Leita í fréttum mbl.is

Langur dagur ađ baki - Íslendingaslagir í dag

Friđrik teflir viđ skutlu

Dagurinn í gćr var erfiđur en ţá voru tefldar tvćr umferđir. Ágćtlega gekk hjá Íslendingum en ţó dunu yfir nokkur áföll.  Ungu krakkarnir hafa veriđ ađ gera góđi hluti.

Margeir fer yfir málin međ Ţorsteini

Jóhann Hjartarson og Margeir Pétursson eru efstir íslenskra skákmanna. Ţeir hafa 3,5 vinning og eru í 5.-12. sćti. Svo óheppilega vill til ađ ţeir mćtast í dag. Ţeir félagarnir tóku sig til og buđu ungmennunum upp í skákkennslu í morgunsáriđ svo féll í afar góđ farveg. Margeir vann báđar sínar skákir í gćr en Jóhann tapađi fyrir Rombaldoni sem er efstur međ 4,5 vinning.

Jóhann og Balti - Óskar fylgist međ

Friđrik Ólafsson hefur 3 vinninga. Hann tapađi fyrri skák dagsins en gerđi jafntefli í ţeirri síđari. Friđrik er ekki vanur ađ tefla tvćr skákir sama daginn – enda ekki gert á hans skákdögum og hélt jafnvel ađ hann hafi aldrei áđur teflt tvćr skákir sama daginn!

Óskar og Óskar

Fyrsta Íslendingaviđureignin fór fram í gćr. Ţá mćttust Óskar Long og Óskar Víkingur (stundum kallađur Óskar Short laughing). Sá stutti vann skákina og Óskarsverđlaunin!

Í dag fara fram ţrjár Íslendingaviđureignir.  Auk áđurnefnds stórmeistaraslags tefla Loftur og Veronika og Stefán Orri og Balthasar Máni. Ţetta er ţriđja skák Lofts í röđ viđ skákkonu!

Áskell Örn teflir viđ hann ítalska Henrik Danielsen, Enrico Danieli! smile

Veronika vann góđan sigur

Ungu krakkarnir gera áfram góđa hluti. Heimir Páll, Óskar Víkingur og Veronika hafa öll 3 vinninga.

Umferđin hefst kl. 13 í dag. Ţá verđa Friđrik og Áskell í beinni auk Jóhanns og Margeirs.

Stađa íslensku skákmannanna

  • 5.-12. Jóhann Hjartarson og Margeir Pétursson 3,5 v.
  • 13.-48. Friđrik Ólafsson, Áskell Örn Kárason, Stefán Bergsson, Óskar Víkingur Davíđsson, Heimir Páll Ragnarsson og Veronika Steinunn Magnúsdóttir 3 v.
  • 49.-76. Gunnar Björnsson, Óskar Long Einarsson og Loftur Baldvinsson 2,5 v.
  • 77.-106. Ţorsteinn Magnússon 2.
  • 107.-118. Hörđur Jónasson 1,5 v.
  • 119.-123. Stefán Orri Davíđsson, Birgir Logi Steinţórsson og Balthasar Máni Gunnarsson 1 v.

Bestu kveđjur frá Sardiníu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 25
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8765544

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband