Fćrsluflokkur: Spil og leikir
13.11.2015 | 03:04
Setningarathöfn Evrópumóts landsliđa í skák - ţér er bođiđ kl. 14:30
Veriđ hjartanlega velkomin á setningarathöfn XXI. Evrópumóts landsliđa í skák í Laugardalshöll. Ţetta er stćrsti skákviđburđur ársins í heiminum og međal keppenda eru heimsmeistarinn Magnus Carlsen og helmingur af 20 stigahćstu skákmönnum heims. 36 liđ tefla í opnum flokki og 30 í kvennaflokki. Ísland fćr sem gestgjafi ađ tefla fram tveimur liđum og í Gullaldarliđi Íslands eru Friđrik Ólafsson, Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason og Margeir Pétursson.
A-liđ Íslands skipa Hannes Hlífar Stefánsson, Héđinn Steingrímsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Henrik Danielsen og Guđmundur Kjartansson. Kvennaliđ Íslands skipa Lenka Ptacnikova, Guđlaug Ţorsteinsdóttir, Elsa María Kristínardóttir, Hrund Hauksdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir.
Viđ setningarathöfnina munu Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Zurab Azmaiparashvili, forseti Skáksambands Evrópu, og Illugi Gunnarsson menntamálaráđherra flytja ávörp og Svavar Knútur kemur fram.
Gens una sumus -- Viđ erum ein fjölskylda.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 03:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.11.2015 | 00:50
Evrópumót landsliđa í skák 2015 í Laugardalshöll: Sterkasta skákmót ársins í heiminum
- Stćrsti skákviđburđur á Íslandi síđan 1972
- Skáksveitir frá 35 löndum
- Nćstum 500 erlendir gestir
- Magnus Carlsen heimsmeistari og Mariya Muzychuk heimsmeistari kvenna međal keppenda
- Friđrik Ólafsson í Gullaldarliđi Íslands
Evrópumót landsliđa í skák fer fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík, 13.-22. nóvember. Evrópumótiđ er stćrsti skákviđburđur sem fram hefur fariđ á Íslandi síđan Fischer og Spassky mćttust í heimsmeistaraeinvígi áriđ 1972.
Magnus Carlsen heimsmeistari leiđir liđ Norđmanna, og af öđrum stórstjörnum má nefna Anish Giri, Levon Aronian, Alexander Grischuk, Vassily Ivanchuk, Peter Svidler, Alexei Shirov, Nigel Short, Ivan Sokolov og Luke McShane.
Gullaldarliđ Íslands
Íslendingar mega tefla fram tveimur liđum í opnum flokki og er Friđrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslands, í ,,Gullaldarliđinu" ásamt Helga Ólafssyni, Jóhanni Hjartarsyni, Jóni L. Árnasyni og Margeiri Péturssyni.
Hin íslenska sveitin er skipuđ Hannesi Hlífari Stefánssyni, Héđni Steingrímssyni, Hjörvari Steini Grétarssyni, Henrik Danielsen og Guđmundi Kjartanssyni.
Alls senda 35 lönd liđ til keppni í opnum flokki og 30 í kvennaflokki, og er helmingur af tuttugu stigahćstu skákmönnum heims skráđur til leiks. Af 178 keppendum í opnum flokki eru 133 stórmeistarar, og í kvennaflokki eru 13 stórmeistarar međal 146 keppenda.
Rússar međ stigahćstu sveitina
Á Evrópumótinu eru tefldar 9 umferđir og er hvert liđ skipađ fjórum liđsmönnum, auk varamanns. Rússar mćta međ sterkustu sveitina á pappírnum, en međalstig liđsmanna eru 2743. Nćstir koma grannar ţeirra í Úkraínu (2725) og Aserbaidsjan (2707).
Íslenska sveitin er í 24. sćti af 36 á stigalistanum međ 2557 međalstig og Gullaldarliđiđ hefur 2525.
Evrópumót landsliđa var fyrst haldiđ í Vínarborg áriđ 1957 og fer nú fram í 20. skipti. Sovétmenn urđu Evrópumeistarar 9 skipti í röđ og Rússar hafa unniđ titilinn ţrisvar. Rússnesku stórstjörnunum hefur ţó mistekist ađ sigra á EM á síđustu ţremur mótum. Aserar eru ríkjandi Evrópumeistarar, sigruđu í Varsjá 2013.
Heimsmeistari kvenna í sveit Úkraínu
Í kvennaflokki eru sveitir Georgíu, Rússland og Úkraínu langstigahćstar. Úkraína sigrađi á Evrópumótinu fyrir 2 árum, en áđur höfđu rússnesku stúlkurnar sigrađ ţrjú ár í röđ. Heimsmeistari kvenna, Mariya Muzychuk, teflir međ úkraínska liđinu, og munu langflestar af sterkustu skákmönnum heims leika listir sínar í Laugardalshöllinni.
Íslenska kvennaliđiđ er númer 29 af 30 í styrkleikaröđ EM kvenna. Lenka Ptacnikova fer fyrir íslensku sveitinni sem jafnframt er skipuđ Guđlaugu Ţorsteinsdóttur, Elsu Maríu Kristínardóttur, Hrund Hauksdóttur og Veroniku Steinunni Magnúsdóttur.
Frábćr ađstađa í Laugardalshöll
Skáksamband Íslands stendur ađ Evópumótinu, í samvinnu viđ Skáksamband Evrópu, međ stuđningi ríkisstjórnar Íslands, Reykjavíkurborgar, Icelandair, Íslandsstofu, Actavis, Valitor, Brim, Landsbankans, Suzuki-bíla, Guđmundar Arasonar hf., GAMMA, Icelandic Glacial, Ölgerđarinnar, Heimilstćkja, Tölvulistans, Marels og fjölmargra fyrirtćkja og einstaklinga.
Fyrsta umferđ Evrópumótsins hefst föstudaginn 13. nóvember klukkan 15. Mjög góđ ađstađa verđur fyrir áhorfendur í Laugardalshöll, auk ţess sem allar skákirnar verđa sendar út á netinu.
Frekari upplýsingar um mótiđ, dagskrá og úrslit, er hćgt ađ nálgast á heimasíđu mótsins: etcc2015.com.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2015 | 13:18
Hrađskákmót á Stofunni í kvöld
Hrókurinn og Vinaskákfélagiđ bjóđa til hrađskákmóts á Stofunni, Vesturgötu 3, klukkan 20 í kvöld. Tefldar verđa 8 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ er tileinkađ Willard Fiske, en hann fćddist 11. nóvember 1831. Fiske var mikill velgjörđarmađur Íslendinga og guđfađir skáklífs á Íslandi á 20. öld.
Stofan er um ţessar mundir helsta skákkaffihús höfuđborgarinnar, og ţar er teflt af miklu andríki alla daga. Stofan leggur til verđlaun í tilefni dagsins. Ţátttaka í mótinu er ókeypis og tilbođ verđur á veitingum.
10.11.2015 | 10:51
Miđasala hafin á EM landsliđa - sértilbođ á mótapassa fyrir allar umferđir til 12. nóvember
Skákmönnum býđst sérstakur afsláttur af Mótspassa á Evrópumót í skák 2015. Ţú ţarft einfaldlega ađ nota kóđann "Evrópa2015". Tilbođiđ gildir fram til 12. nóvember.
Verđ kr. ađeins 4.900 í stađinn fyrir 6.900 kr. Frítt er inn fyrir 16 ára og yngri.
Hvernig nota ég afsláttinn? Skráđu ţig á Miđi.is.
Smelltu á grćna Kaupa miđa takkann, veldu ţér miđa til kaups og í reitinn "Ertu međ afsláttarkóđa í skrefi #3 sláđu ţá inn eftirfarandi: Evrópa2015
Smelltu á Virkja og ţá sérđu ađ afslátturinn kemur inn um leiđ.
ATH: Stađfestiđ EKKI greiđslu fyrr en afsláttur er sýnilega orđinn virkur.
Nánar um mótiđ
Evrópukeppni landsliđa í skák er stćrsti skákviđburđur hérlendis síđan einvígi aldarinnar var haldiđ í Laugardalshöll 1972.
Hingađ koma til landsins nánast allar helstu stórstjörnur Evrópu. Ber ţar hćst sjálfan heimsmeistarann í skák Magnus Carlsen.
Íslenska gullaldarliđiđ mun vekja mikla athygli en fyrir ţađ tefla stórneistararnir eitilhörđu Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson, Margeir Pétursson, Jón L. Árnason og gođsögnin Friđrik Ólafsson.
Međal annarra stórstjarna má nefna Levon Aronian (Armeníu), Anish Giri (Hollandi), Alexei Shirov (Lettland), Shakryar Mamedyarov og Teimor Radjabov (Aserbajdan) og Vassily Ivanchuk, Úkraínu.
Í kvennaflokki mun heimsmeistari kvenna, Mariya Muzychuk, fara fyrir sterku liđi Úkraínumanna.
Á skákstađ verđur bođiđ upp á toppađstćđur fyrir áhorfendur og óvćntar uppákomur munu gera ţennan risaviđburđ enn skemmtilegri. Skákskýringar í bođi fyrir áhorfendur í umsjón Helga Áss Grétarssonar, Ţrastar Ţórhallssonar, Karls Ţorsteins og Áskels Arnar Kárasonar.
Fyrir utan ţađ ađ komast í nálćgđ viđ skákmennina sjálfa verđur einnig hćgt ađ fylgjast međ skákskýringum á skákstađ og fylgjast međ helstu skákum umferđarinnar á skjám.
Verđ á einstakar umferđir er 1.400 kr. Hćgt er ađ kaupa skákpassa á 6.900 kr. sem gildir á allar umferđir mótsins.
Vinsamlegast athugiđ ađ frítt er inn fyrir 16 ára og yngri
10.11.2015 | 10:22
Ný skákverslun: Skákbúđin
Ný skákverslun hefur litiđ dagsins ljós: Skákbúđin.
Nánar má lesa um Skákbúđina hér: www.skakbudin.is
10.11.2015 | 08:07
Sjö athyglisverđar stađreyndir um EM landsliđa - fyrstu keppendurnir mćta til landsins í dag
Vefurinn öflugi Chess24 birti í gćr mjög athyglisverđa og skemmtilega samantekt um EM landsliđa sem hefst í Laugardalshöllinni á föstudaginn.
Međal annars er ţví velt upp afhverju Boris Gelfand sé ađ ţjálfa Norđmenn í stađ ţess ađ tefla á EM međ ţjóđ sinni en ţátttökuleyti Ísraela, sem hefur tvívegis unniđ silfur á EM landsliđa, vekur nokkra athygli og hefur meira ađ komiđ til umrćđu á ísrealska ţinginu.
Í dag koma fyrstu erlendu keppendurnir til landsins en stćrsti hluti Evrópumeistara Asera lendir á Keflavíkurflugvelli um fjögurleytiđ í dag.
Umfjöllun Chess24 má finna hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2015 | 07:00
Hrađskákmót Hugins fer fram í kvöld
Hrađskákmót Hugins í Mjóddinni verđur haldiđ mánudaginn 9. nóvember nk. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a og hefst tafliđkl. 20. Tefldar verđa 7 umferđir 2*5 mínútur.
Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga. Heildarverđlaun á mótinu eru kr. 20.000.
Núverandi hrađskákmeistari Hellis er Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir. Ţetta er í tuttugasta sinn sem mótiđ fer fram. Björn Ţorfinnsson og Davíđ Ólafsson hafa hampađ titlinum oftast eđa fjórum sinnum.
Verđlaun skiptast svo:
- 10.000 kr.
- 6.000 kr.
- 4.000 kr.
Ţátttökugjöld eru kr. 400 fyrir félagsmenn en kr. 600 fyrir ađra. Fyrir unglinga í Huginn eru ţau kr. 300 en kr. 400 fyrir ađra.
Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.
Spil og leikir | Breytt 7.11.2015 kl. 09:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2015 | 22:41
Halldór Atli siguvegari á 2. móti Bikarsyrpu TR
Halldór Atli Kristjánsson sigrađi á öđru móti Bikarsyrpu Taflfélags Reykjavíkur sem fór fram nú um helgina en hann hlaut 4,5 vinning í skákunum fimm. Jafnir í 2.-3. sćti međ 4 vinninga urđu Alexander Oliver Mai og Jón Ţór Lemery en Alexander hlýtur annađ sćtiđ eftir stigaútreikning.
Mótiđ var ađ ţessu sinni afar jafnt og spennandi og réđust úrslit ekki fyrr en lokaskák fimmtu og síđustu umferđarinnar lauk ţar sem Birkir Ísak Jóhannsson og Alexander gerđu jafntefli en ţar međ var ljóst ađ Halldór Atli var öruggur međ efsta sćtiđ eftir sigur á Kristjáni Degi Jónssyni í lokaumferđinni. Vel ađ verki stađiđ hjá Halldóri sem hćkkar um 32 Elo-stig fyrir árangurinn.
TR ţakkar keppendum fyrir ţátttökuna og óskar verđlaunahöfunum til hamingju. Ţriđja mót syrpunnar fer fram helgina 4.-6. desember og verđur nánar auglýst ţegar nćr dregur.
Myndir frá mótum Bikarsyrpunnar má sjá hér ađ neđan.
Myndskreytt frásögn á heimasíđu TR.
8.11.2015 | 19:23
Björgvin Víglundsson Íslandsmeistari 65 ára og eldri
Íslandsmeistaramót skákmanna 65+ fór fram á vegum RIDDARANS ađ Strandbergi hinu glćsilega safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, ţar sem aldnar skákkempur hittast til tafls allan ársins hring. Ţetta er í annađ sinn sem slíkt mót er haldiđ í ţessum aldursflokki
Ţví lauk eins og í fyrra međ sigri hins valinkunna BJÖRGVINS VÍGLUNDSSONAR, sem hlaut 7.5 vinning af 9 mögulegum, sem gerđi jafntefli í lokaskákinni til ađ innsigla sćtan sigur. Júlíus Friđjónsson og Bragi Halldórsson urđu jafnir 2.-3. sćti en sá fyrrnefndi hćrri á stigum. Aldursflokkaverđlaun 81+ hlaut hinn síungi Páll G. Jónsson (82), sem varđ í fjórđa sćti, Sigurđur E. Kristjánsson 76+ og Kristinn Bjarnason 71+; og svo sigurvegarinn í flokki 65+. Heiđursverđlaun voru veitt Magnúsi V. Péturssyni (83) alias Jói Útherji, aldursforseti mótsins, sem gaf alla verđlaunagripi.
Mótiđ var velmannađ miđađ viđ virka skákmenn á ţessu aldurskeiđi enda ţótt ţátttaka hefđi gjarnan mátt vera meiri, munađi ţar mestu um ađ Norđanmenn mćttu ekki til leiks sem vonast var til og ýmsir uppteknir viđ annađ, sem hverrar ţátttöku hafđi veriđ vćnst.
Sr. Jón Helgi Ţórarinsson, sóknarprestur í Hafnfirđinga, setti mótiđ og lék fyrsta leikinn (e2-e4). Hann minnti á ađ ţađ er ekki ćvinlega sigurinn sem mestu máli skiptir - heldur líka drengileg og skemmtilega barátta sem greypist í minni. Líta mćtti á skákina sem heildrćna atferlismeđferđ međ skákívafi, heilsubótarhugtak sem nú er mjög í tísku. Hann gat um komu Bobby Fischers á stađinn fyrir 10 árum ţar sem hann átti rökrćđur um ritninguna viđ Sr. Gunnţór forvera sinn. Ottó R. Ottósson, stađarhaldari kirkjunnar, sá keppendum og gestum fyrir veitingum á međan teflt var og veisluföngum í mótslok. Gunnar Björnsson, forseti SÍ, afhenti sigurvegurum og öđrum verđlaunahöfum viđurkenningar međ ađstođ Einars S. Einarssonar, erkiriddara og mótsstjóra, sem tók međfylgjandi myndir međ einari hendi en tefldi međ hinni. Páll Sigurđsson var skákstjóri og sá til ţess ađ keppendur fylgdu nýjustu og stífustu skákreglum FIDE um atskákir, en tímamörkin í mótinu voru 10 mínútur á skákina plús 3 sekúndna viđbótartími á leik.
Í heildina má segja ađ umgerđ mótsins hafi veriđ góđ, ţađ hafi fariđ vel fram og ađstandendum til sóma. Gćti vel orđiđ mönnum minnistćtt ţegar frá líđur - ţó ég segi sjálfur frá. ESE
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2015 | 11:41
Landskeppni viđ Svía í bréfskák
Svíar hafa skorađ á okkur í landskeppni í bréfskák. Keppnin hefst 1. desember og nú er unniđ ađ ţví ađ safna liđi. Öllum er heimil ţátttaka. Ţađ er ekki skilyrđi ađ hafa teflt bréfskák áđur og ţví er ţetta ágćtt tćkifćri fyrir ţá sem vilja kynna sér bréfskákina.
Hver keppandi teflir tvćr skákir samtímis viđ andstćđing sinn, ađra međ hvítu og hina međ svörtu. Umhugsunartími er mjög rúmur ţannig ađ ţetta truflar ekki ađra skákiđkun.
Rétt er ađ taka fram ađ í bréfskákinni eru öll hjálpargögn leyfđ svo sem bćkur, skákgagnagrunnar og skákreiknar.
Bréfskákin er upplögđ fyrir ţá sem vilja fá tćkifćri til ađ kafa djúpt í ţau byrjunarafbrigđi sem upp koma í skákunum. Hún er einnig kjörinn vettvangur fyrir ţá sem vilja ná betri tökum á notkun skákgagnagrunna og skákreikna viđ rannsóknir á skákstöđum. Tölvurnar verđa sífellt mikilvćgari í undirbúningi skákmanna og ţví nauđsynlegt fyrir alla skákmenn ađ kunna ađ nýta sér tćknina til hins ýtrasta.
Ţátttöku má tilkynna međ ţví ađ senda tölvupóst á brefskak@gmail.com. Fylgjast má međ skráningu á http://skak.hornid.com
Svíar eru mjög sterkir í bréfskákinni og eru t.d. núverandi Evrópumeistarar. Ţá hefur enginn bréfskákmađur náđ ađ slá stigamet stórmeistarans Ulf Andersen, sem er međ 2.737 bréfskákstig og trónir á toppi alţjóđlega bréfskáklistans. Ulf Anderson er ekki eini ţekkti sćnski skákmađurinn sem hefur glímt viđ bréfskákina. T.d. hafa ţeir Jonny Hector, Ralf Ĺkesson og Emanuel Berg einnig náđ góđum árangri.
Bréfskákin hefur haft sterkan međbyr á Íslandi undanfarin ár. Bćđi hafa bréfskákmenn okkar náđ prýđilegum árangri og eins hefur íslenskum bréfskákmönnum fjölgađ mikiđ. M.a. hafa margir reyndir skákmenn reynt fyrir sér í bréfskákinni međ góđum árangri.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 13
- Sl. sólarhring: 71
- Sl. viku: 181
- Frá upphafi: 8779387
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 134
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar