Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Ingvar, Björn og Guđmundur í 3.-5. sćti

Guđmundur og Björn ŢorfinnssonFIDE-meistarnir Ingvar Ţór Jóhannesson (2344), Björn Ţorfinnsson (2417) og Guđmundur Kjartansson (2321) eru í 3.-5. sćti međ 2 vinninga ađ lokinni ţriđju umferđ Bođsmóts TR sem fram fór í dag.   

Rétt er ađ minna á könnun um sigurvegara hér á vinstri hluta síđunnar.   Komiđ er myndaalbúm frá mótinu.     

 

Úrslit 3. umferđar:
 

IMGlud Jakob Vang 1 - 0 Nieves Kamalakanta Ivan 
FMKjartansson Gudmundur ˝ - ˝FMThorfinnsson Bjorn 
IMLund Esben 1 - 0 Omarsson Dadi 
 Thorsteinsson Bjorn ˝ - ˝FMJohannesson Ingvar Thor 
 Leosson Torfi 0 - 1IMBekker-Jensen Simon 


Stađan:

 

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1IMBekker-Jensen Simon DEN2392 2,5 25234,7
2IMGlud Jakob Vang DEN2456 2,5 24962,7
3FMJohannesson Ingvar Thor ISL2344Hellir2,0 24365,6
4FMThorfinnsson Bjorn ISL2417Hellir2,0 24592,5
5FMKjartansson Gudmundur ISL2321TR2,0 23884,7
6 Thorsteinsson Bjorn ISL2192TR1,5 22915,7
7IMLund Esben DEN2420 1,5 2254-7,9
8 Leosson Torfi ISL2137TR0,5 1997-7,3
  Nieves Kamalakanta Ivan PUR2225 0,5 2064-8,7
10 Omarsson Dadi ISL2027TR0,0 1722-5,6

Fjórđa umferđ hófst núna kl. 17:30.   Teflt er í húsnćđi TR, Faxafeni 12.
 
 

Carlsen međ 1˝ vinnings forskot

Magnus Carlsen ađ tafli í ForosMagnus Carlsen (2765) gerđi stutt jafntefli viđ Rússann Dmitry Jakovenko (2711) í níundu umferđ Aerosvits-mótsins, sem fram fór í dag.  Carlsen hefur ţegar tveimur umferđum er ólokiđ 1˝ vinnings forskot á Úkraníumanninn Pavel Eljanov (2687).  

Úrslit níundu umferđar:

Karjakin, Sergey˝ - ˝Van Wely, Loek
Volokitin, Andrei0 - 1Eljanov, Pavel
Jakovenko, Dmitry˝ - ˝Carlsen, Magnus
Onischuk, Alexander˝ - ˝Alekseev, Evgeny
Nisipeanu, Liviu-Dieter1 - 0Shirov, Alexei
Ivanchuk, Vassily˝ - ˝Svidler, Peter


Stađan:

Nr.NafnLandStigVinn.Rp.
1.Carlsen, MagnusNOR276572926
2.Eljanov, PavelUKR26872789
3.Ivanchuk, VassilyUKR274052758
4.Karjakin, SergeyUKR273252749
5.Svidler, PeterRUS27462708
6.Alekseev, EvgenyRUS27112715
7.Jakovenko, DmitryRUS27112715
8.Volokitin, AndreiUKR268442666
9.Nisipeanu, Liviu-DieterROU268442677
10.Van Wely, LoekNED26772628
11.Shirov, AlexeiESP27402630
12.Onischuk, AlexanderUSA266432592

Heimasíđa mótsins

Minningarmót í Djúpuvík hefst á föstudag

Páll GunnarssonFjölmargir hafa ţegar skráđ sig til leiks á stórmóti Hróksins í Djúpavík á Ströndum, sem helgađ er minningu Páls Gunnarssonar, og fer fram helgina 20.-22. júní. Mótiđ er öllum opiđ og eru vegleg verđlaun í mörgum flokkum.

            Tefldar verđa 9 umferđir, ţrjár föstudagskvöldiđ 20. júní og sex laugardaginn 21. júní. Umhugsunartími er 20 mínútur fyrir hverja skák. Sunnudaginn 22. júní fer svo fram hrađskákmót í Trékyllisvík.

            Međal skákmeistara sem ţegar hafa skráđ sig til leiks eru stórmeistararnir Helgi Ólafsson og Henrik Danielsen, alţjóđlegu meistararnir Stefán Kristjánsson, Arnar Gunnarsson og Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir og međal annarra keppenda má nefna Björn Ţorfinnsson, Róbert Harđarson, Guđmund Kjartansson, Elvar Guđmundsson, Ingvar Ásbjörnsson og síđast en ekki síst Einar K. Einarsson

            Ţá mun vinir og félagar Páls Gunnarssonar úr Hróknum fjölmenna og segir Sigrún Baldvinsdóttir dagskrárstjóri hátíđarinnar ađ menn hafi bođađ komu sína siglandi, fljúgandi, ríđandi og akandi.

            1. verđlaun á minningarmótinu eru 100 ţúsund krónur, 2. verđlaun 50 ţúsund, 3. verđlaun 30 ţúsund, 4. verđlaun 20 ţúsund og 5. verđlaun 15 ţúsund.

            Ţá eru veitt verđlaun fyrir besta frammistöđu Strandamanna, stigalausra skákmanna og skákmanna međ minna en 2200 stig. Í hverjum flokki eru 1. verđlaun 15 ţúsund, 2. verđlaun 10 ţúsund og ný bók í 3. verđlaun.

            Ennfremur eru veitt 15 ţúsund króna verđlaun fyrir bestan árangur kvenna, heldri borgara og grunnskólabarna, auk bókavinninga. Fleiri eiga von á glađningi, en međal verđlaunagripa verđa handunnin listaverk af Ströndum.

            Ţá verđa vegleg verđlaun á hrađskákmótinu, sem haldiđ verđur í kjölfar atskákmótsins.

            Skákmenn á öllum aldri eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst til ţátttöku hjá Róbert Harđarsyni (chesslion@hotmail.com) eđa hjá Sigrúnu Baldvinsdóttur í (sigrun.baldvinsdottir@reykjavik.is, sími 698-7307) og mun hún m.a. hjálpa fólki viđ ađ finna gistingu og veita upplýsingar um hátíđina ađ öđru leyti.

Gistingu er hćgt ađ fá í Hótel Djúpavík og víđar í Árneshreppi, auk ţess sem tjaldstćđi er í Trékyllisvík og Norđurfirđi. Gestir í Árneshreppi, sem er afskekktasta sveit á Íslandi, eiga í vćndum ađ kynnast stórbrotinni náttúru og sögu viđ ysta haf.

Páll Gunnarsson (1961-2006) tók ţátt í stofnun Hróksins 1998 og tefldi flestar skákir allra liđsmanna félagsins á Íslandsmóti skákfélaga. Páll, sem ćttađur var af Ströndum, var einn traustasti liđsmađur Hróksins og tók virkan ţátt í skáklandnáminu á Grćnlandi. Međ mótinu vilja vinir hans, félagar og fjölskylda heiđra minningu ţessa góđa drengs.

Allar nánari upplýsingar má nálgast á vefsíđu mótsins.   


Tomi Nybäck skákmeistari Finnland

Héđinn og Tomi NybackStórmeistarinn Tomi Nybäck (2587) er sigrađi á Skákţingi Finnland sem fram fór 2.-10. júní sl.  Nybäck hafđi mikla yfirburđi, sigrađi alla andstćđinga sína, níu ađ tölu!  Í 2.-3. sćti urđu alţjóđlegu meistararnir Heikki Lehtinen (2386) og Mika Karttunen (2414) međ 6˝ v.

Á myndinni má sjá Nybäck og Karttunen.   

Skákţing Finnlands 


Björn forseti, Ingvar og Guđmundur í 1.-5. sćti á Bođsmóti TR

Ingvar ŢórFIDE-meistararnir Björn Ţorfinnsson (2417), Ingvar Ţór Jóhannesson (2344) og Guđmundur Kjartansson (2321) eru í 1.-5. sćti ásamt dönsku alţjóđlegu meisturunum Simon Bekker-Jensen og Jakob Vang Glud (2456) međ 1,5 vinning ađ lokinni 2. umferđ Bođsmóts TR sem fram fór í kvöld. Ingvar sigrađi danska alţjóđlega meistarann Esben Lund (2420).

 

 

Úrslit 2. umferđar:
 

 Nieves Kamalakanta Ivan ˝ - ˝ Leosson Torfi 
IMBekker-Jensen Simon 1 - 0 Thorsteinsson Bjorn 
FMJohannesson Ingvar Thor 1 - 0IMLund Esben 
 Omarsson Dadi 0 - 1FMKjartansson Gudmundur 
FMThorfinnsson Bjorn ˝ - ˝IMGlud Jakob Vang 


Stađan:

 

Rk. NameFEDRtgClub/CityPts. rtg+/-
1FMThorfinnsson Bjorn ISL2417Hellir1,5 4,5
 IMBekker-Jensen Simon DEN2392 1,5 2,8
 FMJohannesson Ingvar Thor ISL2344Hellir1,5 8,6
4IMGlud Jakob Vang DEN2456 1,5 0,6
 FMKjartansson Gudmundur ISL2321TR1,5 2,7
6 Thorsteinsson Bjorn ISL2192TR1,0 2,7
7IMLund Esben DEN2420 0,5 -9,6
8 Leosson Torfi ISL2137TR0,5 -4,5
  Nieves Kamalakanta Ivan PUR2225 0,5 -5,6
10 Omarsson Dadi ISL2027TR0,0 -3,9

 

Á morgun eru tefdar tvćr umferđir.  Sú fyrri hefst kl. 11 og sú síđari kl. 17:30.  Teflt er í húsnćđi TR, Faxafeni 12.
 
 

Carlsen međ tveggja vinninga forskot

Magnus Carlsen (2765) gerđi jafntefli viđ bandaríska stórmeistarann Alexander Onichuk (2664) í áttundu umferđ Aerosvits-mótsins, sem fram fór í Foros í Úkraínu í dag.  Magnus hefur sem fyrr  vinninga forskot á nćstu menn sem eru Úkraínumennirnir Ivanchuk (2740), Karjakin (2732) og Eljanov (2687).    

Úrslit áttundu umferđar:

 
Van Wely, Loek 1 - 0Volokitin, Andrei
Eljanov, Pavel˝ - ˝Jakovenko, Dmitry
Carlsen, Magnus˝ - ˝Onischuk, Alexander
Alekseev, Evgeny 1 - 0Nisipeanu, Liviu-Dieter
Svidler, Peter˝ - ˝Karjakin, Sergey
Shirov, Alexei 0 - 1Ivanchuk, Vassily

Stađan:

Nr.NafnLandStigV.Rp.
1.Carlsen, MagnusNOR27652957
2.Ivanchuk, VassilyUKR27402754
3.Karjakin, SergeyUKR27322753
4.Eljanov, PavelUKR26872755
5.Alekseev, EvgenyRUS271142721
6.Svidler, PeterRUS274642704
7.Jakovenko, DmitryRUS271142708
8.Volokitin, AndreiUKR268442711
9.Shirov, AlexeiESP27402670
10.Nisipeanu, Liviu-DieterROU268432630
11.Van Wely, LoekNED267732618
12.Onischuk, AlexanderUSA26642576

Henrik endađi í 3. sćti í Mysliborz

Henrik ađ tafli í Mýsluborg

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) gerđi jafntefli viđ pólska alţjóđlega meistarann Jakub Zeberski (2397) í níundu og síđustu umferđ alţjóđlega mótsins, sem fram fór í Mysliborz í dag.   Henrik hlaut 5 vinninga og endađi í ţriđja sćti. 

Sigurvegari mótsins var pólski alţjóđlegi meistarinn Klaudiusz Urban (2465) en hann hlaut 6 vinninga.   

Frammistađa Henrik samsvara 2482 skákstigum og lćkkar hann um 4 stig eftir ađ hafa hćkkađ á stigum fimm mót í röđ! 

Heimasíđa mótsins

Birnir byrja býsna vel á Bođsmóti TR

Björn ŢorsteinssonNafnarnir Björn Ţorfinnsson (2417) og Björn Ţorsteinsson (2192) byrja vel á alţjóđlegu Bođsmóti TR, sem hófst í kvöld.  Sá yngri (Ţorfinnsson) sigrađi Ivan Nieves Kamalakanta (2225) og sá eldri (Ţorsteinsson) lagđi Torfa Leósson ađ velli.

 

 

Úrslit fyrstu umferđar:
 

FMThorfinnsson Bjorn 1 - 0 Nieves Kamalakanta Ivan 
IMGlud Jakob Vang 1 - 0 Omarsson Dadi 
FMKjartansson Gudmundur ˝ - ˝FMJohannesson Ingvar Thor 
IMLund Esben ˝ - ˝IMBekker-Jensen Simon 
 Thorsteinsson Bjorn 1 - 0 Leosson Torfi 

 

Önnur umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 17:30.  Teflt er í húsnćđi TR, Faxafeni 12.

 
 

Henrik vann í nćstsíđustu umferđ

Henrik ađ tafli í Mýsluborg

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) vann Pólverjann Piotr Brodwski (2414) í áttundu og nćstsíđustu umferđ alţjóđlega mótsins, sem fram fór í Mysliborz í dag.  Henrik hefur 4˝ vinning,

Í níundu og síđustu umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ, og hefst kl. 7:30, teflir Henrik viđ Pólverjann Dominik Orzech (2483).   

Henrik teflir í lokuđum 10-manna flokki.  Međal ţátttakenda eru fjórir stórmeistarar.   


Carlsen međ 2 vinninga forskot - vantar ađeins 3 stig í toppsćti stigalistans

Nisipenu og CarlsenNorski undradrengurinn Magnus Carlsen (2765) hélt áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni í sjöundu umferđ Aerosvits-mótsins sem fram fór í Úkraínu í dag.  Fórnarlamb dagsins var rúmenski stórmeistarinn Liviu-Dieter Nisipeanu (2684).  Carlsen hefur 6 vinninga og tveggja vinninga forskot á Úkraínumennina Sergey Karjakin (2732), Andrei Volokitin (2684) og Pavel Eljanov (2687).  Carlsen vantar nú ađeins um 3 stig til viđbótar til ađ ná efsta sćti skákstigalistans af Anand.  

Úrslit sjöundu umferđar:

Jakovenko, Dmitry1 - 0 Van Wely, Loek
Onischuk, Alexander 0 - 1Eljanov, Pavel
Nisipeanu, Liviu-Dieter 0 - 1Carlsen, Magnus
Alekseev, Evgeny˝ - ˝Shirov, Alexei
Volokitin, Andrei˝ - ˝Svidler, Peter
Karjakin, Sergey˝ - ˝Ivanchuk, Vassily

Stađan:

1. Magnus Carlsen 2765  6 v.
2.-4.Sergey Karjakin 2732, Andrei Volokitin 2684 Pavel Eljanov 2687 4 v.
5.-8. Alexei Shirov 2740, Dmitry Jakovenko 2711, L, Peter Svidler 2746 og Vassily Ivanchuk 2740 3˝ v.
9-10. Liviu-Dieter Nisipeanu 2684 og Evgeny Alekseev 2711 2˝ v.
11-12. Alexander Onischuk 2664 og Loek Van Wely 2676 2 v.

Aerosvit-mótiđ 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 8779207

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 88
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband