Leita í fréttum mbl.is

Skákir frá Yanofsky-mótinu 1947 og Euwe-mótinu 1948

Argentínumađurinn Eduardo Bauzá Mercére sendi ritstjóra í dag tölvupóst. Í tölvupóstum voru skákirnar Yanofsky-mótinu 1947 og Euwe-mótinu innslegnar. Ţessar skákir hafa ekki veriđ ađgengilegar í skákgagnagrunnum en finna mátti ţćr í gömlu íslenskum skáktímaritum. 

Bćđi ţessi mót eru afar merkileg. Segja má ađ Yanofsky-mótiđ sé fyrsta alţjóđlega mótiđ sem haldiđ hafi veriđ hérlendis. Međal keppenda auk Yanofsky var Robert Wade og svo sterkustu íslensku skákmennirnir á ţessum tíma. 

Yanofsky sigrađi á mótinu, Ásmundur Ásgrímsson varđ annar og Guđmundur S. Guđmundsson ţriđji.

Euwe-mótiđ er ekki síđur merkilegt ţví Euwe var fyrrum heimsmeistari í skák. Hann vann mótiđ en Guđmundur Pálmason og Ásmundur Ásgeirsson urđu í 2.-3. sćti.

Skákirnar fylgja međ sem viđ viđhengi. Bćđi sem PGN og einnig sem Chessbase-fćlar.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8765702

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband