Leita í fréttum mbl.is

Mamedyarov og Svidler áfram á kostnađ Caruana og Topalov - Wei Yi jafnađi metin

Mamedyarov í viđtali viđ Doggers eftir skákina

Veislan heldur áfram í Bakú og var fjörlega teflt í dag sem hingađ til á mótinu. Stóru tíđindi dagsins eru ţau ađ Caruana og Topalov féllu úr leik. Caruana komst lítt áfram gegn heimamanninum brosmilda, Mamedyarov, sem tefldi frumlega og jafntefli stađreynd. Mikiđ var klappađ fyrir heimamanninum ađ skák lokinni en hann er mikil hetja í Bakú. 

Topalov hafđi vćnlegt um tíma gegn Svidler en náđi ekki ađ knýja fram sigur. Auk Aserans og Rússans tryggđu Nakamura og Vachier-Lagrave sig áfram í átta manna úrslit. Nakamura međ jafntefli gegn Adams en MVL međ sigri gegn Wesley So.

Ding Liren og Wei Yi

Wei Yi var eini tapari gćrdagsins sem náđi ađ jafna metin međ sigri gegn Ding Liren í afar spennandi og skemmtilegri skák. 

Ţađ verđa ţví fjögur einvígi tefld áfram á morgun međ styttri umhugsunartíma. Ţađ eru

  • Ding Liren - Wei Yi
  • Giri - Wojtaszek
  • Eljnaov - Jakovenko
  • Andreikin - Karjakin

Veislan hefst kl. 10 í fyrramáliđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8765261

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband