Leita í fréttum mbl.is

Evrópumót landsliđa í skák 2015 í Laugardalshöll: Sterkasta skákmót ársins í heiminum

Playing Hall

  • Stćrsti skákviđburđur á Íslandi síđan 1972
  • Skáksveitir frá 35 löndum
  • Nćstum 500 erlendir gestir
  • Magnus Carlsen heimsmeistari og Mariya Muzychuk heimsmeistari kvenna međal keppenda
  • Friđrik Ólafsson í Gullaldarliđi Íslands 

Evrópumót landsliđa í skák fer fram í Laugardalshöllinni í Reykjavík, 13.-22. nóvember. Evrópumótiđ er stćrsti skákviđburđur sem fram hefur fariđ á Íslandi síđan Fischer og Spassky mćttust í heimsmeistaraeinvígi áriđ 1972.  

Magnus Carlsen heimsmeistari leiđir liđ Norđmanna, og af öđrum stórstjörnum má nefna Anish Giri, Levon Aronian, Alexander Grischuk, Vassily Ivanchuk, Peter Svidler, Alexei Shirov, Nigel Short, Ivan Sokolov og Luke McShane.

Gullaldarliđ Íslands

Íslendingar mega tefla fram tveimur liđum í opnum flokki og er Friđrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslands, í ,,Gullaldarliđinu" ásamt Helga Ólafssyni, Jóhanni Hjartarsyni, Jóni L. Árnasyni og Margeiri Péturssyni.

Hin íslenska sveitin er skipuđ Hannesi Hlífari Stefánssyni, Héđni Steingrímssyni, Hjörvari Steini Grétarssyni, Henrik Danielsen og Guđmundi Kjartanssyni.

Alls senda 35 lönd liđ til keppni í opnum flokki og 30 í kvennaflokki, og er helmingur af tuttugu stigahćstu skákmönnum heims skráđur til leiks. Af 178 keppendum í opnum flokki eru 133 stórmeistarar, og í kvennaflokki eru 13 stórmeistarar međal 146 keppenda.

Rússar međ stigahćstu sveitina

Á Evrópumótinu eru tefldar 9 umferđir og er hvert liđ skipađ fjórum liđsmönnum, auk varamanns. Rússar mćta međ sterkustu sveitina á pappírnum, en međalstig liđsmanna eru 2743. Nćstir koma grannar ţeirra í Úkraínu (2725) og Aserbaidsjan (2707).

Íslenska sveitin er í 24. sćti af 36 á stigalistanum međ 2557 međalstig og Gullaldarliđiđ hefur 2525.

Evrópumót landsliđa var fyrst haldiđ í Vínarborg áriđ 1957 og fer nú fram í 20. skipti. Sovétmenn urđu Evrópumeistarar 9 skipti í röđ og Rússar hafa unniđ titilinn ţrisvar. Rússnesku stórstjörnunum hefur ţó mistekist ađ sigra á EM á síđustu ţremur mótum. Aserar eru ríkjandi Evrópumeistarar, sigruđu í Varsjá 2013.

Heimsmeistari kvenna í sveit Úkraínu

Í kvennaflokki eru sveitir Georgíu, Rússland og Úkraínu langstigahćstar. Úkraína sigrađi á Evrópumótinu fyrir 2 árum, en áđur höfđu rússnesku stúlkurnar sigrađ ţrjú ár í röđ. Heimsmeistari kvenna, Mariya Muzychuk, teflir međ úkraínska liđinu, og munu langflestar af sterkustu skákmönnum heims leika listir sínar í Laugardalshöllinni.

Íslenska kvennaliđiđ er númer 29 af 30 í styrkleikaröđ EM kvenna. Lenka Ptacnikova fer fyrir íslensku sveitinni sem jafnframt er skipuđ Guđlaugu Ţorsteinsdóttur, Elsu Maríu Kristínardóttur, Hrund Hauksdóttur og Veroniku Steinunni Magnúsdóttur.

Frábćr ađstađa í Laugardalshöll

Skáksamband Íslands stendur ađ Evópumótinu, í samvinnu viđ Skáksamband Evrópu, međ stuđningi ríkisstjórnar Íslands, Reykjavíkurborgar, Icelandair, Íslandsstofu, Actavis, Valitor, Brim, Landsbankans, Suzuki-bíla, Guđmundar Arasonar hf., GAMMA, Icelandic Glacial, Ölgerđarinnar, Heimilstćkja, Tölvulistans, Marels  og fjölmargra fyrirtćkja og einstaklinga.

Fyrsta umferđ Evrópumótsins hefst föstudaginn 13. nóvember klukkan 15. Mjög góđ ađstađa verđur fyrir áhorfendur í Laugardalshöll, auk ţess sem allar skákirnar verđa sendar út á netinu.  

Frekari upplýsingar um mótiđ, dagskrá og úrslit, er hćgt ađ nálgast á heimasíđu mótsins: etcc2015.com.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 40
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8765329

Annađ

  • Innlit í dag: 38
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 38
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband