Leita í fréttum mbl.is

Sverrir Norđfjörđ látinn

Sverrir NorđfjörđSkákmeistarinn Sverrir Norđfjörđ er látinn en hann lést á 67 ára afmćlisdag sinn, ţjóđhátíđardaginn 17. júní.

Sverrir hefur veriđ ţekktur sem ákaflega litríkur skákmađur og minnast hans margir skákmenn fyrir fjörlegar skákir hans.   

Međal annars má lesa minningar skákmanna um hann í ţrćđi á Skákhorninu. Ţess má geta ađ Sverrir er einn örfárra Íslendinga sem náđi punkti gegn Fischer en hann sigrađi hann í fjöltefli í Kaupmannahöfn áriđ 1962.   Skákina má finna í athugasemd međ fćrslunni.  

Ritstjóri Skák.is vottar ađstandendum Sverris samúđ sína.  

Međfylgjandi mynd af Sverri var tekin á öđlingamótinu, sem fram fór í vor, síđasta mótinu sem hann tefldi í.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skák.is

Ţetta er rétt.  Sverrir vann víst Fischer og hef ég leiđrétt fréttina! 

Kveđja,
Gunnar

Skák.is, 19.6.2008 kl. 21:15

2 Smámynd: Skák.is

Hér er grein úr Morgunablađinu frá 14. maí 1996:

Bobby Fischer lagđur

Leynigesturinn á skemmtikvöldi skákáhugamanna á föstudagskvöldiđ reyndist vera Sverrir Norđfjörđ, arkitekt. Hann sigrađi Fischer í fjöltefli í Kaupmannahöfn áriđ 1962. Fischer var ţá á heimleiđ frá millisvćđamótinu í Stokkhólmi ţar sem hann sigrađi međ yfirburđum. Hann mćtti 41 skákmanni í fjölteflinu, vann 27 skákir, gerđi sjö jafntefli og tapađi sjö. Í miđri keppninni kvartađi Fischer sáran undan miklum styrkleika andstćđinganna, auk ţess sem ţeir ţćgju ráđ frá fjölmörgum áhorfendum og fćrđu til mennina á borđinu.

Hvítt: Bobby Fischer

Svart: Sverrir Norđfjörđ

Kóngsindversk árás

1. Rf3 ­ Rf6 2. g3 ­ b6 3. Bg2 ­ Bb7 4. 0-0 e6 5. d3 ­ c5 6. e4 ­ d6 7. Rbd2 ­ Be7 8. De2 ­ 0-0 9. c3 ­ Rc6 10. a3 ­ Dc7 11. b4 ­ Had8 12. Bb2 ­ Rd7 13. Rc4 ­ Hfe8 14. b5 ­ Rce5 15. Re3 ­ d5 16. Rd2 ­ Rf6 17. f4 ­ Rg6 18. e5 ­ Rd7 19. d4 ­ Rdf8 20. a4 ­ h6 21. Hac1 ­ c4 22. Dh5 ­ Hd7

Svartur er orđinn mótspilslaus međ öllu og Fischer hefur nú nćgan tíma til ađ undirbúa öfluga sókn á kóngsvćng. En hann reynir ađ knýja fram sigur strax og yfirsést honum snjallir mótleikir Sverris.

23. f5? ­ Bg5 24. De2?



STÖĐUMYND



24. ­ Rxe5!

Ţessi ţvingađa mannsfórn tryggir svarti vinningsstöđu og eftir ađ e-línan opnast er hvítur alveg varnarlaus.

25. dxe5 ­ Dxe5 26. Hf3 ­ exf5 27. Rdf1 ­ d4! 28. cxd4 ­ Bxf3 29. Dxf3 ­ Bxe3+ 30. Rxe3 ­ Dxe3+ 31. Dxe3 ­ Hxe3 32. Hxc4 ­ Hb3 33. Hc2 Re6 34. d5 ­ Rc5 35. Bd4 ­ Re4 og Fischer gafst upp.

Skák.is, 19.6.2008 kl. 21:18

3 identicon

Votta ađstandendum Sverris samúđ mína.  Frábćr náungi og eins og allir sem hafa minnst hans hér og á Skákhorninu ţá er mér einna minnistćđast hvađ hann var alltaf í góđu skapi og hafđi gaman ađ taflmennskunni.  Mikill öđlingur sem verđur sárt saknađ. 

Sigurđur Dađi Sigfússon (IP-tala skráđ) 19.6.2008 kl. 22:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8764619

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband