Leita í fréttum mbl.is

Miđasala hafin á EM landsliđa - sértilbođ á mótapassa fyrir allar umferđir til 12. nóvember

EM landsliđa (lógó)

Skákmönnum býđst sérstakur afsláttur af Mótspassa á Evrópumót í skák 2015. Ţú ţarft einfaldlega ađ nota kóđann "Evrópa2015". Tilbođiđ gildir fram til 12. nóvember. 

Verđ kr. ađeins 4.900 í stađinn fyrir 6.900 kr. Frítt er inn fyrir 16 ára og yngri. 

Hvernig nota ég afsláttinn? Skráđu ţig á Miđi.is.

Smelltu á grćna Kaupa miđa takkann, veldu ţér miđa til kaups og í reitinn "Ertu međ afsláttarkóđa“ í skrefi #3 sláđu ţá inn eftirfarandi: Evrópa2015

Smelltu á „Virkja“ og ţá sérđu ađ afslátturinn kemur inn um leiđ. 

ATH: Stađfestiđ EKKI greiđslu fyrr en afsláttur er sýnilega orđinn virkur.

Nánar um mótiđ

Evrópukeppni landsliđa í skák er stćrsti skákviđburđur hérlendis síđan einvígi aldarinnar var haldiđ í Laugardalshöll 1972.

Hingađ koma til landsins nánast allar helstu stórstjörnur Evrópu. Ber ţar hćst sjálfan heimsmeistarann í skák Magnus Carlsen.

Íslenska gullaldarliđiđ mun vekja mikla athygli en fyrir ţađ tefla stórneistararnir eitilhörđu Jóhann Hjartarson, Helgi Ólafsson, Margeir Pétursson, Jón L. Árnason og gođsögnin Friđrik Ólafsson.

Međal annarra stórstjarna má nefna Levon Aronian (Armeníu), Anish Giri (Hollandi), Alexei Shirov (Lettland), Shakryar Mamedyarov og Teimor Radjabov (Aserbajdan) og Vassily Ivanchuk, Úkraínu.

Í kvennaflokki mun heimsmeistari kvenna, Mariya Muzychuk, fara fyrir sterku liđi Úkraínumanna.

Á skákstađ verđur bođiđ upp á toppađstćđur fyrir áhorfendur og óvćntar uppákomur munu gera ţennan risaviđburđ enn skemmtilegri. Skákskýringar í bođi fyrir áhorfendur í umsjón Helga Áss Grétarssonar, Ţrastar Ţórhallssonar, Karls Ţorsteins og Áskels Arnar Kárasonar. 

Fyrir utan ţađ ađ komast í nálćgđ viđ skákmennina sjálfa verđur einnig hćgt ađ fylgjast međ skákskýringum á skákstađ og fylgjast međ helstu skákum umferđarinnar á skjám.

Verđ á einstakar umferđir er 1.400 kr. Hćgt er ađ kaupa skákpassa á 6.900 kr. sem gildir á allar umferđir mótsins.

 

Vinsamlegast athugiđ ađ frítt er inn fyrir 16 ára og yngri


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8765343

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband