Leita í fréttum mbl.is

Vel heppnađar skákbúđir á Laugarvatni

DSC00932 Emil og Valur MarvinSkákbúđir voru haldnar í Reykjavík og á Laugarvatni 12. - 16. júní.  Skáksamband Íslands og Skákskólinn voru ábyrgđarađilar og Guđrún Sóley Guđjónsdóttir (mamma Hallgerđar Helgu) skipulagđi dagskrá og var umsjónarmađur búđanna á Laugarvatni. Ţátttakendur voru  28 ungmenni á aldrinum 11 - 19 ára. Byrjađ var í Reykjavík ţar sem ungmennin mćttu í Skáksamband Íslands í Faxafeni ađ morgni 12. júní.  Skipt var í hópa eftir getu og aldri.  Helgi Ólafsson, Ţröstur Ţórhallsson og Lenka Ptacnikova kenndu skák fram eftir degi en síđdegis var fariđ í laugarnar og síđan í bíó.  Morguninn eftir var rúta mćtt í Faxafeniđ og var ţá haldiđ á Laugarvatn. Gist var og kennt á farfuglaheimilinu (Íţróttamiđstöđ Íslands) og voru ađstćđur ţar til fyrirmyndar bćđi innandyra og utan.  Góđ kennsluađstađa var í húsinu og úrval íţróttavalla og sundlaug í nokkurra metra fjarlćgđ.

Helstu viđburđir á Laugarvatni fyrir utan skákkennslu var ađ Björn Ţorfinnsson, forseti SÍ kom DSC00930 Björnog tefldi fjöltefli.  Úrslit urđu ţessi:

  • Friđrik Ţjálfi - Björn              1 - 0
  • Hjörvar Steinn - Björn           1 - 0
  • Jökull Jóhannsson - Björn      1 - 0
  • Svanberg Pálsson - Björn       1 - 0
  • Sverrir Ţorgeirsson - Björn    1 - 0
  • Tinna Kristín - Björn             1 - 0
  • Dagur Andri - Björn              ˝ - ˝
  • Hallgerđur Helga - Björn       ˝ - ˝
  • Patrekur Maron - Björn         ˝ - ˝
  • Jóhann Óli - Björn ˝ - ˝
  • Björn vann ađra andstćđinga.

Á laugardeginum bar ţađ helst til tíđinda eftir kennslu morgunsins ađ hinn landsfrćgi leikari og Qi Gong iđkandi Gunnar Eyjólfsson kom og sagđi frá hugmyndafrćđi Qi Gong og kenndi nokkrar ćfingar til ađ skerpa einbeitingu og hugann.  Auk ţess lagđi hann ungmennunum lífsreglurnar varđandi freistingar sem kunna ađ verđa á vegi ţeirra í lífinu.  Ekki var laust viđ ađ smá tíst og óróleika yrđi vart til ađ byrja međ en eftir ţví sem á leiđ náđi DSC00963 Fullkomin einbeiting. Helgi Ól.,Kristófer, Patrekur og Valur MarvinGunnar fullkominni athygli allra viđstaddra.  Greinilegt var ađ Helgi og Ţröstur voru vanir menn enda Gunnar fariđ ófáar skákferđir međ ţeim á erlenda grund og ađstođađ ţá viđ einbeitingu og rétt hugarfar viđ skákborđiđ.  Frćđslan og ćfingarnar fóru fram á stórri verönd á farfuglaheimilinu en ţađan er gríđarlega fallegt útsýni. Hafđi Gunnar á orđi ađ hann hefđi ekki áđur kennt á jafn fallegum stađ (sjá myndir).

Síđdegis var fariđ í ratleik sem íţróttafrömuđir á Selfossi ásamt Sigurjóni Mýrdal skákmanni og kennara í ML á Laugarvatni, voru fengnir til ađ skipuleggja.  Leikurinn barst vítt og breytt um svćđiđ.  Liđiđ sem vann ratleikinn skipuđu:

Emil Sigurđarson, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Jökull Jóhannesson og Einar Ólafsson. 

Um kvöldiđ kom Torfi Leósson í heimsókn međ tvo Dani, ţá Esben Lund og Simon  Bekker-Jensen til ađ tefla fjöltefli viđ ungmennin.  Úrslit urđu:

  • Hjörvar Steinn - Esben                      1 - 0
  • Guđmundur Kristinn Lee - Esben     1 - 0
  • Ólafur Freyr Ólafsson - Esben          1 - 0
  • Sverrir Ţorgeirsson - Esben               1 - 0
  • Jóhann Óli - Esben ˝ - ˝
  • (hér vantar hugsanlega. eitthvađ inn í úrslitin)
  • Svanberg Pálsson - Simon                 1 - 0
  • Emil - Simon                                     ˝ - ˝
  • Símon vann ađra andstćđinga

 

Hrađkákmót fór fram á 14. og 15. júní. 

Úrslit urđu:

  • 1. Hjörvar Steinn Grétarsson             9 vinningar af 9
  • 2. Sverrir Ţorgeirsson                         7
  • 3. Patrekur Maron Magnússon           6 1/2

 

Hrađskákmót međ heima- og ferđamönnum fór fram 15. júní e.h.  Alls bćttust 6 manns í hópinn.

Úrslit urđu:

  • 1. Patrekur Maron Magnússon
  • 2. Sverrir Ţorgeirsson
  • 3. - 4.  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Páll Sigurđsson

Efstur fćdd ´94 og síđar:

  • Dagur Andri Friđgeirsson (eftir einvígi viđ Nökkva Sverrisson)
  • Efst stúlkna: Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir

 

Um kvöldiđ 15. júní fór fram "Pragtelagssjak".  Hallgerđur Helga, Elsa María og Omar Salama höfđu tekiđ ţátt í slíku í Osló í vetur (ţau unnu!) og stjórnuđu ţau mótinu.  Ţetta felst í ţví ađ 3ja manna liđ teflir á 5 borđum (skipst er á og ţađ má bera sig saman).  Sjá međfylgjandi myndir.

 

Úrslit urđu:

1. sćti - 17 vinningar

  • Elsa María Kristínardóttir
  • Kristófer Gautason
  • Sverrir Ţorgeirsson

2. sćti - 13 vinningar

  • Jökull Jóhannesson
  • Dagur Andri Friđgeirsson
  • Guđmundur Kristinn Lee

3. sćti - 11,5 vinningur

  • Dagur Kjartansson
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
  • Tinna Kristín Finnbogadóttir

Ađ lokum fór fram verđlaunaafhending og síđan var haldiđ heim á leiđ.  Ljóst er ađ ţetta framtak heppnađist vel og voru ţátttakendur mjög áhugasamir um flest sem fram fór.  Vćri vel ef ţetta yrđi upphafiđ ađ árlegum viđburđi og er ţađ nú í höndum stjórnar SÍ ađ ákveđa framhaldiđ.

Mikiđ og veglegt myndaalbúm međ meira en 100 myndum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8765263

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband