Leita í fréttum mbl.is

Carlsen međ tveggja vinninga forskot

Magnus Carlsen (2765) gerđi jafntefli viđ bandaríska stórmeistarann Alexander Onichuk (2664) í áttundu umferđ Aerosvits-mótsins, sem fram fór í Foros í Úkraínu í dag.  Magnus hefur sem fyrr  vinninga forskot á nćstu menn sem eru Úkraínumennirnir Ivanchuk (2740), Karjakin (2732) og Eljanov (2687).    

Úrslit áttundu umferđar:

 
Van Wely, Loek 1 - 0Volokitin, Andrei
Eljanov, Pavel˝ - ˝Jakovenko, Dmitry
Carlsen, Magnus˝ - ˝Onischuk, Alexander
Alekseev, Evgeny 1 - 0Nisipeanu, Liviu-Dieter
Svidler, Peter˝ - ˝Karjakin, Sergey
Shirov, Alexei 0 - 1Ivanchuk, Vassily

Stađan:

Nr.NafnLandStigV.Rp.
1.Carlsen, MagnusNOR27652957
2.Ivanchuk, VassilyUKR27402754
3.Karjakin, SergeyUKR27322753
4.Eljanov, PavelUKR26872755
5.Alekseev, EvgenyRUS271142721
6.Svidler, PeterRUS274642704
7.Jakovenko, DmitryRUS271142708
8.Volokitin, AndreiUKR268442711
9.Shirov, AlexeiESP27402670
10.Nisipeanu, Liviu-DieterROU268432630
11.Van Wely, LoekNED267732618
12.Onischuk, AlexanderUSA26642576

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvar endar ţessi drengur, magnus carlsen. kannski hann fari bara yfir 3000.stig. er hann frá annari plánetu.  mađur furđar sig á ţessu. ekki orđinn 18.ára og orđinn einn af 4.sterkustu skákmönnum heims. gaman vćri ađ heyra skođanir um ţetta og fleiri commentuđu um ţennan mikla snilling .

ólafur gauti (IP-tala skráđ) 17.6.2008 kl. 02:18

2 identicon

og ekki má gleyma ţví ađ hann verđur örugglega međ rúm 2800. skákstig 1.júlí.  nćsta lista. sem er óskiljanlegt  

ólafur gauti (IP-tala skráđ) 17.6.2008 kl. 02:21

3 Smámynd: Skák.is

Hann er skv. http://chess.liverating.org/ nú nćststigahćsti skákmađur heims međ 2793,9 uppreiknuđ stig.  Anand er efstur međ 2798,1.  Semsagt ţađ er ekki loku fyrir ţađ skotiđ ađ hann verđi stigahćstur á nćsta lista en ţá ţarf honum ađ gang allt í haginn í lokaumferđunum ţremur!  Ótrúlegur drengur en ég held ađ hvorki Fischer né Kasparov hafi veriđ međal ţriggja sterkustu skákmanna heims á hans aldri. 

Kveđja,
Gunnar

Skák.is, 17.6.2008 kl. 08:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 12
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 150
  • Frá upphafi: 8765556

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband