Leita í fréttum mbl.is

Oliver Aron og Bragi efstir á Haustmóti TR

Ţriđja umferđ Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur fór fram á sunnudaginn. Vegna Skákţings Norđlendinga var fjölda skáka frestađ. Frestuđu skákirnar kláruđust svo allar nema ein í gćr. Oliver Aron Jóhannesson (2198) og Bragi Ţorfinnsson (2414) eru efstir í a-flokki međ 2˝ vinning. Oliver var nćrri ţví ađ vinna Gylfa Ţórhallsson (2080) en Bragi vann Stefán Bergsson (2067). Einar Hjalti Jensson (2392) getur náđ ţeim ađ vinningum vinni hann frestađa skák gegn Sćvari Bjarnasyni (2108). Örn Leó Jóhannsson (2123) er ţriđji međ 2 vinninga.

Úrslit má nálgast á Chess-Results.

B-flokkur:

Landsliđskonan Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1934) heldur áfram góđu gengi í b-flokki. Í ţriđju umferđ vann hún Siguringa Sigurjónsson (1989) og er efst međ fullt hús.

Agnar Tómas Möller (1854) og Jóhann H. Ragnarsson (2033) koma nćstir međ 2 vinninga.

Úrslit má nálgast á Chess-Results.

C-flokkur:

Gauti Páll Jónsson (2769) vann Héđinn Briem (1488) í 3. umferđ og er efstur međ fullt hús. 

Óskar Víkingur Davíđsson (1742), Aron Ţór Mai (1502) og Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1843) eru í 2.-4. sćti međ 2 vinninga.

Úrslit má nálgast á Chess-Results.

Opinn flokkur:

Alexander Oliver Mai (1242), Guđmundur Agnar Bragason (1354) og Björn Magnússon (1000) eru efstir međ 2˝ vinning.

Sjá nánar á Chess-Results

Hlé verđur á mótinu vegna Íslandsmóts skákfélaga fram til 30. september nk.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 204
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband