Leita í fréttum mbl.is

Evrópumót landsliđa hefst kl. 15: Íslendingar mćta Evrópumeisturunum - Carlsen hvílir í fyrstu umerđ

Í dag kl. 15 hefst stćrsta skákveisla sem fram hefur fariđ í 43 ár á Íslandi. Sé ţađ ekki nóg, ţá er einnig um ađ rćđa eitt af sterkustu skákmótum heims á árinu. Ísland keppir međ tvćr sveitir í opnum flokki og eina í kvenna flokki.

Borđaröđun 1. umferđar liggur nú fyrir og er ljóst ađ okkar bíđur verđugt verkefni í viđureignum dagsins.

 

Opinn flokkur

A-Sveit Íslands, mćtir sjálfum Evrópumeisturunum frá Armeniu!, en um er ađ rćđa gríđarlega öfluga sveit ofurstórmeistara međ ofurstórmeistarann Levon Aronian (2781) á 1. Borđi. Hannes Hlífar Stefánsson fćr ţađ verđuga verkefni ađ glíma viđ Aronian í umferđinni!

arm_isl

Gullaldarliđiđ fćr einnig gríđaröfluga sveit Hollendinga, en ofurstórmeistarinn Anish Giri (2778) leiđir sveitina og á 2. borđi er Íslandsvinurinn GM Erwin L‘ami (2623) sem sigrađi eftirminnilega á Opna Reykjavíkurskákmótinu nú í vor.

legends_holland

Nánar má skođa pörun hér

 

Kvennaflokkur

Kvennaliđiđ okkar teflir viđ öfluga sveit Tyrkja sem er talsvert stigahćrri en okkar liđ, en hafa verđur í huga ađ skákstig tefla ekki, heldur getur allt gerst.

tyrkl_isl

Nánar má skođa pörun í kvennaflokki hér.

Heimasíđa mótsins (beinar útsendingar)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 17
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 8765359

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband