Leita í fréttum mbl.is

Setningarathöfn Evrópumóts landsliđa í skák - ţér er bođiđ kl. 14:30

Keppnishöllin
Veriđ hjartanlega velkomin á setningarathöfn XXI. Evrópumóts landsliđa í skák í Laugardalshöll. Ţetta er stćrsti skákviđburđur ársins í heiminum og međal keppenda eru heimsmeistarinn Magnus Carlsen og helmingur af 20 stigahćstu skákmönnum heims. 36 liđ tefla í opnum flokki og 30 í kvennaflokki. Ísland fćr sem gestgjafi ađ tefla fram tveimur liđum og í Gullaldarliđi Íslands eru Friđrik Ólafsson, Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason og Margeir Pétursson.

Judith Polgar er mćtt á stađinn

A-liđ Íslands skipa Hannes Hlífar Stefánsson, Héđinn Steingrímsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Henrik Danielsen og Guđmundur Kjartansson. Kvennaliđ Íslands skipa Lenka Ptacnikova, Guđlaug Ţorsteinsdóttir, Elsa María Kristínardóttir, Hrund Hauksdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir.

Viđ setningarathöfnina munu Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Zurab Azmaiparashvili, forseti Skáksambands Evrópu, og Illugi Gunnarsson menntamálaráđherra flytja ávörp og Svavar Knútur kemur fram.

Gens una sumus -- Viđ erum ein fjölskylda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 53
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 166
  • Frá upphafi: 8765342

Annađ

  • Innlit í dag: 48
  • Innlit sl. viku: 137
  • Gestir í dag: 48
  • IP-tölur í dag: 27

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband