Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Íslandsmót skákfélaga (fyrsta deild) hefst í kvöld kl. 19:30

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2015-2016 fer fram dagana 24.–27. september nk.  Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. Fyrsta umferđ (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 24. september. Ađrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 25. september. kl. 20.00 og síđan tefla laugardaginn 26. september. kl. 11.00 og kl. 17.00 sama dag.  Síđasta umferđin í fyrri hlutanum hefst kl. 11.00 sunnudaginn 27. september.

Umhugsunartími er 90 mín. á skákin

Upplýsingar um ţegar skráđar sveitir má finna hér.

Í fyrstu umferđ í kvöld tefla saman:

  • TR-a - KR
  • TR-b - SA-b
  • SA-a - Huginn-a
  • Huginn-b - Bolungarvík
  • Fjölnir - Víkingaklúbburinn


Fyrsta deildin á Chess-Results.


Kringluskákmótiđ 2015

Kringluskákmótiđ 2015 fer fram fimmtudaginn 1. október, og hefst ţađ kl. 17:00. Mótiđ fer fram í Kringlunni, en ađ mótinu stendur Víkingaklúbburinn skákfélag, međ ađsetur í Víkingsheimilinu í Víkinni,í samstarfi viđ markađsdeild Kringlunnar. 

Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar muni taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst eftir ađ opnađ verđur fyrir skráningu. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning mun fara fram á Skák.is (Guli kassinn)Hámarkfjöldi keppenda er 60 manns og ţví er ekki hćgt ađ tryggja ţátttöku nema ađ skrá sig til leiks. Einnig er hćgt ađ skrá sig í síma 8629744 (Gunnar).

Fyrirkomulag mótsins er ţannig ađ keppendur draga fyritćkjaspjald úr hatti, sem keppandinn síđan teflir fyrir í mótinu. Skráningu líkur kl 12.00 ađ hádegi á mótsdag. Tefldar verđa 8 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Skákstjóri er Haraldur Baldursson. 


Oliver Aron og Bragi efstir á Haustmóti TR

Ţriđja umferđ Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur fór fram á sunnudaginn. Vegna Skákţings Norđlendinga var fjölda skáka frestađ. Frestuđu skákirnar kláruđust svo allar nema ein í gćr. Oliver Aron Jóhannesson (2198) og Bragi Ţorfinnsson (2414) eru efstir í a-flokki međ 2˝ vinning. Oliver var nćrri ţví ađ vinna Gylfa Ţórhallsson (2080) en Bragi vann Stefán Bergsson (2067). Einar Hjalti Jensson (2392) getur náđ ţeim ađ vinningum vinni hann frestađa skák gegn Sćvari Bjarnasyni (2108). Örn Leó Jóhannsson (2123) er ţriđji međ 2 vinninga.

Úrslit má nálgast á Chess-Results.

B-flokkur:

Landsliđskonan Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1934) heldur áfram góđu gengi í b-flokki. Í ţriđju umferđ vann hún Siguringa Sigurjónsson (1989) og er efst međ fullt hús.

Agnar Tómas Möller (1854) og Jóhann H. Ragnarsson (2033) koma nćstir međ 2 vinninga.

Úrslit má nálgast á Chess-Results.

C-flokkur:

Gauti Páll Jónsson (2769) vann Héđinn Briem (1488) í 3. umferđ og er efstur međ fullt hús. 

Óskar Víkingur Davíđsson (1742), Aron Ţór Mai (1502) og Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1843) eru í 2.-4. sćti međ 2 vinninga.

Úrslit má nálgast á Chess-Results.

Opinn flokkur:

Alexander Oliver Mai (1242), Guđmundur Agnar Bragason (1354) og Björn Magnússon (1000) eru efstir međ 2˝ vinning.

Sjá nánar á Chess-Results

Hlé verđur á mótinu vegna Íslandsmóts skákfélaga fram til 30. september nk.

 


Vel mćtt hjá Ásum í Ásgarđi.

Ţađ voru tuttugu og átta skák höfđingjar sem settust ađ tafli hjá Ásum í gćr. Tefldar voru tíu umferđir eins og alltaf er gert á ţriđjudögum. Tveir urđu jafnir í fyrsta til öđru sćti međ  8 vinninga  ţađ voru ţeir Friđgeir Hólm og Páll G Jónsson. Friđgeir var hćrri á stigum og telst ţví sigurvegari dagsins. Sćbjörn Larsen varđ í ţriđja sćti međ 7˝ vinning. 

Sjá nánari úrslit í töflu og myndir frá ESE.

Ćsir 2015-09-22

 


Wei Yi áfram eftir magnađ einvígi viđ Ding Liren

Wei Yi og Ding Liren

Í dag kláruđust sextán manna úrslit Heimsbikarmótsins í skák ţegar teflt var til ţrautar međ skemmri tíma. Mest spennandi og skemmtilegasta einvígiđ var á milli hins sextán ára Kínverja Wei Yi og landa hans Ding Liren. Wei Yi, sem virđist algjörlega taugalaus, vann magnađan sigur í afar spennandi einvígi. Auk Wei Yi tryggđu Karjakin, Eljanov og Anish Giri sér keppnisrétt í átta manna úrslitum sem hefjast á morgun kl. 10.

Á morgun mćtast:  Svidler - Wei Yi, Vachier-Lagrave - Giri - Mamedyarov - Karjakin og Eljanov - Nakamura.

Ritstjórn Skák.is heldur međ Wei Yi, Giri, Mamedyarov og Eljanov í einvíginum fjórum. 

 


Vígsla útitafls viđ Fischersetur á Selfossi

143

Föstudaginn 25. september verđur útitafliđ fyrir framan Fischersetur, Gamla-bankann á Selfossi, vígt. Tefldar verđa tvćr skákir á útitaflinu og hefst taflmennskan kl. 15.30. Liđsstjórar verđa Guđni Ágústsson fyrrverandi ráđherra og Kjartan Björnsson formađur bćjarráđs Árborgar. Gunnar Finnlaugsson verđur ađstođarmađur Guđna. Samkvćmt Gunnari ţá munu ţeir Guđni starfa í anda samvinnu og vađa áfram á miđjunni, en Kjartan og hans menn sennilega á hćgri kantinum!

Á međan á vígslunni stendur verđur Fischersetur opiđ almenningi og frítt verđur inn. Allir velkomnir. 


Mamedyarov og Svidler áfram á kostnađ Caruana og Topalov - Wei Yi jafnađi metin

Mamedyarov í viđtali viđ Doggers eftir skákina

Veislan heldur áfram í Bakú og var fjörlega teflt í dag sem hingađ til á mótinu. Stóru tíđindi dagsins eru ţau ađ Caruana og Topalov féllu úr leik. Caruana komst lítt áfram gegn heimamanninum brosmilda, Mamedyarov, sem tefldi frumlega og jafntefli stađreynd. Mikiđ var klappađ fyrir heimamanninum ađ skák lokinni en hann er mikil hetja í Bakú. 

Topalov hafđi vćnlegt um tíma gegn Svidler en náđi ekki ađ knýja fram sigur. Auk Aserans og Rússans tryggđu Nakamura og Vachier-Lagrave sig áfram í átta manna úrslit. Nakamura međ jafntefli gegn Adams en MVL međ sigri gegn Wesley So.

Ding Liren og Wei Yi

Wei Yi var eini tapari gćrdagsins sem náđi ađ jafna metin međ sigri gegn Ding Liren í afar spennandi og skemmtilegri skák. 

Ţađ verđa ţví fjögur einvígi tefld áfram á morgun međ styttri umhugsunartíma. Ţađ eru

  • Ding Liren - Wei Yi
  • Giri - Wojtaszek
  • Eljnaov - Jakovenko
  • Andreikin - Karjakin

Veislan hefst kl. 10 í fyrramáliđ.


Íslandsmót skákfélaga hefst á fimmtudaginn

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2015-2016 fer fram dagana 24.–27. september nk.  Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. Fyrsta umferđ (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 24. september. Ađrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 25. september. kl. 20.00 og síđan tefla laugardaginn 26. september. kl. 11.00 og kl. 17.00 sama dag.  Síđasta umferđin í fyrri hlutanum hefst kl. 11.00 sunnudaginn 27. september.

Umhugsunartími er 90 mín. á skákina + 30 sek. viđbótartími bćtist viđ eftir hvern leik.

Ţátttökugjöld:                       

  • 1. deild kr. 55.000.-
  • 2. deild kr. 50.000.-
  • 3. deild kr. 15.000.-
  • 4. deild kr. 15.000.-

Skáksamband Íslands mun greiđa fargjöld utan stór-Reykjavíkursvćđisins samkvćmt reikningum fyrir sveitir í 1. og 2. deild. Miđa skal viđ einn brottfararstađ á hverju svćđi, t.d. Akureyri, Egilsstađi, Ísafjörđ. Sami háttur verđur hafđur í 3. og 4. deild og áđur, ţ.e. ţátttökugjöld höfđ lág en sveitirnar verđa sjálfar ađ sjá um ferđakostnađ á skákstađ. 

Vakin er athygli á eftirfarandi texta í 19. grein skáklaga: „Fyrir upphaf 1.umferđar fyrri hluta ÍS skulu félögin skila inn styrkleikaröđuđum lista allra ţeirra keppenda sem ţeir hyggjast nota í keppninni.“ 

Skráning fer fram á Skák.is. Ađ gefnu tilefni er minnt á ađ nauđsynlegt er ađ skrá sveitir í keppnina, ekki síst í 4. deild.

Upplýsingar um ţegar skráđar sveitir má finna hér.

Stjórn SÍ mćlist til – af gefnu tilefni - ađ félögin skrái ekki fleiri sveitir til keppni en ţau treysta sér til ađ manna í báđum hlutum keppninnar. 

 


Ná Caruana og Topalov ađ jafna metin í dag?

Topalov í ţungum ţönkum - Svidler horfir til himins

Sextán manna úrslit Heimsbikarmótsins í skák halda áfram í dag eftir fjörugan gćrdag. Ţar vakti sigur Mamedyarov á Caruana mesta athygli og mikla ánćgju međal heimamanna sem og sigur Svidler á Topalov.

Caruana og Mamedyarov

 

Munu Caruna og Topalov ná ađ jafna metin? Nakamura vann Adams, sem er ţekktur sem gríđarlega sterkur einvígismađur,og Ding Liren vann Wei Yi í uppgjöri Kínverjanna. Wei mun án efa freista ţess ađ koma til baka?

Úrslit 4. umferđar

Bakú 4. umferđ

 


Kemur Kramnik ţrátt fyrir allt á EM landsliđa?

Kramnik

Ţátttaka Rússa og liđsskipan ţeirra á EM landsliđa var tilkynnt fyrir skemmstu á Skák.is og vakti allnokkra athygli. Ţar var ekki ađ finna nafn Vladimirs Kramniks. Í Bakú í gćr tók Dirk Jan, ritstjóri New in Chess, viđtal viđ Kramnik. Ţar segir heimsmeistarinn fyrrverandi:

Then again I am not sure but it is not impossible that I will play in Reykjavik in the European Team Championship.

Í viđtali viđ fréttaritara Skák.is í Bakú stađfesti Kramnik ađ ţađ vćri verulega líklegt ađ hann kćmi á EM landsliđa en tók sérstaklega fram ađ ţađ vćri ekki öruggt vegna annarra skuldbindinga sinna.

Ţađ vćri sérlega skemmtilega ađ fá fjórtánda heimsmeistarann til Íslands en ţangađ hefur hann aldrei komiđ.

Viđtaliđ viđ Kramnik, sem er stórgott og einlćgt, má finna á Chess.com. Ţađ er ađ finna neđst í greininni og ummćlin um EM landsliđa eru u.ţ.b. á áttundu mínútu.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.8.): 21
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8779267

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband