Leita í fréttum mbl.is

Gott veđur á Ströndum um helgina.

Oddný og GuđmundurGóđu veđri er spáđ á Ströndum nú um helgina, sól og hćgum vindi. Og ţađ ćtti ađ fara vel um skákmenn í gömlu síldarverksmiđjunni í Djúpavík, ţar sem Minningarmót Páls Gunnarssonar verđur haldiđ.

Međal meistara sem skráđir eru til leiks eru Helgi Ólafsson, Henrik Danielsen, Arnar Gunnarsson, Björn Ţorfinnsson og Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir

Mótiđ er öllum opiđ, byrjendum jafnt sem meisturum, bćndum og borgarbörnum. Enn er hćgt ađ fá gistingu í Norđurfirđi, en ţar verđur einmitt hrađskákmót á sunnudaginn.

Allar upplýsingar er ađ finna hérna.

Myndin var tekin 17. júní, ţegar nýr veitingastađur, Kaffi Norđurfjörđur, var vígđur međ pompi og prakt. Oddný Ţórđardóttir, oddviti Árneshrepps, rćđir viđ Guđmund Ţorsteinsson bónda á Finnbogastöđum, sem missti hús sitt og innbú í stórbruna daginn áđur.

Guđmundur er einn af betri skákmönnum Árneshrepps, og hefur tekiđ skađa sínum einsog sönnum skákmanni sćmir: Ekki tjóar ađ fást um ţađ sem orđiđ er, heldur ţarf ađ finna besta leikinn í stöđunni -- og tefla svo til sigurs.

FinnbogastađirTil marks um ţađ blakti islenski fáninn blakti tignarlega viđ Finnbogastađi á ţjóđhátíđardaginn. Enn rauk úr rústum íbúđarhússins en fáninn var til merkis um ađ endurreisnin á Finnbogastöđum er hafin.

Minnt er á söfnun Félags Árneshreppsbúa til styrktar Guđmundi Ţorsteinssyni á Finnbogastöđum. Reikningsnúmer: 1161-26-001050 Kennitala: 4510892509

Heimasíđa minningarmótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8765261

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband