason og Loftur Baldvinsson 4 v.
  • 47.-77. Gunnar Björnsson, Stefán Bergsson, Veronika Steinunn Magnúsdóttir,  Heimir Páll Ragnarsson og Óskar Long Einarsson 3,5 v.
  • 78.-98. Óskar Víkingur Davíđsson 3 v.
  • 99.-115. Ţorsteinn Magnússon og Hörđur Jónasson 2,5 v.
  • 116.-121. Stefán Orri Davíđsson og Baltasar Máni Gunnarson 2 v.
  • 124. Birgir Logi Steinţórsson 1 v.

Í gćr voru sjö Íslendingar í beinni en verđa ađeins fjórir í dag. Ţađ er Jóhann, sem teflir viđ Konstantin Landa, Friđrik, Áskell og Margeir.

Bestu kveđjur frá Sardiníu.

 


Mjóddarmót Hugins fer fram á laugardaginn

Mjóddarmótiđ fer fram laugardaginn 13. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi.  Á síđasta ári sigrađi Frú Sigurlaug en fyrir hana tefldi Einar Hjali Jensson.  Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Skráning fer fram í síma 866-0116 og á skak.is Upplýsingar um skráđa keppendur má finna hérŢátttaka er ókeypis!

Mjóddarmótiđ var fyrst haldiđ 1999 og hét ţá Kosningamót Hellis og fór fram á kjördegi. Á fyrsta mótinu sigrađi Hannes Hlífar Stefánsson sem tefldi fyrir Símvirkjann. Mótiđ fékk fljótlega nafniđ Mjóddarmótiđ enda ekki hćgt ađ halda kosningamót á hverju ári og ekki var mögulegt ađ halda mótiđ á kjördegi eftir ađ félagiđ flutti í núverandi húsnćđi.

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1. 15.000
  • 2. 10.000
  • 3.   5.000

Skráning:


Langur dagur ađ baki - Íslendingaslagir í dag

Friđrik teflir viđ skutlu

Dagurinn í gćr var erfiđur en ţá voru tefldar tvćr umferđir. Ágćtlega gekk hjá Íslendingum en ţó dunu yfir nokkur áföll.  Ungu krakkarnir hafa veriđ ađ gera góđi hluti.

Margeir fer yfir málin međ Ţorsteini

Jóhann Hjartarson og Margeir Pétursson eru efstir íslenskra skákmanna. Ţeir hafa 3,5 vinning og eru í 5.-12. sćti. Svo óheppilega vill til ađ ţeir mćtast í dag. Ţeir félagarnir tóku sig til og buđu ungmennunum upp í skákkennslu í morgunsáriđ svo féll í afar góđ farveg. Margeir vann báđar sínar skákir í gćr en Jóhann tapađi fyrir Rombaldoni sem er efstur međ 4,5 vinning.

Jóhann og Balti - Óskar fylgist međ

Friđrik Ólafsson hefur 3 vinninga. Hann tapađi fyrri skák dagsins en gerđi jafntefli í ţeirri síđari. Friđrik er ekki vanur ađ tefla tvćr skákir sama daginn – enda ekki gert á hans skákdögum og hélt jafnvel ađ hann hafi aldrei áđur teflt tvćr skákir sama daginn!

Óskar og Óskar

Fyrsta Íslendingaviđureignin fór fram í gćr. Ţá mćttust Óskar Long og Óskar Víkingur (stundum kallađur Óskar Short laughing). Sá stutti vann skákina og Óskarsverđlaunin!

Í dag fara fram ţrjár Íslendingaviđureignir.  Auk áđurnefnds stórmeistaraslags tefla Loftur og Veronika og Stefán Orri og Balthasar Máni. Ţetta er ţriđja skák Lofts í röđ viđ skákkonu!

Áskell Örn teflir viđ hann ítalska Henrik Danielsen, Enrico Danieli! smile

Veronika vann góđan sigur

Ungu krakkarnir gera áfram góđa hluti. Heimir Páll, Óskar Víkingur og Veronika hafa öll 3 vinninga.

Umferđin hefst kl. 13 í dag. Ţá verđa Friđrik og Áskell í beinni auk Jóhanns og Margeirs.

Stađa íslensku skákmannanna

  • 5.-12. Jóhann Hjartarson og Margeir Pétursson 3,5 v.
  • 13.-48. Friđrik Ólafsson, Áskell Örn Kárason, Stefán Bergsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Heimir Páll Ragnarsson og Veronika Steinunn Magnúsdóttir 3 v.
  • 49.-76. Gunnar Björnsson, Óskar Long Einarsson og Loftur Baldvinsson 2,5 v.
  • 77.-106. Ţorsteinn Magnússon 2.
  • 107.-118. Hörđur Jónasson 1,5 v.
  • 119.-123. Stefán Orri Davíđsson, Birgir Logi Steinţórsson og Balthasar Máni Gunnarsson 1 v.

Bestu kveđjur frá Sardiníu.

 


Ađalfundur TR fer fram á mánudaginn

Ađalfundur Taflfélags Reykjavíkur verđur haldinn mánudaginn 15. júní í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12.  Fundurinn hefst kl. 20.  Dagskrá er venjuleg ađalfundarstörf.  Hér ađ neđan fylgja lagabreytingatillögur sem liggja fyrir.


Riddarinn: Hvert ćfingamótiđ öđru betra!

RIDDARINN - skákklúbbur eldri borgarra í Vonarhöfn

Ekkert lát er á skákskylmingum eldri skákmanna í Vonarhöfn ţó sól hćkki á lofti.  Ţar hittast gamlir skákskarfar til tafls á miđvikudögum allan ársins hring. Margir ţeirra tefla líka  í öđrum klúbbum og skemmta sér viđ ađ vega mann og annan hvar sem fćri gefst – ţó í óeiginlegri merkingu sé.

Síđustu mót hafa fariđ harđnandi međ ţátttöku reyndra meistara af gamla skólanum. Almennt er taflmennskan mjög lífleg og enginn annars bróđir í leik.  Spennan og vígamóđurinn er  ţađ sem ţessir gömlu fuskar sćkja í og ţrífast á.  Allir skilja ţó sáttir enda skiptir góđur félagsskapur öllu máli.

ŢRÍR FRĆKNIR ELDRI SKÁKMENN - ESE

Síđastliđinn miđvikudag var ţađ Jón Ţ. Ţór sem brá sér í víking eftir nokkurt hlé og fór međ sigur af hólmi međ 9.5 vinningi af 11 mögulegum.  Kristján Stefánsson sá óútreiknanlegi ástríđuskákmađur skaust öllum á óvart upp í annađ sćtiđ, Gunnar Gunnarsson varđ ţriđji og Ingimar Halldórsson fjórđi.  Fyrir viku síđan var ţađ hins vegar Gunnar sem vann međ 10.5 v., Ingimar annar og Jóhann Örn ţriđji.  Og fyrir hálfum mánuđi var ţađ svo Ingimar sem gaf engin griđ og sigrađi međ sama vinningafjölda. 

Taflmennska eldri skákmanna gefur lífinu mikiđ gildi fyrir ţá – brýtur upp tilbreytingaleysi tilverunnar- og dreifir huga ţeirra frá Alţingisrásinni og hinum lákúrulegu umrćđum ţar,  ástandinu í málefnum aldrađra og ţjóđmálum almennt. Gamall hálfútbrunninn eldmóđur blossar upp og ţeim halda engin bönd viđ ađ freista ţess ađ máta andstćđinginn eđa verđa sjálfir mát ella.  J

  Sjá má svipmyndir af vettvangi og vopnaviđskiptum á međf. myndskeiđum:

https://youtu.be/_X8

https://youtu.be/2KVuc107Vzc

https://youtu.be/fr_mMryipN0

Riddarinn - mótstafla 03.06.15 -ese

Öll  úrslit á www.riddarinn.net.  

 


Mjóddarmót Hugins fer fram á laugardaginn

Mjóddarmótiđ fer fram laugardaginn 13. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótiđ hefst kl. 14 og er mótiđ öllum opiđ. Góđ verđlaun í bođi.  Á síđasta ári sigrađi Frú Sigurlaug en fyrir hana tefldi Einar Hjali Jensson.  Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Skráning fer fram í síma 866-0116 og á skak.is Upplýsingar um skráđa keppendur má finna hérŢátttaka er ókeypis!

Mjóddarmótiđ var fyrst haldiđ 1999 og hét ţá Kosningamót Hellis og fór fram á kjördegi. Á fyrsta mótinu sigrađi Hannes Hlífar Stefánsson sem tefldi fyrir Símvirkjann. Mótiđ fékk fljótlega nafniđ Mjóddarmótiđ enda ekki hćgt ađ halda kosningamót á hverju ári og ekki var mögulegt ađ halda mótiđ á kjördegi eftir ađ félagiđ flutti í núverandi húsnćđi.

Verđlaun eru sem hér segir:

  • 1. 15.000
  • 2. 10.000
  • 3.   5.000

Skráning:


Friđrik međ glćsiskák - sex Íslendingar í beinni í morgunsáriđ

Friđrik einbeittur í upphafi skákar

Friđrik Ólafsson sýndi ađ hann hafi engu gleymt ţegar hann vann glćsilegan sigur í ţriđju umferđ Sardiníumótsins í gćr.  Fórnađi skiptamun og svo fórn og mátađi í framhaldinu. Friđrik hefur 2,5 vinning og er efstur Íslendinganna ásamt Jóhanni Hjartarsyni, Stefáni Bergssyni og Heimi Páli Ragnarssyni.

 

Stefán Bergsson međ góđan sigur

Jóhann ţurfti verulega ađ hafa fyrir sínum andstćđingi sem var 13 ára og greinilega mikiđ efni. Stefán vann góđan sigur í gćr en Heimir Páll gerđi jafntefli viđ skákmann sem var 600 skákstigum hćrri en hann. Var sérstaklega gaman ađ fylgjast međ ţeirri skák ţar sem andstćđingurinn var alveg fara af taugum á međan Heimir Páll var pollrólegur. Heimir hefur 2,5 vinning ţrátt fyrir ađ hafa teflt uppfyrir sig allt mótiđ.

Heimir Páll hefur átt mjög gott mót

Ţorsteinn Magnússon bćttist viđ í hóp ungra skákmanna sem hafa hafa stigahćrri andstćđinga.  Steini vann međ smellinni taflmennsku.

Hörđur og sá blindi

Hörđur Jónasson tefldi viđ fulltrúa blindra á mótinu en Hörđur ţurfti ađ segja leikinn upphátt og leika fyrir andstćđinginn.

Stađa efstu íslensku skákmannanna:

  • 6-12. Jóhann Hjartarson, Friđrik Ólafsson, Heimir Páll Ragnarsson og Stefán Bergsson 2,5 v.
  • 13-43. Gunnar Björnsson, Áskell Örn Kárason, Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Óskar Víkingur Davíđsson 2 v.
  • 44.-58. Margeir Pétursson, Óskar Long Einarsson og Loftur Baldvinsson 1,5 v.

Tvćr umferđir fara fram í dag og hefjast ţćr klukkan 7 og 13:30. Sex Íslendingar eru í beinni í fyrri umferđ dagins.

Ţađ eru Friđrik sem teflir viđ ítalska stórmeistarann Sabino Brunello, Jóhann Hjartarson, Stefán Bergsson, Áskell Örn, Margeir Pétursson og yđar einlćgur.

Höfundur

Bestu kveđjur frá Sardiníu,
Gunnar

 


Gott gengi íslensku keppendanna í Sardiníu

Margeir og Áskell

Önnur umferđ Bjarnarhöfđa-mótsins fór fram í Sardiníu í gćr.  Jóhann Hjartarson vann en Margeir Pétursson og Friđrik Ólafsson gerđu jafntefli. Áskell Örn Kárason var nćrri ţví ađ halda jafntefli gegn Sabino Brunello. Óskar Víkingur Davíđsson og Heimir Páll Ragnarsson eru ţeir eru einu sem hafa fullt hús en ţeir hafa veriđ ađ tefla viđ mun veikari andstćđinga.

Óskar og Heimir

Heilt yfir gengur Íslendingum vel. Krakkarnir ungu hafa veriđ ađ gera góđa hluti. Heimir Páll, Óskar Víkingur, Stefán Orri og Veronika hafa öll veriđ ađ vinna stigahćrri andstćđinga. Sumir eru auđvitađ ađ stíga sín fyrstu skref á alţjóđlegu móti og fá hér frábćra reynslu.

Steini og Balti

Ađstćđur eru allar til fyrirmyndar. Flott sett á dúkuđum borđum. Loftkćling til stađar og vel fer um keppendur. 

Í hádeginu er svo hlađborđ međ úrvalsfćđi. Gisting og fullt fćđi kostar ađeins um 9.000 kr. á fullorđinn.

Pubb kviss

Í gćr fór fram Pub Quiz í umsjón Stefáns Bergsson og Erlu og gekk vel. Ingvar Ţór Jóhannesson reyndist ráđagóđur frá Hafnarfirđi en hann henti í nokkrar spurningar. Ian og Cathy Rogers sem eru hér í fríi og vinnu unnu sigur.

Yuri og Ian

Ég sjálfur gerđi jafntefli í gćr viđ Alan Byron, tíđan gest á Reykjavíkurmótunum, í hörkuskák og er heilt yfir ánćgđur viđ taflmennsku mína.

Margeir, Jóhann, Friđrik og Áskell verđa allir í beinn í dag en umferđin hefst kl. 13. Vek athygli á ţví ađ á morgun eru tvćr umferđir  og hefst sú fyrri kl. 7.

Ţessi pistill átti ađ birtast fyrir umferđ í dag - en birting mistókst.

Bestu kveđjur frá Sardínu,
Gunnar

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 8779207

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband