Leita í fréttum mbl.is

Armenar og Georguímenn efstir á EM landsliđa í skák í Reykjavík

 

  • Íslenska A-landsliđiđ lá gegn Armenum
  • Gullaldarliđiđ tapađi fyrir Hollendingum
  • Guđlaug hetja okkar gegn Tyrkjum

 

Íslenska A-landsliđiđ í skák steinlá fyrir Armenum, einni sterkustu skákţjóđ heims, í fyrstu umferđ Evrópumóts landsliđa sem hófst í Laugardalshöll í dag. Armenar, sem tefla fram Levon Aronian á efsta borđi, gáfu Íslendingum engin griđ og ţrátt fyrir góđ fćri Héđins Steingrímssonar tókst okkar mönnum ekki ađ komast á blađ gegn hinum firnasterku Armenum.

Dagur B Eggertsson og Friđrik Ólafsson

Ađeins Armenar og Georgíumenn unnu viđureignir sínar međ mesta mun. Georgíumenn, sem ofurstórmeistarann Baadur Jobava leiđa, sigruđu Skota 4-0.

Gullaldarliđ Íslendinga tapađi fyrir öflugri sveit Hollendinga međ hálfum vinningi gegn ţremur og hálfum, ţar sem Margeir Pétursson tryggđi ađ Ísland kćmist á blađ. 

,,Ţarna hefndum viđ Hollendingar fyrir tvö töp í fótbolta," sagđi kampakátur Loek van Wely eftir viđureignina viđ íslenska liđiđ, og vísađi ađ sjálfsögđu í glćsileg úrslit Íslendinga í knattspyrnu gegn Hollendingum. 

Kvennalandsliđiđ tapađi 3-1 gegn Tyrkjum. Guđlaug Ţorsteinsdóttir var hetja íslenska liđsins, lagđi andstćđing sem var 250 skákstigum hćrri.

Helstu úrslit í 1. umferđ voru ađ Rússar, stigahćsta sveit mótsins, unnu Tyrki 3-1, Úkraína vann Rúmeníu 3-1, Evrópumeistarar Asera unnu Slóvena 3-1 og Frakkar unnu Svía 3-1. 

Danir náđu góđum úrslitum og lögđu sterka sveit Tékka, 2,5-1,5. Ţá vakti mikla athygli ađ Kosovo, sem nú keppir í fyrsta sinn, náđi góđum úrslitum á móti Grikkjum, töpuđu međ minnsta mun. Frćndur vorir í Fćreyjum, sem eiga ţriđju stigalćgstu sveit landsins, náđu ágćtum úrslitum gegn Króötum, 1-3.

Í kvennaflokki bar hćst ađ úkraínsku systurnar Anna og Mariya Muzichuk komust ekki til landsins í tćka tíđ og varđ Úkraína ađ gefa eina skák á móti Englendingum, en hafđi engu ađ síđur sigur, 2,5-1,5. Önnur helstu úrslit í kvennaflokki urđu ađ Georgía, stigahćsta sveit mótsins, sigrađi Tékka 3,5-0,5 og Rússar unnu Grikki 3-1.

Evrópumótiđ í skák er öflugasta og sterkasta skákmót ársins í heiminum, og stćrsti skákviđburđur sem fram hefur fariđ á Íslandi síđan 1972.

Skáksamband Íslands stendur ađ viđburđinum í samvinnu viđ Skáksamband Evrópu, međ stuđningi ríkisstjórnar Íslands, Reykjavíkurborgar og fjölmargra fyrirtćkja, félaga og einstaklinga.

Viđ setningarathöfnina í dag fluttu Gunnar Björnsson forseti Skáksambands Íslands, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Illugi Gunnarsson menntamálaráđherra og Zurab Azmaiparashivili forseti Skáksambands Evrópu ávörp. Tónlistarmađurinn Svavar Knútur kom fram viđ setningu mótsins.

Önnur umferđ Evrópumóts landsliđa í skák fer fram laugardaginn 14. nóvember og hefst kl. 15. Allar skákir eru sendar beint út á netinu og hćgt er ađ fylgjast međ á heimasíđu mótsins, http://etcc2015.com

 

_DSC0012

 

DSC_0140

 

DSC_0125

 

DSC_0151


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 57
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8765350

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband