Fćrsluflokkur: Spil og leikir
7.6.2008 | 18:59
Henrik efstur fyrir lokaumferđina
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) gerđi jafntefli viđ stigahćsta keppenda mótsins pólska stórmeistarann Lukasz Cuborowski (2541) í áttundu og nćstsíđustu umferđ minningarmótsins um Emanuel Lasker sem fram fór í dag í Barlinken í Póllandi. Henrik er efstur fyrir lokaumferđina, hefur 6 vinninga.
Annar er hvít-rússneski alţjóđlegi meistarinn Nikolai Alivadin (2385) međ 5,5 vinning en fjórir skákmenn hafa 5 vinninga.
Í níundu og síđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ pólska alţjóđlega meistarann Aleksander Czerwoński (2407). Skákin hefst kl. 8 í fyrramáliđ og verđur í beinni.Alls teflir 21 skákmađur í mótinu, og ţar af fjórir stórmeistarar.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni - byrjar kl. 14
Paulus kemur alla leiđ frá ţorpinu Ittoqqortoormiit, en engin byggđ er norđar á austurströnd Grćnlands. Ţangađ hafa liđsmenn Hróksins fariđ síđustu 2 árin, og ţađ var í fyrra sem Paulus lćrđi mannganginn á undraskömmum tíma. Viđ ţađ tćkifćri var Paulus gerđur ađ heiđursfélaga í Hróknum.
Ţegar Hróksmenn voru aftur á ferđ í Ittoqqortoormiit um páskana sigrađi Paulus á skákmóti, ţar sem keppendur voru 70, og sýndi ađ hann er engum líkur.
Hann fer líka létt međ ađ aka hundasleđa og fer allra sinna ferđa í ţessu litla ţorpi, ţar sem 700 kílómetrar eru í nćstu byggđ.
Smelliđ hér til ađ lesa meira um ferđir Hróksins í nyrstu byggđum Grćnlands.
Mikill áhugi hefur veriđ á mótinu. Allt gistirými í Hótel Djúpavík er nú bókađ, sömuleiđis allt svefnpokapláss í Finnbogastađaskóla, en nóg pláss er á tjaldstćđum. Örfá önnur gistirými eru eftir í hreppnum.Keppendur ćttu ađ skrá sig sem allra fyrst, ţví búast má viđ ađ loka ţurfi skráningu á nćstu dögum!
7.6.2008 | 12:38
Mót til heiđurs Guđfríđi Lilju á mánudag
Mánudaginn 9. júní, klukkan 13:00 halda Skákfélag Vinjar og Hrókurinn stórmót til heiđurs Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur sem nýlega hefur látiđ af störfum sem forseti Skáksambands Íslands.
Mótiđ verđur haldiđ í Vin, Hverfisgötu 47 og tefldar verđa fimm umferđir eftir Monrad kerfi ţar sem umhugsunartími er 7 mínútur.
Ţeir heiđursfeđgar, Bragi Kristjónsson og Ari Gísli Bragason í Bókinni ehf, hafa tekiđ saman vinninga, sem eru bćkur um - eđa eftir - Guđfríđi, Lilju, Björn, Óttar og Felix, en ţeir Björn Ţorfinnsson og Óttar Felix buđu sig einmitt fram til forseta fyrir síđasta ađalfund Skáksambandsins. Bragi deilir út vinningum af alkunnri snilld.
Veglegir happadrćttisvinningar verđa einnig, m.a. skákborđ áritađ af sjálfum Garry Kasparov, ţar sem eđalskákkallar fylgja međ.
Skákstjórar eru ţeir Robert Lagerman og Hrannar Jónsson.
Ađ móti loknu verđur bođiđ upp á kaffihlađborđ a la Vin, sem aldrei hefur brugđist.
Vin er athvarf Rauđa kross Íslands fyrir fólk međ geđraskanir og er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík. Hrókurinn hefur stađiđ fyrir ćfingum á mánudögum í u.ţ.b. fimm ár og Skákfélag Vinjar er ađili ađ Skáksambandi Íslands. Síminn i Vin er 561-2612
7.6.2008 | 11:09
Magnús Valgeirsson skákmeistari Fljótsdalshérađs
Magnús Valgeirsson er skákmeistari Fljótsdalshérađs ţótt enn sé einni skák ólokiđ. Magnús fékk fullt hús á mótinu, vann alla fjóra andstćđinga sína. Annar varđ Guđmundur Ingvi Jóhannsson.
Stađan:
- 1. Magnús Valgeirsson 4 v. af 4
- 2. Guđmundur Ingi Jóhannsson 3 v.
- 3. Einar Ólafsson 1 v. + fr.
- 4. Jón Björnsson 1 v.
- 5. Haraldur Brynjólfsson 0 v. + fr.
Heimasíđa SAUST
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.6.2008 | 00:01
Helgi Ólafsson teflir í Djúpuvík

Hinn margfaldi Íslandsmeistari Helgi Ólafsson mćtir til leiks á Minningarmóti Páls Gunnarssonar í Djúpavík. Ţetta eru frábćrar fréttir, enda er Helgi einhver skemmtilegasti og sókndjarfasti skákmađur sem Íslendingar hafa eignast.
Helgi (f. 1956) varđ ţriđji stórmeistari Íslendinga, á eftir Friđrik Ólafssyni og Guđmundi Sigurjónssyni. Hann hefur margoft teflt fyrir Íslands hönd međ miklum sóma. Ţá er hann skólastjóri Skákskóla Íslands og hefur unniđ mikiđ starf međ ungum skákmönnum.
Skákmenn og gestir ćttu ađ skrá sig tafarlaust, ţví allt gistirými í Árneshreppi er ađ fyllast.
Allar upplýsingar um mótiđ: Smelltu hér!
6.6.2008 | 20:25
Gissur og Pálmi og Bragi sigruđu á Mjóddarmóti Hellis
Bragi Halldórsson, sem tefldi fyrir Gissur og Pálma og Arnar E. Gunnarsson, sem tefldi fyrir Glitni urđu efstir og jafnir á Mjóddarmóti Hellis, sem fram fór í dag rétt eins og í fyrra. Ţá sigrađi Arnar eftir stigaútreikning en nú snérist ţetta viđ ţví nú hafđi Bragi betur eftir tvöfaldan stigaútreikning.
Mótiđ var sterkt. Til ađ byrja međ var ţađ Bjarni Sćmundsson sem stal senunni en hafđi fullt hús eftir fyrstu umferđirnar og hafđi m.a. lagt Guđmund Kjartansson ađ velli. Arnar og Bragi voru hins vegar seigir ađ vanda.
Lokastađan:
Nr. | Fyrirtćki | Skákmađur | V. | Stig | Stig2 |
1 | Gissur og Pálmi | Bragi Halldórsson | 6 | 23,5 | 26,5 |
2 | Glitnir | Arnar E. Gunnarsson | 6 | 23,5 | 25,5 |
3 | Gámaţjónustan | Omar Salama | 5 | ||
4 | Reykjavíkurborg | Róbert Harđarson | 5 | ||
5 | Kaupţing | Hjörvar Steinn Grétarsson | 5 | ||
6 | Kaffi París | Björn Ţorfinnsson | 4˝ | ||
7 | ÍTR | Bjarni Sćmundsson | 4 | ||
8 | Landsbanki Íslands | Gunnar Björnsson | 4 | ||
9 | VISA Ísland | Sćbjörn Guđfinnsson | 4 | ||
10 | Vigfús Ó. Vigfússon | 4 | |||
11 | Bakarameistarinn | Sigurđur G. Daníelsson | 4 | ||
12 | Magnús Matthíasson | 4 | |||
13 | Gullsmiđurinn í Mjódd | Guđmundur Kjartansson | 3˝ | ||
14 | Fröken Júlía | Davíđ Ingi Ragnarsson | 3 | ||
15 | Happdrćtti Háskólans | Kristján Örn Elíasson | 3 | ||
16 | Opin kerfi | Birkir Karl Sigurđsson | 3 | ||
17 | Sorpa | Finnur Kr. Finnsson | 3 | ||
18 | SPRON | Björgvin Kristbergsson | 3 | ||
19 | Hitaveita Suđurnesja | Páll Sigurđsson | 2 | ||
20 | Sjálfstćđisflokkurinn | Sćţór Atli Harđarson | 2 | ||
21 | OLÍS | Jón Halldór Sigbjörnsson | 2 | ||
22 | Verkfrćđistofa Sigurđar Thoroddsen | Sóley Lind Pálsdóttir | 2 | ||
23 | Suzuki bílar | Franco Soto | 1 | ||
24 | Róbert Óđinn Kristjánsson | 1 |
Skákstjórar voru Gunnar Björnsson og Vigfús Ó. Vigfússon.
Spil og leikir | Breytt 7.6.2008 kl. 10:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2008 | 19:48
Henrik efstur eftir jafntefli
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) gerđi jafntefli viđ pólska alţjóđlega meistarann Urban Klaudiusz (2465) í sjöundu umferđ minningarmótsins um Emanuel Lasker sem fram fór í Barlinek í Póllandi í dag. Henrik er sem fyrr efstur, hefur 5˝ vinning.
Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ pólska stórmeistarann Lukasz Cuborowski (2541), sem er stigahćstur keppenda.
Alls teflir 21 skákmađur í mótinu, og ţar af fjórir stórmeistarar.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni - byrjar kl. 14
Spil og leikir | Breytt 7.6.2008 kl. 15:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2008 | 08:10
Mjóddarmót Hellis hefst kl. 16 - enn hćgt ađ skrá sig
Mjóddarmót Hellis fer fram föstudaginn 6. júní í göngugötunni í Mjódd. Mótiđ hefst kl. 16 og er mótiđ öllum opiđ, ţátttaka ókeypis en keppendur verđa af öllum styrkleika. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Skráning fer í tölvupósti í netfangiđ gunnibj@simnet.is. Ţátttaka er ókeypis!
Nú hafa m.a. skráđ sig til leiks alţjóđlegi meistarinn Arnar Gunnarsson og FIDE-meistarnir Björn Ţorfinnsson, Róbert Harđarson og Guđmundur Kjartansson.
Verđlaun eru sem hér segir:
- 1. 10.000
- 2. 6.000
- 3. 4.000
Skráning:
- Tölvupóstur: gunnibj@simnet.is
- Sími: 866 0116
5.6.2008 | 22:17
Henrik međ vinningsforskot eftir sigur
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) sigrađi pólska FIDE-meistarann Mateusz Bronowicki (2307) í sjöttu umferđ minningarmótsins um Emanuel Lasker sem fram fór í Barlinek í Póllandi í dag. Henrik er sem fyrr efstur, hefur 5 vinninga og vinnings forskot á nćstu menn.
Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ pólska alţjóđlega meistarann Urban Klaudiusz (2465).
Alls teflir 21 skákmađur í mótinu, og ţar af fjórir stórmeistarar.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni - byrjar kl. 14
4.6.2008 | 19:40
Henrik efstur eftir jafntefli
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) gerđi jafntefli viđ hvít-rússneska alţjóđlega meistarann Nikolai Alivadin (2384) í fimmtu umferđ minningarmótsins um Emanuel Lasker sem fram fór í Barlinek í Póllandi í dag. Henrik er sem fyrr efstur, hefur 4 vinninga.
Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ pólska FIDE-meistarann Mateusz Bronowicki (2307)
Alls teflir 21 skákmađur í mótinu, og ţar af fjórir stórmeistarar.
- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni - byrjar kl. 14
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 0
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 123
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 94
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar