Leita í fréttum mbl.is

Alţjóđlegt Bođsmót TR hefst 15. júní

Bođsmót TR verđur alţjóđlegt mót annađ áriđ í röđ. Mótiđ er haldiđ til ţess ađ fćra ungum Íslendingum meiri reynslu og gefa ţeim jafnframt  kost á ađ reyna viđ áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.
 
Breytt dagskrá:
  • 1.umferđ Sunnudagur 15. júní kl.19.00
  • 2. umferđ mánudagur 16. júní kl.17.30
  • 3. umferđ ţriđjudagur 17. júní kl.11.00
  • 4. umferđ ţriđjudagur 17. júní kl.17.30
  • 5. umferđ miđvikudagur 18. júní kl.17.30
  • 6. umferđ fimmtudagur 19. júní kl.17.30
  • föstudagur 20. júní – frí
  • laugardagur 21. júní – frí
  • 7. umferđ sunnudagur 22. júní kl.19.00
  • 8. umferđ mánudagur 23. júní kl.17.30
  • 9. umferđ ţriđjudagur 24. júní kl.17.30
 

Tíu keppendur eru skráđir til leiks og verđa tefldar níu umferđir. Sex og hálfan vinning ţarf til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

 

Umhugsunartími: 90 mín. og 30 sek. á leik.  Viđ 40. leik bćtast viđ 15 mín.

Hér ađ neđan er keppendalistinn ásamt FIDE- stigum keppenda:
 
  • IM Jakob Vang Glud  (Danmörk)       2456
  • IM Espen Lund (Danmörk)                2420
  • FM Björn Ţorfinnsson                        2417
  • IM Simon Bekker- Jensen (Dan.)    2392
  • FM Ingvar Ţór Jóhannesson               2344
  • FM Guđmundur Kjartansson              2321
  • Kamalakanta Nieves (Puerto Rico)     2225
  • Björn Ţorsteinsson                              2192
  • Torfi Leósson                                      2137
  • Dađi Ómarsson                                   2027 

Teflt verđur í salarkynnum Taflfélags Reykjavíkur í Skákhöllinni Faxafeni.

Taflmennskan hefst í öllum umferđum kl. 17:30.

Ađgangur ađ mótinu er ókeypis og veitingasalan verđur opin.

Skákstjóri er Ólafur S. Ásgrímsson alţjóđlegur skákdómari.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband