Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Ţorsteinn í Taflfélag Vestmannaeyja

Ţorsteinn ŢorsteinssonFIDE-meistarinn Ţorsteinn Ţorsteinsson (2290) hefur ásamt syni Aroni Ellerti gengiđ til liđs viđ Taflfélag Vestmannaeyja. 

Ţorsteinn hefur lengst af veriđ í herbúđum Taflfélags Reykjavíkur.

 


Henrik gerđi jafntefli í sjöundu umferđ

Henrik ađ tafli í Mýsluborg

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) gerđi jafntefli viđ ţýska alţjóđlega meistarann Ilja Brener (2423) í sjöundu alţjóđlega mótsins, sem fram fór í Mysliborz í gćr.  Henrik hefur 3˝ vinning og er í 4.-7. sćti.

Efstur er pólski alţjóđlegi meistarinn Kraudiusz Urban (2465) međ 4˝ vinning.

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem nú er í gangi, teflir Henrik viđ Pólverjann Piotr Brodwski (2414).  

Henrik teflir í lokuđum 10-manna flokki.  Međal ţátttakenda eru fjórir stórmeistarar.   


Björn og Kamalakanta mćtast í fyrstu umferđ

Í kvöld var dregiđ um töfluröđ Bođsmóts Taflfélags Reykjavíkur sem hefst á sunnudag.  

Hún er sem hér segir:

SNo. NameRtgFED12345678910SB.Rank
1FMThorfinnsson Bjorn2417ISL*         0,001
2IMGlud Jakob Vang2456DEN *        0,002
3FMKjartansson Gudmundur2321ISL  *       0,003
4IMLund Esben2420DEN   *      0,004
5 Thorsteinsson Bjorn2192ISL    *     0,005
6 Leosson Torfi2137ISL     *    0,006
7IMBekker-Jensen Simon2391DEN      *   0,007
8FMJohannesson Ingvar Thor2344ISL       *  0,008
9 Omarsson Dadi2027ISL        * 0,009
10 Nieves Kamalakanta Ivan2225PUR         *0,0010

Henrik međ jafntefli í sjöttu umferđ

Henrik ađ tafli í Mýsluborg

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) gerđi jafntefli viđ hvít-rússneska stórmeistarann Jurij Zezulkin (2443) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins, sem fram fór í Mysliborz í dag.  Henrik hefur 3 vinninga og er í 4.-6. sćti.  

Efstur er Pólverjinn Piotr Brodowski (2414) međ 4 vinninga.  

Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ ţýska alţjóđlega meistarann Ilja Brener (2423).  

Henrik teflir í lokuđum 10-manna flokki.  Međal ţátttakenda eru fjórir stórmeistarar.   


Ný atskákstig

Ný atskákstig eru komin út.  Jóhann Hjartarson er stigahćstur, Helgi Ólafsson nćststigahćstur og Hannes Hlífar Stefánsson ţriđji.  Fimm nýliđar eru á listanum og ţeirra stigahćstur er Davíđ Örn Ţorsteinsson.  Patrekur Maron Magnússon hćkkar langmest allra eđa um 225 skákstig. 

Topp 20:

 

Nr.NafnAtstig
1Jóhann Hjartarson2605
2Helgi Ólafsson2590
3Hannes H Stefánsson2585
4Margeir Pétursson2570
5Helgi Áss Grétarsson2545
6Henrik Danielsen2540
7Friđrik Ólafsson2480
8Jón Loftur Árnason2465
9Arnar Gunnarsson2460
10Ţröstur Ţórhallsson2455
11Stefán Kristjánsson2445
12Jón Viktor Gunnarsson2440
13Guđmundur Sigurjónsson2435
14Guđmundur Stefán Gíslason2395
15Jón G Viđarsson2390
16Bragi Ţorfinnsson2390
17Héđinn Steingrímsson2365
18Björgvin Jónsson2345
19Sigurbjörn Björnsson2340
20Snorri Bergsson2340

Nýliđar:

 

NafnNý stig
Davíđ Örn Ţorsteinsson 1485
Ármann Olgeirsson              1435
Benjamín Gísli Einarsson 1325
Friđrik Gunnar Vignisson 1115
Jón Halldór Sigurbjörnsson 1080


Mestu hćkkanir:

 

NafnNý stigGömulBreyting
Patrekur Maron Magnússon 17801555225
Birkir Karl Sigurđsson 14151290125
Jón Trausti Harđarson 14301305125
Ólafur Freyr Ólafsson 12951175120
Mikael Jóhann Karlsson 16051495110
Anton Reynir Hafdísarson 1295121085
Oliver Aron Jóhannesson 1295122075
Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir 1535147065
Friđrik Ţjálfi Stefánsson 1555149560
Guđmundur I Jóhannsson         1625157055
Hermann Ađalsteinsson 1405135055

 

Fjöldi skáka:

 

NafnSkákir
Birkir Karl Sigurđsson 22
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 17
Dagur Andri Friđgeirsson 17
Hörđur Aron Hauksson 17
Mikael Jóhann Karlsson 16
Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir 15
Dagur Kjartansson 15
Páll Andrason 14
Ólafur Freyr Ólafsson 13
Sigurđur Eiríksson             12
Guđmundur Kristinn Lee 12

Skákstigasíđa SÍ


Aerosvit-mótiđ: Magnus enn međ 1˝ vinnings forskot

Carlsen-TopalovÖllum sex skákum sjöttu umferđ Aerosvits-mótsins, sem fram fór í Foros í Úkraínu lauk međ jafntefli.  Magnus Carlsen (2765) leiđir ţví sem fyrr međ 1˝ vinningi.  Frídagur er á morgun en mótinu verđur framhaldiđ á sunnudag.   

Stađan:

1. Magnus Carlsen 2765  5 v.
2-3. Sergey Karjakin 2732 og Andrei Volokitin 2684 3˝ v.
4-8. Alexei Shirov 2740, Pavel Eljanov 2687, Liviu-Dieter Nisipeanu 2684, Peter Svidler 2746 og Vassily Ivanchuk 2740 3 v.
9-10. Dmitry Jakovenko 2711 og Evgeny Alekseev 2711 2˝ v.
11-12. Alexander Onischuk 2664 og Loek Van Wely 2676 2 v.

Aerosvit-mótiđ 


Magnus Carlsen međ yfirburđi í Foros - brátt stigahćsti skákmađur heims?

Magnus Carlsen ađ tafli í ForosHinn 17 ára norski undradrengurinn Magnus Carlsen (2765) er langefstur á Aerosvit-skákmótinu, sem fram fer í Foros Úkraínu.  Í fimmtu umferđ sem fram fór í dag sigrađi hann lettneska Spánverjann Alexei Shirov (2740) og hefur 4,5 vinning og er 1,5 vinningi fyrir ofan nćstu menn, úkraínsku stórmeistarana, Andrei Volotkin (2684) og Sergey Karjakin (2732).   Magnus er sem stendur í 27 stiga gróđa frá listanum 1. apríl og hefur ţví um 2792 skákstig og er ţví ađ óbreyttu kominn upp fyrir Kramnik.  Ađeins sex stig vantar í stigahćsta skákmann heims, heimsmeistarann, Anand (2798).

Stađan:

1. Magnus Carlsen 2765 - 4.5
2-3. Sergey Karjakin 2732 og Andrei Volokitin 2684 - 3.0
4-8. Alexei Shirov 2740, Pavel Eljanov 2687, Liviu-Dieter Nisipeanu 2684, Peter Svidler 2746 og Vassily Ivanchuk 2740 - 2.5
9-10. Dmitry Jakovenko 2711 og Evgeny Alekseev 2711 - 2.0
11-12. Alexander Onischuk 2664 og Loek Van Wely 2676 - 1.5

Aerosvit-mótiđ 


Henrik gerđi jafntefli í fimmtu umferđ

Henrik ađ tafli í Mýsluborg

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) gerđi jafntefli viđ tékkneska stórmeistarann Leonid Voloshin (2385) í fimmtu umferđ alţjóđlega mótsins, sem fram fór í Mysliborz í dag.  Henrik hefur 2,5 vinning og er í 4.-6. sćti.  

Efstur er Pólverjinn Piotr Brodowski (2414) međ 3,5 vinning.  

Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ hvít-rússneska stórmeistarann Jurij Zezulkin (2443).  

Henrik teflir í lokuđum 10-manna flokki.  Međal ţátttakenda eru fjórir stórmeistarar.   


Enginn venjuleg verđlaun á Djúpuvík

Valgeir Benediktsson Til mikils er ađ vinna á Minningarmóti Páls Gunnarssonar í Djúpavík. Sigurvegarinn fćr 100 ţúsund krónur og glćsilega skál úr smiđju listamannsins Valgeirs Benediktssonar í Árnesi.

Valgeir hefur á síđustu árum byggt upp Minja- og handverkshúsiđ Kört í Trékyllisvík, en ţađ er einstaklega skemmtilegt safn um liđna tíđ í Árneshreppi. Ţar er einnig hćgt ađ kaupa handverk hreppsbúa, allt frá listilega prjónuđum smábarnahosum til smíđisgripa úr rekaviđi.

Ferđ í Kört er ómissandi fyrir ţá sem koma í Árneshrepp.

Á myndinni er Valgeir Benediktsson međ skálina góđu.


Alţjóđlegt Bođsmót TR hefst 15. júní

Bođsmót TR verđur alţjóđlegt mót annađ áriđ í röđ. Mótiđ er haldiđ til ţess ađ fćra ungum Íslendingum meiri reynslu og gefa ţeim jafnframt  kost á ađ reyna viđ áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.
 
Breytt dagskrá:
  • 1.umferđ Sunnudagur 15. júní kl.19.00
  • 2. umferđ mánudagur 16. júní kl.17.30
  • 3. umferđ ţriđjudagur 17. júní kl.11.00
  • 4. umferđ ţriđjudagur 17. júní kl.17.30
  • 5. umferđ miđvikudagur 18. júní kl.17.30
  • 6. umferđ fimmtudagur 19. júní kl.17.30
  • föstudagur 20. júní – frí
  • laugardagur 21. júní – frí
  • 7. umferđ sunnudagur 22. júní kl.19.00
  • 8. umferđ mánudagur 23. júní kl.17.30
  • 9. umferđ ţriđjudagur 24. júní kl.17.30
 

Tíu keppendur eru skráđir til leiks og verđa tefldar níu umferđir. Sex og hálfan vinning ţarf til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

 

Umhugsunartími: 90 mín. og 30 sek. á leik.  Viđ 40. leik bćtast viđ 15 mín.

Hér ađ neđan er keppendalistinn ásamt FIDE- stigum keppenda:
 
  • IM Jakob Vang Glud  (Danmörk)       2456
  • IM Espen Lund (Danmörk)                2420
  • FM Björn Ţorfinnsson                        2417
  • IM Simon Bekker- Jensen (Dan.)    2392
  • FM Ingvar Ţór Jóhannesson               2344
  • FM Guđmundur Kjartansson              2321
  • Kamalakanta Nieves (Puerto Rico)     2225
  • Björn Ţorsteinsson                              2192
  • Torfi Leósson                                      2137
  • Dađi Ómarsson                                   2027 

Teflt verđur í salarkynnum Taflfélags Reykjavíkur í Skákhöllinni Faxafeni.

Taflmennskan hefst í öllum umferđum kl. 17:30.

Ađgangur ađ mótinu er ókeypis og veitingasalan verđur opin.

Skákstjóri er Ólafur S. Ásgrímsson alţjóđlegur skákdómari.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 4
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 8779210

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband