Fćrsluflokkur: Spil og leikir
11.6.2008 | 23:28
Henrik međ sigur og tap í dag
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) tapađi fyrir pólska alţjóđlega meistarann Klauiusz Urban (2465) í ţriđju umferđ alţjóđlega mótsins, sem fram fór í Mysliborz í dag. Í fjórđu umferđ, sem einnig fór fram í dag, sigrađi Henrik hins vegar serbneska FIDE-meistarann Jovica Radovanovic (2349). Henrik er međ 2 vinninga og er í 3.-6. sćti.
Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ tékkneska stórmeistarann Leonid Voloshin (2385).Henrik teflir í lokuđum 10-manna flokki. Međal ţátttakenda eru fjórir stórmeistarar.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni - byrjar kl. 13:30a
10.6.2008 | 21:26
Guđfríđur Lilja heiđruđ, metţátttaka
Ţađ var heldur betur tekist á í Vin, athvarfi Rauđa krossins ţegar Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, sem nýveriđ lét af störfum sem forseti Skáksambandsins, var heiđruđ međ hrađskákmóti. 27 ţátttakendur skráđu sig til leiks, og ţađ á mánudegi kl. 13:00, en áđur höfđu flestir mćtt ţar á Morgan Kane skákmótiđ í fyrra, átján manns. Margir sterkir skákmenn voru međ og nokkrir af efnilegustu ungu skákpiltum og -stúlkum landsins.
Fyrir mótiđ fór Robert Lagerman, skákstjóri, yfir reglur og lagđi línur. Ţórdís Rúnarsdóttir, forstöđumađur Vinjar, hélt stutta tölu og ţakkađi Guđfríđi Lilju fyrir ţann hlýja hug sem hún hefur sýnt starfsemi athvarfsins í gegnum tíđina og ţá ađstođ sem hún hefur veitt skákfélaginu ţar á undanförnum árum.
Kristján Sturluson, framkvćmdastjóri Rauđa krossins, lék fyrsta leikinn í viđureign Guđfríđar Lilju og Róberts Arnar Kristjánssonar og lćtin hófust. Eftir ţrjár umferđir var veislukaffi, glćsilegt hlađborđ, og svo fyrir fimmtu og síđustu umferđ var ljóst ađ Björn Ţorfinnson og Davíđ Kjartansson myndu tefla úrslitaskák enda báđir međ fullt hús. Björn hafđi betur í hörku viđureign.
Ari Gísli Bragason og Eiríkur Ágúst frá Bókinni efh voru á stađnum og afhentu öllum ţátttakendum vinninga, bćkur sem sérvaldar voru af ţessu tilefni. Einnig var happadrćtti ţar sem Aron Ingi Óskarsson hreppti skákborđ, áritađ af sjálfum Garry Kasparov, ásamt eđalskákköllum. Virtist hann allsáttur međ ţađ. Finnur Kr. Finnsson krćkti í gjafakort - miđa fyrir tvo - í Borgarleikhúsiđ.
Úrslit:
1. Björn Ţorfinnsson 5 vinningar.
2. Davíđ Kjartansson 4
3. Hjörvar Steinn Grétarsson 4
4. Pétur Atli Lárusson 4
5. Robert Lagerman 4
6. Vigfús Ó. Vigfússon 3,5
7-12 međ ţrjá voru:
Arnljótur Sigurđsson,
Hörđur Aron Hauksson,
Sigríđur Björg Helgadóttir og
Sigurjón Friđţjófsson.
13-16 međ 2,5 vinningar voru:
Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir,
Björn Sölvi Sigurjónsson.
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og
Finnur Kr. Finnsson.
Međ tvo vinninga voru:
Birkir Karl Sigurđsson,
Hjalti Reynisson,
Hrannar Jónsson og
Róbert Örn Kristjánsson
Jón Birgir Einarsson 1,5 vinning
Einn vinning hlutu:
Arnar Valgeirsson,
Hrund Hauksdóttir,
Jón S. Ólafsson,
Friđrik Friđriksson og
Jóhann Ingi Kristinsson
10.6.2008 | 21:24
Skákbúđir í Reykjavík og á Laugarvatni 12. - 16. júní 2008
Umsjón međ skipulagi og dagskrá skákbúđa hefur Guđrún Sóley Guđjónsdóttir soley@khi.is; thil@isholf.is Umsjón međ kennslu hefur Helgi Ólafsson skólastjóri.
Kennarar eru: Helgi Ólafsson, Ţröstur Ţórhallsson, Lenka Ptácníková, Bragi Kristjánsson og Gunnar Eyjólfsson sem kennir Qi gong. Kennt verđur í hópum eftir aldri og styrkleika.
Ţátttakendur eru 27 ungmenni frá Reykjavík, Akureyri, Borgarfirđi, Laugarvatni og Vestmannaeyjum, fćdd 1989 - 1997. Námskeiđiđ er fullt og skráningu lokiđ.
Hér má sjá dagskrá skákbúđa:
12. júní (fimmtudagur) Skákskóli Íslands, Faxafeni
10:00 - 12:00 Opnun, skipt í hópa, skákkennsla
12:00 Hádegisverđur
13:00 - 16:00 Skákkennsla
Sund í Laugardal (frjálst)
Bíó kl. 20
13. júní (föstudagur)
10:00 Mćting viđ Skákskólann - rúta ađ Laugarvatni
12:00 Matur/grill / íţróttir
13:15 - 16:00 Skákkennsla
Hressing
16:00 Íţróttahús / fótbolti / göngutúr
17:00 - 19:00 Skákkennsla
19:00 Kvöldverđur
20:00 Fjöltefli - "Pragtelagssjak"
Hressing
14. júní (laugardagur)
8:30 Morgunverđur
9:00 - 12:00 Skákkennsla
12:00 Hádegisverđur
Kl. 13:00 - 15:30 Qi Gong - Gunnar Eyjólfsson
Hressing
16:00 - 17:30 Skákkennsla
17:30 Íţróttir /göngutúr/
18:00 Ratleikur
19:00 Kvöldverđur
20:00 Fjöltefli eđa hrađskákmót
Eftir lokun sundlaugar, sundlaugadiskó
Hressing
15. júní (Sunnudagur)
8:30 Morgunverđur
9:00 - 10:30 Skákkennsla
Íţróttir /göngutúr
11:15 - 12:20 Skákkennsla
12:30 Pizza / íţróttir / göngutúr
14:00 Hrađskákmót međ ţátttöku heimamanna í tilefni 100 ára afmćlis UMFL
Verđlaunaafhending
Hressing
17:00 Bátar
19:00 Kvöldverđur
20:00 Kvöldvaka
Frjáls tími/ íţróttir / video
Hressing
16. júní (mánudagur)
8:30 Pakkađ niđur/ Morgunmatur
9:00 - 10:00 Skákkennsla
10:00 Íţróttir
10:30 Skákmót
12:00 Verđlaunaafhending
Hádegisverđur
Heimferđ
10.6.2008 | 20:18
Henrik gerđi jafntefli í 2. umferđ
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) gerđi jafntefli viđ pólska stórmeistarann Łukasz Cyborowski (2541) í 2. umferđ alţjóđlega mótsins, sem fram fór í Mysliborz í dag. Henrik hefur 1 vinning.
Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ pólska alţjóđlega meistarann Klauiusz Urban (2465).
Henrik teflir í lokuđum 10-manna flokki. Međal ţátttakenda eru fjórir stórmeistarar.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni - byrjar kl. 13:30
10.6.2008 | 15:32
Jón L. skákmeistari Kaupţings
Glćsilegt skákţing Kaupţings var haldiđ á dögunum. Fjölmargir ţátttakendur voru mćttir til leiks, og mátti međal annars sjá glitta í fyrrverandi heimsmeistara. Ekkert skal fullyrt um ţađ hér, en óvíst verđur ađ telja ađ annađ eins úrval skákmanna finnist í nokkru öđru fyrirtćki innan landhelgi.
Tefldar voru atskákir, 7 mín. Menn létu hendur skipta hratt og örugglega og skemmst er frá ţví ađ segja ađ hinn hćgláti og prúđi viđskiptastjóri í Einkabankaţjónustunni, Jón L. Árnason bar sigur úr býtum. Verđur ekki sagt ađ sigur hans hafi komiđ á óvart, enda er hann einn fimm heimsmeistara sem Íslendingar hafa eignast. Hann var heimsmeistari sveina 1977 og er fyrsti íslenski heimsmeistarinn samkvćmt upplýsingum á vef Skáksambands Íslands. Í öđru sćti var undrabarniđ Arnaldur Loftsson framkvćmdastjóri Frjálsa og ţriđji hinn geđţekki Ţröstur Árnason bílstjóri.
9.6.2008 | 23:12
Björn Ívar í TV
Björn Ívar Karlsson (2200) er genginn í rađir Taflfélags Vestmannaeyja eftir eins árs dvöl í Skákfélagi Akureyrar.
9.6.2008 | 19:49
Henrik međ jafntefli í fyrstu umferđ
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) gerđi jafntefli viđ Pólverjann Dominik Orzech (2483) í fyrstu umferđ alţjóđlega mótsins, sem hófst í Mysliborz í dag.
Henrik teflir í lokuđum 10-manna flokki. Međal ţátttakenda eru fjórir stórmeistarar.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni - byrjar kl. 13:30
9.6.2008 | 13:36
FEB: Reykvíkingar lögđu Akureyringa
Um helgina lauk vetrarstarfi skákdeildarinnar međ keppni viđ skákfélag eldri borgara frá Akureyri. Ellefu manna hópur kom ađ norđan. Á laugardag var keppt í atskák í 2 riđlum. Heimamenn sigruđu í báđum riđlum.
- A riđill Reykjavík 25,5 v Akureyri 10,5 v
- B riđill Reykjavík 17 v Akureyri 13 v.
Á sunnudag var keppt í hrađskák ţar sigruđu Reykvíkingar einnig, fengu 75 vinninga gegn 46 vinningum Akureyringa.
Björn Ţorsteinsson stóđ sig best allra ,hann vann allar sínar skákir .
Nánari árangur einstaklinga í hrađskákkeppninni:
- 1 Björn Ţorsteinsson R 11 vinningar
- 2 Magnús Sólmundarson R 1o,5
- 3 Gunnar Gunnarsson R 9
- 4-5 Sigurđur Daníelsson A 8,5
- Jóhann Ö Sigurjónsson R 8,5
- 6 Ţór Valtýsson A 8
- 7-8 Kári Sólmundarson R 6,5
- Grétar Áss Sigurđsson R 6,5
- 9 Björn V Ţórđarson R 6
- 10-11 Haki Jóhannesson A 5,5
- Ari Friđfinnsson A 5,5
- 12-13 Jón Víglundsson R 5
- Ţorsteinn Guđlaugsson R 5
- 14-15 Sveinbjörn Sigurđsson A 4
- Páll G Jónsson R 4
- 16-17 Hjörleifur Halldórsson A 3,5
- Atli Benediktsson A 3,5
- 18 Grímur Ársćlsson R 3
- 19 Haukur Jónsson A 2,5
- 20 Karl Steingrímsson A 2
- 21-22 Bragi Pálmason A 1,5
- Haraldur ólafsson A 1,5
8.6.2008 | 21:42
Mót til heiđurs Lilju á morgun í Vin
Fyrir utan félaga í Skákfélagi Vinjar hafa nokkrir sterkir skákmenn og - konur bođađ komu sína í Vin, Hverfisgötu 47, í dag, mánudag 9. júní kl. 13:00 á mót til heiđurs Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur sem nýlega hefur látiđ af störfum sem forseti Skáksambands Íslands.
Má ţar nefna: Omar Salama, Lenku Ptácníková, Jöhönnu Björgu Jóhannsdóttur, Pétur Atla Lárusson og svo mćtir Íslandsmeistaraliđ Rimaskóla í rífandi formi. Nýkjörinn forseti Skáksambandsins, Björn Ţorfinnsson og mótframbjóđandinn Óttar Felix Hauksson mćta einnig en vinningar eru einmitt bćkur um - eđa eftir - Guđfríđi, Lilju, Björn, Óttar og Felix, sem ţeir heiđursfeđgar Bragi Kristjónsson og Ari Gísli Bragason hafa tekiđ til. Munu ţeir sjá um verđlaunaafhendingu og fá allir ţátttakendur glađning.
Veglegir happadrćttisvinningar verđa einnig, m.a. skákborđ áritađ af sjálfum Garry Kasparov, ţar sem eđalskákkallar fylgja međ.
Tefldar verđa fimm umferđir eftir Monradkerfi og er umhugsunartími 7 mínútur.
Skákstjórar eru ţeir Robert Lagerman og Hrannar Jónsson.
Allir eru velkomnir til leiks en ţátttaka kostar ekkert (og er kaffihlađborđ a la Vin, sem aldrei hefur brugđist, innifaliđ)!
Vin er athvarf Rauđa kross Íslands fyrir fólk međ geđraskanir og er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík. Hrókurinn hefur stađiđ fyrir ćfingum á mánudögum í u.ţ.b. fimm ár og Skákfélag Vinjar er ađili ađ Skáksambandi Íslands. Síminn i Vin er 561-2612
8.6.2008 | 11:49
Henrik sigrađi á Lasker-mótinu! (uppfćrt)
Stórmeistarinn Henrik Danielsen sigrađi á minningarmótinu um Emanuel Lasker sem lauk í Barlinek í Póllandi í dag. Henrik hlaut 6˝ vinning og var hálfum vinningi fyrir ofan nćsta menn.
Í 2.-3. sćti međ 6 vinninga urđu hvít-rússneski alţjóđlegi meistarann Nikolai Aliavdin (2384) og pólski stórmeistarinn Luakasz Cuborowski (2541).
Árangur Henriks samsvarar 2509 skákstigum og hćkkar hann um 2 stig fyrir frammistöđu sína. Ţetta er fimmta mótiđ í röđ ţar sem Henrik hćkkar á stigum og ćtti hann ađ hafa um 2528 skákstig á stigalistanum 1. júlí.
Henrik heldur nú til Mysliborz ţar sem hann tekur ţátt í öđru alţjóđlegu skákmóti sem hefst á morgun. Ţar teflir hann í 10 manna lokuđum a-flokki.
Alls tók 21 skákmađur ţátt í mótinu, og ţar af fjórir stórmeistarar.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni - byrjar kl. 14
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 11
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 139
- Frá upphafi: 8779217
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar