Leita í fréttum mbl.is

Tomi Nybäck skákmeistari Finnland

Héđinn og Tomi NybackStórmeistarinn Tomi Nybäck (2587) er sigrađi á Skákţingi Finnland sem fram fór 2.-10. júní sl.  Nybäck hafđi mikla yfirburđi, sigrađi alla andstćđinga sína, níu ađ tölu!  Í 2.-3. sćti urđu alţjóđlegu meistararnir Heikki Lehtinen (2386) og Mika Karttunen (2414) međ 6˝ v.

Á myndinni má sjá Nybäck og Karttunen.   

Skákţing Finnlands 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Höfum ţetta rétt; mađurinn heitir Nybäck. Viđ ţurfum ekki ađ herma eftir engilsöxum sem oft taka ekki eftir svona kommum og tvípunktum. mr. Bjornsson!

Áskell Örn Kárason (IP-tala skráđ) 17.6.2008 kl. 02:53

2 Smámynd: Skák.is

Úr ţessu hefur veriđ bćtt mr. Askell Orn Karason

Kveđja,
Gunnar

Skák.is, 17.6.2008 kl. 08:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8765557

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband