Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Minningarmótiđ hefst í kvöld

Páll GunnarssonFjölmargir hafa ţegar skráđ sig til leiks á stórmóti Hróksins í Djúpavík á Ströndum, sem helgađ er minningu Páls Gunnarssonar, og fer fram helgina 20.-22. júní.

            Tefldar verđa 9 umferđir, ţrjár föstudagskvöldiđ 20. júní og sex laugardaginn 21. júní. Umhugsunartími er 20 mínútur fyrir hverja skák. Sunnudaginn 22. júní fer svo fram hrađskákmót í Trékyllisvík.

            Međal skákmeistara sem hafa skráđ sig til leiks eru stórmeistararnir Helgi Ólafsson og Henrik Danielsen, alţjóđlegu meistararnir Stefán Kristjánsson, Arnar Gunnarsson og Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir og međal annarra keppenda má nefna Björn Ţorfinnsson, Róbert Harđarson, Guđmund Kjartansson, Elvar Guđmundsson, Ingvar Ásbjörnsson og Einar K. Einarsson.  Svo taka dönsku alţjóđlegu meistarnir Jakob Vang Glug, Esben Lund og Simon Bekker-Jesen ţátt.  

            Ţá mun vinir og félagar Páls Gunnarssonar úr Hróknum fjölmenna og segir Sigrún Baldvinsdóttir dagskrárstjóri hátíđarinnar ađ menn hafi bođađ komu sína siglandi, fljúgandi, ríđandi og akandi.

            1. verđlaun á minningarmótinu eru 100 ţúsund krónur, 2. verđlaun 50 ţúsund, 3. verđlaun 30 ţúsund, 4. verđlaun 20 ţúsund og 5. verđlaun 15 ţúsund.

            Ţá eru veitt verđlaun fyrir besta frammistöđu Strandamanna, stigalausra skákmanna og skákmanna međ minna en 2200 stig. Í hverjum flokki eru 1. verđlaun 15 ţúsund, 2. verđlaun 10 ţúsund og ný bók í 3. verđlaun.

            Ennfremur eru veitt 15 ţúsund króna verđlaun fyrir bestan árangur kvenna, heldri borgara og grunnskólabarna, auk bókavinninga. Fleiri eiga von á glađningi, en međal verđlaunagripa verđa handunnin listaverk af Ströndum.

            Ţá verđa vegleg verđlaun á hrađskákmótinu, sem haldiđ verđur í kjölfar atskákmótsins.

Páll Gunnarsson (1961-2006) tók ţátt í stofnun Hróksins 1998 og tefldi flestar skákir allra liđsmanna félagsins á Íslandsmóti skákfélaga. Páll, sem ćttađur var af Ströndum, var einn traustasti liđsmađur Hróksins og tók virkan ţátt í skáklandnáminu á Grćnlandi. Međ mótinu vilja vinir hans, félagar og fjölskylda heiđra minningu ţessa góđa drengs.

Allar nánari upplýsingar má nálgast á vefsíđu mótsins.   


Guđmundur, Ingvar og Björn í 3.-5. sćti

Guđmundur og Björn Ţorfinnsson

FIDE-meistararnir Guđmundur Kjartansson (2321), Ingvar Ţór Jóhannesson (2344) og Björn Ţorfinnsson (2417) unnu allir sínar skákir í sjöttu umferđ Bođsmóts TR sem fram fór í dag.  Guđmundur sigrađi danska alţjóđlega meistarann Esben Lund (2420).  Ţremenningarnir eru nú í 3.-5. sćti međ 4 vinninga.  Simon Bekker-Jensen (2392) er efstur međ 5˝ vinning.   

Úrslit sjöttu umferđar:

 

Nieves Kamalakanta Ivan 0 - 1FMJohannesson Ingvar Thor 
Omarsson Dadi 0 - 1IMBekker-Jensen Simon 
Thorfinnsson Bjorn 1 - 0 Leosson Torfi 
Glud Jakob Vang 1 - 0 Thorsteinsson Bjorn 
Kjartansson Gudmundur 1 - 0IMLund Esben 

 

Stađan: 

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. rtg+/-
1IMBekker-Jensen Simon DEN2392 5,5 12,9
2IMGlud Jakob Vang DEN2456 4,5 2,2
3FMKjartansson Gudmundur ISL2321TR4,0 15,0
4FMJohannesson Ingvar Thor ISL2344Hellir4,0 7,7
5FMThorfinnsson Bjorn ISL2417Hellir4,0 0,8
6IMLund Esben DEN2420 3,5 -1,8
7 Thorsteinsson Bjorn ISL2192TR1,5 -11,1
8 Omarsson Dadi ISL2027TR1,5 5,8
9 Leosson Torfi ISL2137TR1,0 -15,4
10 Nieves Kamalakanta Ivan PUR2225 0,5 -23,5

 

Sjöunda umferđ fer fram á sunnudaginn og hefst kl. 19.  Teflt er í húsnćđi TR, Faxafeni 12.

 

Sverrir Norđfjörđ látinn

Sverrir NorđfjörđSkákmeistarinn Sverrir Norđfjörđ er látinn en hann lést á 67 ára afmćlisdag sinn, ţjóđhátíđardaginn 17. júní.

Sverrir hefur veriđ ţekktur sem ákaflega litríkur skákmađur og minnast hans margir skákmenn fyrir fjörlegar skákir hans.   

Međal annars má lesa minningar skákmanna um hann í ţrćđi á Skákhorninu. Ţess má geta ađ Sverrir er einn örfárra Íslendinga sem náđi punkti gegn Fischer en hann sigrađi hann í fjöltefli í Kaupmannahöfn áriđ 1962.   Skákina má finna í athugasemd međ fćrslunni.  

Ritstjóri Skák.is vottar ađstandendum Sverris samúđ sína.  

Međfylgjandi mynd af Sverri var tekin á öđlingamótinu, sem fram fór í vor, síđasta mótinu sem hann tefldi í.  


Magnus Carlsen öruggur sigurvegari Aerosvits-mótsins

Magnus Carlsen ađ tafli í ForosNorska undrabarniđ Magnus Carlsen (2765) er öruggur sigurvegari Foros-mótsins, sem lauk í Foros í Ukraínu í dag.  Magnus hlaut 8 vinninga og var einum vinningi fyrir ofan Vassily Ivanchuk (2740).  Eftir frammistöđu Magnusar er hann vćntanlega nćststigahćsti skákmađur heims á eftir Anand.   

Úrslit elleftu umferđar:

Svidler, Peter˝ - ˝Van Wely, Loek
Ivanchuk, Vassily 1 - 0Eljanov, Pavel
Karjakin, Sergey˝ - ˝Carlsen, Magnus
Volokitin, Andrei1 - 0Alekseev, Evgeny
Jakovenko, Dmitry˝ - ˝Nisipeanu, Liviu-Dieter
Onischuk, Alexander0 - 1Shirov, Alexei

 

Lokastađan:

 

 

NrSkákmađurLandStigVinn.Rp.
1.Carlsen, MagnusNOR276582881
2.Ivanchuk, VassilyUKR274072811
3.Karjakin, SergeyUKR273262745
4.Eljanov, PavelUKR268762750
5.Volokitin, AndreiUKR26842714
6.Jakovenko, DmitryRUS27112711
7.Shirov, AlexeiESP27402709
8.Alekseev, EvgenyRUS271152675
9.Svidler, PeterRUS274652672
10.Nisipeanu, Liviu-DieterROU268452678
11.Van Wely, LoekNED267742612
12.Onischuk, AlexanderUSA26642583

 

Heimasíđa mótsins


Danskir dagar á Bođsmóti TR

Bekker JensenŢrír danskir alţjóđlegir meistarar eru í ţremur efstur sćtum Bođsmóts TR ađ lokinni fimmtu umferđ semf ram fór í dag.  Ţeirra efstur er Simon Bekker-Jensen (2392).  FIDE-meistararnir Ingvar Ţór Jóhannesson (2344), Björn Ţorfinnsson (2417) og Guđmundur Kjartansson (2321) eru í 4.-6. sćti međ 3 vinninga.  

Úrslit fimmtu umferđar:

Kjartansson Gudmundur 1 - 0 Nieves Kamalakanta Ivan 
Lund Esben 1 - 0IMGlud Jakob Vang 
Thorsteinsson Bjorn 0 - 1FMThorfinnsson Bjorn 
Leosson Torfi ˝ - ˝ Omarsson Dadi 
Bekker-Jensen Simon 1 - 0FMJohannesson Ingvar Thor 

Stađan:

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1IMBekker-Jensen Simon DEN2392 4,5 263011,8
2IMLund Esben DEN2420 3,5 24767,8
3IMGlud Jakob Vang DEN2456 3,5 24310,4
4FMJohannesson Ingvar Thor ISL2344Hellir3,0 23642,5
5FMThorfinnsson Bjorn ISL2417Hellir3,0 2395-1,6
6FMKjartansson Gudmundur ISL2321TR3,0 23665,4
7 Thorsteinsson Bjorn ISL2192TR1,5 2114-8,4
8 Omarsson Dadi ISL2027TR1,5 21567,5
9 Leosson Torfi ISL2137TR1,0 1996-13,1
10 Nieves Kamalakanta Ivan PUR2225 0,5 1979-18,5

 

Sjötta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 17:30.  Teflt er í húsnćđi TR, Faxafeni 12.

 
 

Danskir meistarar á Ströndum

Ţrír danskir alţjóđameistarar mćta til leiks á Minningarmót Páls Gunnarssonar í Djúpavík. Ţetta eru ţeir Jakob Vang Glud (2456 Elo-stig), Espen Lund (2420) og Simon Bekker-Jensen (2392).

Ţeir eru međal keppenda á alţjóđlegu skákmóti sem Taflfélag Reykjavíkur stendur fyrir, en hlé er gert á mótinu svo danska tríóiđ geti teflt í Djúpavík.

Alls eru hátt í 50 keppendur búnir ađ skrá sig. Heimamenn í Árneshreppi tefla fram vaskri sveit á mótinu. Ţegar eru skráđ til leiks Ingólfur Benediktsson, Róbert Ingólfsson og Númi Ingólfsson frá Melum, Björn Torfason, Árný Björnsdóttir og Kristján Albertsson frá Melum, Guđmundur Ţorsteinsson frá Finnbogastöđum og Guđmundur Jónsson frá Stóru-Ávík, og má gera ráđ fyrir fleiri skráningum nú á lokasprettinum.


Vel heppnađar skákbúđir á Laugarvatni

DSC00932 Emil og Valur MarvinSkákbúđir voru haldnar í Reykjavík og á Laugarvatni 12. - 16. júní.  Skáksamband Íslands og Skákskólinn voru ábyrgđarađilar og Guđrún Sóley Guđjónsdóttir (mamma Hallgerđar Helgu) skipulagđi dagskrá og var umsjónarmađur búđanna á Laugarvatni. Ţátttakendur voru  28 ungmenni á aldrinum 11 - 19 ára. Byrjađ var í Reykjavík ţar sem ungmennin mćttu í Skáksamband Íslands í Faxafeni ađ morgni 12. júní.  Skipt var í hópa eftir getu og aldri.  Helgi Ólafsson, Ţröstur Ţórhallsson og Lenka Ptacnikova kenndu skák fram eftir degi en síđdegis var fariđ í laugarnar og síđan í bíó.  Morguninn eftir var rúta mćtt í Faxafeniđ og var ţá haldiđ á Laugarvatn. Gist var og kennt á farfuglaheimilinu (Íţróttamiđstöđ Íslands) og voru ađstćđur ţar til fyrirmyndar bćđi innandyra og utan.  Góđ kennsluađstađa var í húsinu og úrval íţróttavalla og sundlaug í nokkurra metra fjarlćgđ.

Helstu viđburđir á Laugarvatni fyrir utan skákkennslu var ađ Björn Ţorfinnsson, forseti SÍ kom DSC00930 Björnog tefldi fjöltefli.  Úrslit urđu ţessi:

  • Friđrik Ţjálfi - Björn              1 - 0
  • Hjörvar Steinn - Björn           1 - 0
  • Jökull Jóhannsson - Björn      1 - 0
  • Svanberg Pálsson - Björn       1 - 0
  • Sverrir Ţorgeirsson - Björn    1 - 0
  • Tinna Kristín - Björn             1 - 0
  • Dagur Andri - Björn              ˝ - ˝
  • Hallgerđur Helga - Björn       ˝ - ˝
  • Patrekur Maron - Björn         ˝ - ˝
  • Jóhann Óli - Björn ˝ - ˝
  • Björn vann ađra andstćđinga.

Á laugardeginum bar ţađ helst til tíđinda eftir kennslu morgunsins ađ hinn landsfrćgi leikari og Qi Gong iđkandi Gunnar Eyjólfsson kom og sagđi frá hugmyndafrćđi Qi Gong og kenndi nokkrar ćfingar til ađ skerpa einbeitingu og hugann.  Auk ţess lagđi hann ungmennunum lífsreglurnar varđandi freistingar sem kunna ađ verđa á vegi ţeirra í lífinu.  Ekki var laust viđ ađ smá tíst og óróleika yrđi vart til ađ byrja međ en eftir ţví sem á leiđ náđi DSC00963 Fullkomin einbeiting. Helgi Ól.,Kristófer, Patrekur og Valur MarvinGunnar fullkominni athygli allra viđstaddra.  Greinilegt var ađ Helgi og Ţröstur voru vanir menn enda Gunnar fariđ ófáar skákferđir međ ţeim á erlenda grund og ađstođađ ţá viđ einbeitingu og rétt hugarfar viđ skákborđiđ.  Frćđslan og ćfingarnar fóru fram á stórri verönd á farfuglaheimilinu en ţađan er gríđarlega fallegt útsýni. Hafđi Gunnar á orđi ađ hann hefđi ekki áđur kennt á jafn fallegum stađ (sjá myndir).

Síđdegis var fariđ í ratleik sem íţróttafrömuđir á Selfossi ásamt Sigurjóni Mýrdal skákmanni og kennara í ML á Laugarvatni, voru fengnir til ađ skipuleggja.  Leikurinn barst vítt og breytt um svćđiđ.  Liđiđ sem vann ratleikinn skipuđu:

Emil Sigurđarson, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Jökull Jóhannesson og Einar Ólafsson. 

Um kvöldiđ kom Torfi Leósson í heimsókn međ tvo Dani, ţá Esben Lund og Simon  Bekker-Jensen til ađ tefla fjöltefli viđ ungmennin.  Úrslit urđu:

  • Hjörvar Steinn - Esben                      1 - 0
  • Guđmundur Kristinn Lee - Esben     1 - 0
  • Ólafur Freyr Ólafsson - Esben          1 - 0
  • Sverrir Ţorgeirsson - Esben               1 - 0
  • Jóhann Óli - Esben ˝ - ˝
  • (hér vantar hugsanlega. eitthvađ inn í úrslitin)
  • Svanberg Pálsson - Simon                 1 - 0
  • Emil - Simon                                     ˝ - ˝
  • Símon vann ađra andstćđinga

 

Hrađkákmót fór fram á 14. og 15. júní. 

Úrslit urđu:

  • 1. Hjörvar Steinn Grétarsson             9 vinningar af 9
  • 2. Sverrir Ţorgeirsson                         7
  • 3. Patrekur Maron Magnússon           6 1/2

 

Hrađskákmót međ heima- og ferđamönnum fór fram 15. júní e.h.  Alls bćttust 6 manns í hópinn.

Úrslit urđu:

  • 1. Patrekur Maron Magnússon
  • 2. Sverrir Ţorgeirsson
  • 3. - 4.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Páll Sigurđsson

Efstur fćdd ´94 og síđar:

  • Dagur Andri Friđgeirsson (eftir einvígi viđ Nökkva Sverrisson)
  • Efst stúlkna: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir

 

Um kvöldiđ 15. júní fór fram "Pragtelagssjak".  Hallgerđur Helga, Elsa María og Omar Salama höfđu tekiđ ţátt í slíku í Osló í vetur (ţau unnu!) og stjórnuđu ţau mótinu.  Ţetta felst í ţví ađ 3ja manna liđ teflir á 5 borđum (skipst er á og ţađ má bera sig saman).  Sjá međfylgjandi myndir.

 

Úrslit urđu:

1. sćti - 17 vinningar

  • Elsa María Kristínardóttir
  • Kristófer Gautason
  • Sverrir Ţorgeirsson

2. sćti - 13 vinningar

  • Jökull Jóhannesson
  • Dagur Andri Friđgeirsson
  • Guđmundur Kristinn Lee

3. sćti - 11,5 vinningur

  • Dagur Kjartansson
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
  • Tinna Kristín Finnbogadóttir

Ađ lokum fór fram verđlaunaafhending og síđan var haldiđ heim á leiđ.  Ljóst er ađ ţetta framtak heppnađist vel og voru ţátttakendur mjög áhugasamir um flest sem fram fór.  Vćri vel ef ţetta yrđi upphafiđ ađ árlegum viđburđi og er ţađ nú í höndum stjórnar SÍ ađ ákveđa framhaldiđ.

Mikiđ og veglegt myndaalbúm međ meira en 100 myndum.


Magnus Carlsen hefur tryggt sér sigur í Foros

Magnus Carlsen (2765) hefur tryggt sér sigur á Aerosvit-mótinu, sem fram fer í Foros í Úkraínu, en hann hefur 1˝ vinnings forskot ţegar ađeins einni umferđ er ólokiđ.  Í dag gerđi hann jafntefli viđ viđ Andrei Volokitin (2684).  Í 2.-3. eru Úkraínumennirnir Vassily Ivanchuk (2740) og Pavel Eljanov (2687).

Úrslit tíundu umferđar:

Van Wely, Loek

0 - 1

Ivanchuk, Vassily

Eljanov, Pavel

˝ - ˝

Karjakin, Sergey

Carlsen, Magnus

˝ - ˝

Volokitin, Andrei

Alekseev, Evgeny

˝ - ˝

Jakovenko, Dmitry

Nisipeanu, Liviu-Dieter

˝ - ˝

Onischuk, Alexander

Shirov, Alexei

1 - 0

Svidler, Peter

 Stađan:

Nr.

Skákmađur

Land

Stig

Vinn.

Rp.

1.

Carlsen, Magnus

NOR

2765

2897

2.

Ivanchuk, Vassily

UKR

2740

6

2783

3.

Eljanov, Pavel

UKR

2687

6

2783

4.

Karjakin, Sergey

UKR

2732

2740

5.

Alekseev, Evgeny

RUS

2711

5

2714

6.

Jakovenko, Dmitry

RUS

2711

5

2714

7.

Svidler, Peter

RUS

2746

2675

8.

Volokitin, Andrei

UKR

2684

2678

9.

Shirov, Alexei

ESP

2740

2677

10.

Nisipeanu, Liviu-Dieter

ROU

2684

2678

11.

Onischuk, Alexander

USA

2664

2603

12.

Van Wely, Loek

NED

2677

2601

 
Heimasíđa mótsins


Gott veđur á Ströndum um helgina.

Oddný og GuđmundurGóđu veđri er spáđ á Ströndum nú um helgina, sól og hćgum vindi. Og ţađ ćtti ađ fara vel um skákmenn í gömlu síldarverksmiđjunni í Djúpavík, ţar sem Minningarmót Páls Gunnarssonar verđur haldiđ.

Međal meistara sem skráđir eru til leiks eru Helgi Ólafsson, Henrik Danielsen, Arnar Gunnarsson, Björn Ţorfinnsson og Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir

Mótiđ er öllum opiđ, byrjendum jafnt sem meisturum, bćndum og borgarbörnum. Enn er hćgt ađ fá gistingu í Norđurfirđi, en ţar verđur einmitt hrađskákmót á sunnudaginn.

Allar upplýsingar er ađ finna hérna.

Myndin var tekin 17. júní, ţegar nýr veitingastađur, Kaffi Norđurfjörđur, var vígđur međ pompi og prakt. Oddný Ţórđardóttir, oddviti Árneshrepps, rćđir viđ Guđmund Ţorsteinsson bónda á Finnbogastöđum, sem missti hús sitt og innbú í stórbruna daginn áđur.

Guđmundur er einn af betri skákmönnum Árneshrepps, og hefur tekiđ skađa sínum einsog sönnum skákmanni sćmir: Ekki tjóar ađ fást um ţađ sem orđiđ er, heldur ţarf ađ finna besta leikinn í stöđunni -- og tefla svo til sigurs.

FinnbogastađirTil marks um ţađ blakti islenski fáninn blakti tignarlega viđ Finnbogastađi á ţjóđhátíđardaginn. Enn rauk úr rústum íbúđarhússins en fáninn var til merkis um ađ endurreisnin á Finnbogastöđum er hafin.

Minnt er á söfnun Félags Árneshreppsbúa til styrktar Guđmundi Ţorsteinssyni á Finnbogastöđum. Reikningsnúmer: 1161-26-001050 Kennitala: 4510892509

Heimasíđa minningarmótsins


Ingvar í ţriđja sćti á Bođsmótinu

Ingvar ŢórFIDE-meistarinn Ingvar Ţór Jóhannesson (2344) er í ţriđja sćti međ 3 vinninga á Bođsmóti Taflfélags Reykjavíkur eftir sigur  á Torfa Leóssyni (2137). Efstir međ 3,5 vinning eru dönsku alţjóđlegu meistarnir Jakob Vang Glud (2456) og Simon Bekker-Jensen (2392). Dađi Ómarsson (2027) sigrađi Björn Ţorsteinsson (2192).  

Úrslit 3. umferđar:

 

 Nieves Kamalakanta Ivan 0 - 1IMBekker-Jensen Simon 
FMJohannesson Ingvar Thor 1 - 0 Leosson Torfi 
 Omarsson Dadi 1 - 0 Thorsteinsson Bjorn 
FMThorfinnsson Bjorn 0 - 1IMLund Esben 
IMGlud Jakob Vang 1 - 0FMKjartansson Gudmundur 

 

Stađan:

 

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1IMGlud Jakob Vang DEN2456 3,5 25845,9
2IMBekker-Jensen Simon DEN2392 3,5 25807,5
3FMJohannesson Ingvar Thor ISL2344Hellir3,0 24619,0
4IMLund Esben DEN2420 2,5 2390-0,4
5FMKjartansson Gudmundur ISL2321TR2,0 2311-0,2
6FMThorfinnsson Bjorn ISL2417Hellir2,0 2356-4,9
7 Thorsteinsson Bjorn ISL2192TR1,5 2138-5,1
8 Omarsson Dadi ISL2027TR1,0 21545,3
9 Leosson Torfi ISL2137TR0,5 1966-10,8
  Nieves Kamalakanta Ivan PUR2225 0,5 2029-12,9


Fimmta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 17:30.  Ţá mćtast m.a.: Bekker-Jensen - Ingvar.  Teflt er í húsnćđi TR, Faxafeni 12.

 
 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 8779194

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband