Leita í fréttum mbl.is

Ná Caruana og Topalov ađ jafna metin í dag?

Topalov í ţungum ţönkum - Svidler horfir til himins

Sextán manna úrslit Heimsbikarmótsins í skák halda áfram í dag eftir fjörugan gćrdag. Ţar vakti sigur Mamedyarov á Caruana mesta athygli og mikla ánćgju međal heimamanna sem og sigur Svidler á Topalov.

Caruana og Mamedyarov

 

Munu Caruna og Topalov ná ađ jafna metin? Nakamura vann Adams, sem er ţekktur sem gríđarlega sterkur einvígismađur,og Ding Liren vann Wei Yi í uppgjöri Kínverjanna. Wei mun án efa freista ţess ađ koma til baka?

Úrslit 4. umferđar

Bakú 4. umferđ

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.6.): 11
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 214
  • Frá upphafi: 8766240

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 182
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband