Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Ingvar mćtir Karpus á minningarmóti Najdorfs

Minningarmót um Miguel Najdorf hófst rétt í ţessu í Varsjá í Póllandi. FIDE-meistararnir Ingvar Ţór Jóhannesson (2372) og Sigurbjörn Björnsson (2327) eru međal keppenda.

Í fyrstu umferđ teflir Sigurbjörn viđ pólska stórmeistrann Bartomiej Macieja (2586) en Ingvar viđ Michal Karpus (2114). Hćgt er ađ fylgjast međ ţeim báđum í beinni.


Hjörvar teflir viđ Cori-systurina í dag

Hjörvar SteinnStórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2559) tapađi fyrir stórmeistaranum Jorge Cori (2623) í sjöundu umferđ Benasque-mótsins í gćr. Hjörvar fćr í dag tćkifćri til ađ jafna metin gegn Cori-fjölskyldunni ţví hann teflir viđ systur Jorge, Deysi Cori, í dag. Margir munu eftir ţeim systkinum sem tefldu á Reykjavíkurskákmótunum 2010 og 2011 í Ráđhúsinu.

Hjörvar hefur 6 vinninga og er í 12.-32. sćti. Jorge Cori er einn efstur međ 7 vinninga.

Skák Hjörvars gegn Deysi Cori verđur sýnd beint á vef mótsins sem og á Chessbomb. Hún hefst kl. 14.

Jón Trausti Harđarson (2141) vann sína ađra skák í röđ og er kominn međ 4,5 vinning.

Alls taka 412 skákmenn frá 37 löndum ţátt í mótinu. Ţar af eru 34 stórmeistarar. Hjörvar er nr. 13 í stigaröđ keppenda en Jón Trausti er nr. 123.

 


Skákir frá Yanofsky-mótinu 1947 og Euwe-mótinu 1948

Argentínumađurinn Eduardo Bauzá Mercére sendi ritstjóra í dag tölvupóst. Í tölvupóstum voru skákirnar Yanofsky-mótinu 1947 og Euwe-mótinu innslegnar. Ţessar skákir hafa ekki veriđ ađgengilegar í skákgagnagrunnum en finna mátti ţćr í gömlu íslenskum skáktímaritum. 

Bćđi ţessi mót eru afar merkileg. Segja má ađ Yanofsky-mótiđ sé fyrsta alţjóđlega mótiđ sem haldiđ hafi veriđ hérlendis. Međal keppenda auk Yanofsky var Robert Wade og svo sterkustu íslensku skákmennirnir á ţessum tíma. 

Yanofsky sigrađi á mótinu, Ásmundur Ásgrímsson varđ annar og Guđmundur S. Guđmundsson ţriđji.

Euwe-mótiđ er ekki síđur merkilegt ţví Euwe var fyrrum heimsmeistari í skák. Hann vann mótiđ en Guđmundur Pálmason og Ásmundur Ásgeirsson urđu í 2.-3. sćti.

Skákirnar fylgja međ sem viđ viđhengi. Bćđi sem PGN og einnig sem Chessbase-fćlar.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Íslandsmót skákmanna í golfi fer fram 8. ágúst

Golfarar

Íslandsmót skákmanna í golfi 2015 verđur haldiđ á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garđabćjar (GKG) laugardaginn 8. ágúst nk. Keppt verđur í tvíkeppni ţar sem árangur í golfi og skák er lagđur saman.

Viđ byrjum í Glersalnum í stúkunni viđ Kópavogsvöll kl 10 og teflum 9 umferđa hrađskákmót. Ađ ţví loknu fćrum viđ okkur á golfvöllin og tökum ţátt í einu glćsilegasta móti sumarsins sem er Bylgjan Open.  

Keppt verđur í opnum flokki, en einnig í unglingaflokki (grunnskólanemar).

Ef menn standa sig vel í golfmótinu, ţá er möguleiki ađ komast í gegnum niđurskurđinn og spila ţá annan hring á sunnudeginum. 

Núverandi Íslandsmeistari er Helgi Ólafsson.  Ţađ ţarf ađ fara ađ veita honum smá keppni! Íslands- og heimsmetiđ er 2391 stig og er ţađ í eigu Helga. 

Upplýsingar um fyrri mót eru á http://chess.is/golf 

Ţar munu líka birtast nánari upplýsingar ţegar nćr dregur móti.

Skákdeild Breiđabliks sér um framkvćmd Íslandsmóts skákmanna í golfi. 

Skráning: https://docs.google.com/forms/d/13xSiNcQ7_siuY1eEuZ-HvitqRFe4lKRXVKHZHjflwCw/viewform?usp=send_form

Skráđir keppendur: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1HLSblckSAkrmRVeMqsWjptgzblImBhld6-kne8x-LXc/edit?usp=sharing


Hjörvar efstur ásamt sex öđrum

Hjörvar SteinnStórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2559) heldur áfram ađ gera góđa hluti í Benasque á Spáni. Í sjöundu umferđ, sem fram fór í dag, vann hann spćnska alţjóđlega meistarann Daniel Forcen Esteban (2539). Hjörvar hefur 6 vinninga og er efstur ásamt sex öđrum stórmeisturum.

Í áttundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hjörvar viđ Jorge Core (2623) frá Perú. Skákin verđur sýnd beint á vef mótsins og hefst kl. 14. Einnig verđur hćgt ađ fylgjast međ henni á Chessbomb.

Jón Trausti Harđarson (2141) vann sína skák í dag og hefur 3˝ vinning.

Alls taka 412 skákmenn frá 37 löndum ţátt í mótinu. Ţar af eru 34 stórmeistarar. Hjörvar er nr. 13 í stigaröđ keppenda en Jón Trausti er nr. 123.

 


Ingvar Ţór Jóhannesson til liđs viđ Hugin

Ingvar Ţór JóhannessonHinn geđţekki skákmađur Ingvar Ţór Jóhannsesson er gengin til liđ viđ Hugin úr Taflfélagi Vestmannaeyja (TV). Ingvar Ţór er FIDE-meistari međ 2371 Fideskákstig og er auk ţess međ 2 IM norm og stefnir á ađ ná ţriđja norminu.

Ingvar hefur átt góđu gegni ađ fagna í skákinni. Hann hefur margoft stađiđ uppi sem sigurvegari međ liđi sínu á Íslandsmóti skákfélaga. Hann hefur einnig á góđu gegni ađ fagna í hinum ýmsu mótu innanlands í gegnum tíđina. Hér má skođa árangur Ingvars

Ingvar var liđsstjóri kvennaliđs Íslands á OL í Noregi í fyrra og Ingvar verđur liđsstjóri karlalandsliđs Íslands á EM-landsliđa sem fram fer í Laugardalshöllinni í nóvember nk.

Ingvar Ţór tekur ţátt í Minningarmótinu um Najdorf sem hefst í Warsjá í Póllandi núna 10. Júlí og mun Skákhuginn.is fylgjast međ gengi hans á mótinu

Ingvar Ţór heldur úti skemmtilegu skákbloggi ZIBBIT CHESS en ţar er margt fróđlegt ađ finna.

Stjórn Hugins fagnar komu Ingvars í félagiđ.

Skákhuginn


Nýtt fréttabréf SÍ komiđ út

Nýtt Fréttabréf SÍ kom út í dag. Međal efnis er:

  • Hannes sigurvegari alţjóđlegs skákmóts í Tékklandi
  • Sjö íslenskir verđlaunahafar í Sardiníu
  • Jón Trausti skákmeistari Skákskóla Íslands
  • Gunnar endurkjörinn forseti SÍ
  • Frú Sigurlaug og Einar Hjalti gera ţađ gott
  • Topalov sigrađi á Norway Chess
  • Tilkynning frá Taflfélagi Vestmannaeyja
  • EM landsliđa 2015 - niđurtalning
  • Mót á döfinni

Fréttabréfiđ má nálgast hér.

Hćgt er ađ skrá sig fyrir Fréttabréfinu sem kemur ađ jafnađi út tvisvar á mánuđi yfir vetrarmánuđina en sjaldnar á sumrin ofarlega á vinstri hluta Skák.is.

Eldri fréttabréf má nálgast hér.


Hjörvar gerđi jafntefli í gćr - er í 4.-19. sćti

Hjörvar SteinnStórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2559) gerđi jafntefli viđ indverska stórmeistarann B. Adhiban (2627) í sjöttu umferđ alţjóđlegs móts á Benasque á Spáni. Hjörvar hefur 5 vinninga og er í 4.-19. sćti.

Stórmeistarnir Julio Grand Zuniga (2652), Sergey Grigoriants (25949 og Jorge Cori (2623) eru efstir međ 6 vinninga.

Í sjöundu umferđ, sem fram fer í dag, teflir Hjörvar viđ spćnska alţjóđlega meistarann Daniel Forcen Esteban (2539). 

Skákin ćtti ađ vera sýnd beint komi ekki til tćknilegir örđugleikar eins og gerđist í gćr. Umferđin hefst kl. 14. 

Jón Trausti Harđarson (2141) tapađi í gćr og hefur 2˝ vinning.

Alls taka 412 skákmenn frá 37 löndum ţátt í mótinu. Ţar af eru 34 stórmeistarar. Hjörvar er nr. 13 í stigaröđ keppenda en Jón Trausti er nr. 123.

 


Skákhátíđ og sumarmót viđ Selvatn fer fram á morgun

Sumarmót viđ Selvatn 2014 13.7.2014 11-21-016

GALLERÝ SKÁK í samstarfi viđ SKÁKDEILD KR og RIDDARANN, skákklúbb eldri borgara, efnir SUMARSKÁKMÓTS ađ óđali ţeirra Guđfinns og Erlu Axels, listaskálanum viđ Selvatn, á fimmtudaginn kemur, ţann 9. júlí , eins undanfarin ár. Mótiđ verđur haldiđ međ viđhafnarsniđi. Hátíđarkvöldverđur frá Eldhúsi Sćlkerans framreiddur undir beru lofti og kaffi, heilsudrykkir og kruđerí í bođi međan á móti stendur.

Mótiđ sem er öllum opiđ hefst kl. 17 og stendur fram eftir kvöldi. Ţátttaka takmarkast ţó viđ 40 keppendur. Tefldar verđa 11 umferđir – 10 mínútna atskákir. Góđ verđlaun og glćsilegt vinningahappdrćtti.

Ţátttökugjald kr. 7.500 og rennur ágóđi ef einhver verđur til ađ efla skáklífiđ. Látiđ ekki kapp né happ úr hendi sleppa. Ađeins 5 sćti óskipuđ ţar af 2 aukasćti.
Ţeir síđustu gćtu orđiđ fyrstir. Áríđandi ađ ţeir sem hyggjast taka ţátt stađfesti ţátttöku sína sem allra fyrst međ tölvupósti á galleryskak@gmail.com eđa ESE í s. 690-2000


Hjörvar í 2.-13. sćti í hálfleik í Benasque

Hjörvar SteinnStórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2559) byrjar vel á alţjóđlega mótinu í Benasque á Spáni. Eftir fimm umferđir (af 10) hefur Hjörvar 4,5 vinning og er í 2.-13. sćti. 

Í dag vann hann ítalska alţjóđlega meistarann Marco Codenetti (2421) sem sló í gegn á Sardiníu ţar sem hann náđi sér í áfanga ađ stórmeistaratitli. 

Hjörvar teflir viđ indverska stórmeistarann B. Adhiban (2627) og verđur loks í beinni útsendingu. Umferđin hefst kl. 14 á morgun. 

Jón Trausti Harđarson (2141) vann sína skák í dag gegn stigalágum heimamanni (1738) og hefur 2,5 vinning.

Alls taka 412 skákmenn frá 37 löndum ţátt í mótinu. Ţar af eru 34 stórmeistarar. Hjörvar er nr. 13 í stigaröđ keppenda en Jón Trausti er nr. 123.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 49
  • Sl. sólarhring: 50
  • Sl. viku: 185
  • Frá upphafi: 8779078

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband