Leita í fréttum mbl.is

Ingvar Ţór Jóhannesson til liđs viđ Hugin

Ingvar Ţór JóhannessonHinn geđţekki skákmađur Ingvar Ţór Jóhannsesson er gengin til liđ viđ Hugin úr Taflfélagi Vestmannaeyja (TV). Ingvar Ţór er FIDE-meistari međ 2371 Fideskákstig og er auk ţess međ 2 IM norm og stefnir á ađ ná ţriđja norminu.

Ingvar hefur átt góđu gegni ađ fagna í skákinni. Hann hefur margoft stađiđ uppi sem sigurvegari međ liđi sínu á Íslandsmóti skákfélaga. Hann hefur einnig á góđu gegni ađ fagna í hinum ýmsu mótu innanlands í gegnum tíđina. Hér má skođa árangur Ingvars

Ingvar var liđsstjóri kvennaliđs Íslands á OL í Noregi í fyrra og Ingvar verđur liđsstjóri karlalandsliđs Íslands á EM-landsliđa sem fram fer í Laugardalshöllinni í nóvember nk.

Ingvar Ţór tekur ţátt í Minningarmótinu um Najdorf sem hefst í Warsjá í Póllandi núna 10. Júlí og mun Skákhuginn.is fylgjast međ gengi hans á mótinu

Ingvar Ţór heldur úti skemmtilegu skákbloggi ZIBBIT CHESS en ţar er margt fróđlegt ađ finna.

Stjórn Hugins fagnar komu Ingvars í félagiđ.

Skákhuginn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (2.7.): 9
 • Sl. sólarhring: 47
 • Sl. viku: 230
 • Frá upphafi: 8704926

Annađ

 • Innlit í dag: 6
 • Innlit sl. viku: 165
 • Gestir í dag: 6
 • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband