Leita í fréttum mbl.is

Jóhann í 4.-7. sćti í Sardiníu - nćstsíđasta umferđin í dag

Áskell og Jóhann

Jóhann Hjartarson er efstur íslenska skákmannanna međ 5 vinninga ţegar sjö umferđum er lokiđ í Bjarnarhöfđamótinu í Sardiníu. Í gćr vann hann Áskell Örn Kárason. Friđrik Ólafsson vann snaggaralegan sigur í gćr. Ađspurđur hafđi hann leitađ til hvernig smiđju Taimanovs frá Hastings 1956! Margeir Pétursson, og Loftur Baldvinsson, sem gerđi gott jafntefli viđ alţjóđlegan meistara koma nćstir međ 4 vinninga.

Friđrik tefldi eins og í Hasting 1956!

Í gćr hélt hluti hópsins upp á Bjarnarhöfđa en upp á höfanum er klettur sem er nákvćmlega eins og björn í laginu og er svćđiđ skýrđ eftir ţví. Húfan fauk af af mér í miđri myndatöku eins og sjá má. 

Húfan fauk!

Hópmynd

Hópurinn í kviđnum á bangsa

Ungu krakkarnir hafa átt gott mál flestir og eru í miklum stigagróđa. 

Í gćr var teflt hrađskákmót á skákstađ. Ţar kom Óskar Long Einarsson gríđarlega sterkur inn og endađi í ţriđja sćti. Tempó og hrađi í hrađskákmótum er ítölskum skákstjórum ekki jafn eđilslćgur og okkur íslendingum! Stelpurnar létu sig ekki vanta.

Ekki bara skákmenn sem tefla!

Veđriđ hefur veriđ frábćrt en í dag fór ađ rigna. Ţessi pistill er ţví skrifađur innandyra!

 

Stađa íslensku skákmannanna

  • 5-7. Jóhann Hjartarson 5 v.
  • 8.-20. Friđrik Ólafsson 4,5 v.
  • 21.-46. Margeir Pétursson, Áskell Örn Kárason og Loftur Baldvinsson 4 v.
  • 47.-77. Gunnar Björnsson, Stefán Bergsson, Veronika Steinunn Magnúsdóttir,  Heimir Páll Ragnarsson og Óskar Long Einarsson 3,5 v.
  • 78.-98. Óskar Víkingur Davíđsson 3 v.
  • 99.-115. Ţorsteinn Magnússon og Hörđur Jónasson 2,5 v.
  • 116.-121. Stefán Orri Davíđsson og Baltasar Máni Gunnarson 2 v.
  • 124. Birgir Logi Steinţórsson 1 v.

Í gćr voru sjö Íslendingar í beinni en verđa ađeins fjórir í dag. Ţađ er Jóhann, sem teflir viđ Konstantin Landa, Friđrik, Áskell og Margeir.

Bestu kveđjur frá Sardiníu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 8765543

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 128
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband