Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót skákmanna í golfi fer fram 8. ágúst

Golfarar

Íslandsmót skákmanna í golfi 2015 verđur haldiđ á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garđabćjar (GKG) laugardaginn 8. ágúst nk. Keppt verđur í tvíkeppni ţar sem árangur í golfi og skák er lagđur saman.

Viđ byrjum í Glersalnum í stúkunni viđ Kópavogsvöll kl 10 og teflum 9 umferđa hrađskákmót. Ađ ţví loknu fćrum viđ okkur á golfvöllin og tökum ţátt í einu glćsilegasta móti sumarsins sem er Bylgjan Open.  

Keppt verđur í opnum flokki, en einnig í unglingaflokki (grunnskólanemar).

Ef menn standa sig vel í golfmótinu, ţá er möguleiki ađ komast í gegnum niđurskurđinn og spila ţá annan hring á sunnudeginum. 

Núverandi Íslandsmeistari er Helgi Ólafsson.  Ţađ ţarf ađ fara ađ veita honum smá keppni! Íslands- og heimsmetiđ er 2391 stig og er ţađ í eigu Helga. 

Upplýsingar um fyrri mót eru á http://chess.is/golf 

Ţar munu líka birtast nánari upplýsingar ţegar nćr dregur móti.

Skákdeild Breiđabliks sér um framkvćmd Íslandsmóts skákmanna í golfi. 

Skráning: https://docs.google.com/forms/d/13xSiNcQ7_siuY1eEuZ-HvitqRFe4lKRXVKHZHjflwCw/viewform?usp=send_form

Skráđir keppendur: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1HLSblckSAkrmRVeMqsWjptgzblImBhld6-kne8x-LXc/edit?usp=sharing


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 21
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 220
  • Frá upphafi: 8765235

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 122
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband