Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Sterkur landsliđsflokkur á Íslandsmótinu í skák

Einn sterkasti landsliđsflokkur síđustu ára verđur á Íslandsmótinu í skák sem hefst 29. ágúst nk.  Međal ţátttakenda eru fjórir stórmeistarar og fjórir alţjóđlegir meistarar.  Ađeins ţrír keppendanna hafa minna en 2400 skákstig.

Međalstigin er 2416 skákstig. Í fyrsta sinn í fjölda ára verđur hćgt ađ ná stórmeistaraáfanga en til ţess ţarf átta vinninga.  Í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli ţarf sex vinninga.   

Ţátt taka:

 

Nr.NafnTit.FélagStig
1Hannes Hlífar StefánssonSMTR2566
2Héđinn SteingrímssonSMFjölnir2540
3Henrik DanielsenSMHaukar2526
4Stefán KristjánssonAMTR2477
5Ţröstur ŢórhallssonSMTR2449
6Arnar E. GunnarssonAMTR2442
7Jón Viktor GunnarssonAMTR2437
8Björn ŢorfinnssonFMHellir2422
9Magnús Örn ÚlfarssonFMHellir2403
10Bragi ŢorfinnssonAMBol2387
11Ţorvarđur F. Ólafsson Haukar2177
12Jón Árni Halldórsson Fjölnir2165

Dominguez međ vinningsforskot í Biel

Alekseev-CarlsenKúbverjinn Leinier Dominguez (2708) hefur vinningsforskot á Magnus Carlsen (2775), sem gerđi jafntefli viđ Frakkann Etienne Bacrot (2691), í áttundu umferđ, á stórmeistaramótinu í Biel eftir sigur á Rússanum Eggeny Alekseev (2708).  Dominguez og Carlsen mćtast í níundu ognćstsíđustu umferđ sem fram fer á morgun. 

Áttundu umferđ:
Evgeny Alekseev - 
Leinier Dominguez
0 - 1
 (45)
Etienne Bacrot
 - 
Magnus Carlsen
˝ - ˝
 (31)
Yannick Pelletier - 
Alexander Onischuk
˝ - ˝
 (53)
Níunda umferđ:
  
Alexander Onischuk
 - 
Evgeny Alekseev
  
Leinier Dominguez
 - 
Magnus Carlsen
  
Yannick Pelletier
 - 
Etienne Bacrot
  
     

Stađan:



 Points
1.GM Leinier Dominguez(CUB, 2708)6.0
2.
GM Magnus Carlsen(NOR, 2775)5.0
3.
GM Evgeny Alekseev(RUS, 2708)4.5
4.
GM Etienne Bacrot(FRA, 2691)4.0
5.GM Alexander Onischuk(USA, 2670)3.5
6.
GM Yannick Pelletier(SUI, 2569)1.0

 


Sterkir skákmenn í tvöföldu afmćlismóti skákfélags Vinjar

Hrannar, Gunnar Freyr og ŢorvarđurEllefu ţátttakendur skráđu sig til leiks í tvöföldu afmćlismóti sem skákfélag Vinjar stóđ fyrir í gćr, mánudag kl. 13:00. Mótiđ var bćđi skemmtilegt og spennandi og var elsti ţátttakandinn Ágúst Ingimundarson, sem ýmislegt kann fyrir sér í frćđunum, og sá yngsti hin geysiöfluga Elsa María Kristínardóttir sem á framtíđina fyrir sér.

Haldiđ var upp á fimm ára afmćli skákfélags Vinjar sem stofnađ var formlega í júnímánuđi 2003, ađ tilstuđlan Hróksins sem mćtti međ öfluga sveit meistara á fyrsta mótiđ. Má ţar nefna Tomas Oral, Regínu Pokorna, Luke McShane, Hrafn Jökulsson og Róbert Harđarson, sem einmitt ćtlađi ađ fagna afmćli sínu í gćr (ţó stóri dagurinn sé í dag, til hamingju Róbert..).afmćlismót

En Fide-meistarinn geđţekki og varaforseti Hróksins, lá heima í rúmi ţar sem elli kelling hafđi lagt hann ađ velli tímabundiđ.

Hrannar Jónsson tók ađ sér skákstjórn ţar sem tefldar voru fimm umferđir eftir Monrad-kerfi og umhugsunartími fimm mínútur.

 

Gunnar Freyr Rúnarson sem er međ sterkari skákmönnum landsins, mikill lyftingakappi, hafđi sigur međ fullu húsi. Mátti hann svo sannarlega hafa fyrir ţví.
Annar kom Ţorvarđur Ólafsson međ 3,5 vinninga, rétt eins og skákstjórinn Hrannar sem náđi bronsinu.

Međ 3 vinninga voru Elsa María Kristínardóttir, Ágúst Ingimundarson og Bjarni Sćmundsson, Bahamameistari.

Emil Ólafsson, Finnur Kr. Finnsson, Hreiđar Antonsson og Guđmundur Valdimar Guđmundsson fengu tvo og Arnar Valgeirsson einn.

Allir ţátttakendur fengu bókavinninga og eftir verđlaunaafhendinguna var dýrindis kaffiveisla, vöfflur, ís og gúmmelađi og allir ţátttakendur fengu bókavinninga.

Myndasafn mótsins


Dominguez efstur í Biel

Kúbverjinn Leinier Dominguez (2708) er efstur međ 5 vinninga ađ lokinni sjöundu umferđ stórmeistaramótsins í Biel, sem fram fór í gćr.  Magnus Carlsen (2775) er í 2.-3. sćti ásamt Rússanum Evgeny Alekseev (2708), eftir tap í innbyrđisskák en Magnus teygđi sig of langt til sigurs og mátti lúta í gras.

Í áttundu umferđ, sem fram fer í dag og hefst kl. 12 mćtast m.a.: Alekseev-Dominguez og Bacrot-Carlsen.

Sjöunda umferđ:
Magnus Carlsen - 
Evgeny Alekseev0 - 1
(84)
Leinier Dominguez - 
Yannick Pelletier1 - 0
(56)
Alexander Onischuk - 
Etienne Bacrot0 - 1
(55)


Stađan:



 Vinn.
1.GM Leinier Dominguez(CUB, 2708)5.0
2.
GM Magnus Carlsen(NOR, 2775)4.5
 
GM Evgeny Alekseev(RUS, 2708)4.5
4.
GM Etienne Bacrot(FRA, 2691)3.5
5.GM Alexander Onischuk(USA, 2670)3.0
6.
GM Yannick Pelletier(SUI, 2569)0.5

 

Áttunda umferđ: 
Evgeny Alekseev - 
Leinier Dominguez
  
Etienne Bacrot
 - 
Magnus Carlsen
  
Yannick Pelletier - 
Alexander Onischuk


 


Tvöfalt afmćli í Vin í dag

Róbert og MarteinnFögnum fimm ára afmćli Skákfélags Vinjar međ móti í Vin, mánudaginn 28. júlí klukkan 13:00.
"Vinaskákfélagiđ" eins og ţađ hét fyrst,  var stofnađ formlega í júní 2003 ţegar Hróksmenn og -konur mćttu međ fjölda erlendra meistara og héldu stórmót.

Skákfélag Vinjar hefur nú gengiđ í Skáksamband Íslands og um leiđ og ţađ fagnar fimm ára afmćli félagsins ţá verđur haldiđ viđ upp á afmćli Róberts Harđarsonar, sem er varaforseti Hróksins og helsti leiđbeinandi Vinjarliđsins. Hann er miklu meira en fimm ára.
Róbert verđur skákstjóri mótsins.
 
Allir velkomnir og allir ţátttakendur fá glađning. Svo eru ađ sjálfsögđu dýrindis kaffiveitingar eftir mótiđ.

Vin er athvarf Rauđa krossins fyrir fólk međ geđraskanir og er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík.  Teflt er á mánudögum kl. 13:00.  Sími: 561-2612.

Hrađskákkeppni taflfélaga hefst í ágúst

Hrađskákkeppni taflfélaga, sem mun vera eina útsláttarkeppni taflfélaga í ár, mun hefjast eftir verslunarmannahelgi.  Ţetta er í fjórtánda sinn sem keppnin fer fram en Taflfélag Reykjavíkur er núverandi meistari en Hellismenn hafa sigrađ oftast eđa sex sinnum.  

Áćtlunin er sem hér segir:

1. umferđ (u.ţ.b. 12 liđa úrslit): Skuli vera lokiđ um 20. ágúst
2. umferđ (8 liđa úrslit): Skuli vera lokiđ 31. ágúst
3. umferđ (undanúrslit): Skuli vera lokiđ 10. september.
4. umferđ (úrslit): Skal fara fram laugardaginn 20. september kl. 14.

Skráning til ţátttöku rennur út 7. ágúst nk.    Forráđamenn taflfélaga eru vinsamlegast beđnir um ađ hafa samband viđ umsjónarmanns mótsins í netfangiđ mailto:gunnibj@simnet.iseđa í síma 820 6533.

Nánari upplýsingar t.d. um reglur keppninnar má nálgast á heimasíđu Hellis.


EM-liđ Hellis

Hellir tekur ţátt í EM talfélaga sem fram fer í Kallithea í Grikklandi dagana 17.-23. október nk.  Ţetta er í 11 sinn sem félagiđ tekur ţátt í mótinu á 12 árum.  Fyrst tók félagiđ ţátt áriđ 1997 og hefur ávallt tekiđ ţátt nema áriđ 2000.  

Liđ Hellis skipa:

  1. FM Róbert Harđarson (2362)
  2. FM Ingvar Ţór Jóhannesson (2342)
  3. FM Sigurbjörn Björnsson (2316)
  4. Hjörvar Steinn Grétarsson (2299)
  5. Kristján Eđvarđsson (2245)
  6. Omar Salama (2212)

Omar verđur liđsstjóri liđsins.  

Auk Hellis eru bćđi sveitir Íslandsmeistara Taflfélags Reykjavíkur og Skákdeildar Hauka skráđar til leiks.  


Frímann sigrađi í flokki skákmanna međ minna en 2000 skákstig

Frímann BenediktssonFrímann Benediktsson (1915) varđ efstur allra í flokki skákmanna međ 1900-2000 á Politiken Cup.  Frímann hlaut 6 vinninga í 10 skákum en hann átti ákaflega góđan endaprett, fékk 4 vinninga í síđustu 5 skákunum.  Frímann varđ í 49.-81. sćti.  Hörđur Garđarsson (1943) fékk 3˝ vinning og endađi í 230.-251. sćti.   

Sigurvegarar mótsins voru sex.  Stórmeistararnir Sergey Tiviakov (2645), Hollandi, Vladimir Malakhov (2689) og Boris Savchenko (2537), Rússlandi, Yurij Kuzubov (2578), Úkraínu, og Peter Heine Nielsen (2652), Danmörku. 

Alls tóku 278 skákmenn ţátt í efsta flokki og ţar af 23 stórmeistarar.  Stigahćstur ţeirra var Úkraínumađurinn Pavel Eljanov (2716).

Politiken Cup

 

 


Carlsen efstur í Biel

Magnus Carlsen ađ tafli í Wijk aan ZeeMagnus Carlsen (2775) sigrađi heimamanninn Yannick Pelletier (2569) í sjöttu umferđ stórmeistaramótsins, sem fram fór í Biel í Sviss í dag.  Carlsen er efstur međ 4˝ vinning, hálfum vinning fyrir ofan Kúbverjann Leinier Dominguez (2708), sem vann Bandaríkjamanninn Alexander Onischuk (2670) međ hrók og riddara gegn hrók sem er óvanalegt ţegar svo sterkir sterkir skákmenn mćtast.    

Samkvćmt framreiknuđum stigum hefur Carlsen nú 2796,5 skákstig og vantar ađeins 1,5 stig til ađ ná efsta sćti stigalistans af Anand (2798). 

Sjötta umferđ:
Alexander Onischuk - 
Leinier Dominguez0 - 1
(91)
Yannick Pelletier - 
Magnus Carlsen0 - 1 (40)
Etienne Bacrot - 
Evgeny Alekseev1 - 0
(43)

Frídagur er á morgun á mánudaginn teflir Carlsen viđ Alekseev (2708).   


Stađan eftir sjöttu umferđ



 Vinn.
1.GM Magnus Carlsen(NOR, 2775)4.5
2.
GM Leinier Dominguez(CUB, 2708)4.0
3.
GM Evgeny Alekseev(RUS, 2708)3.5
4.
GM Alexander Onischuk(USA, 2670)3.0
5.GM Etienne Bacrot(FRA, 2691)2.5
6.
GM Yannick Pelletier(SUI, 2569)0.5

 


Henrik međ jafntefli í lokaumferđinni

Henrik ađ tafli í LúxStórmeistarinn Henrik Danielsen (2526) gerđi jafntefli viđ ţýska stórmeistarann Lutz Espig (2346) í níundu og síđustu umferđ Czech Open, sem fram fór í Pardubice í Tékklandi í dag.  Lenka Ptácníková vann  bandaríska FIDE-meistarann Andrei Zaremba (2355), í ótefldri skák ţar sem Kaninn mćtti ekki til leiks.  Henrik og Lenka hlutu 5 vinning og enduđu í 93.-144. sćti. 

Sigurvegari mótsins varđ úkraínski stórmeistarinn Eldar Gasanov (2523) en hann hlaut 7˝ vinning.

Árangur Henriks samsvarađi 2415 skákstigum og árangur Lenku samsvarađi 2213 skákstigum.  Bćđi lćkka ţau á stigum.  Henrik lćkkar um 13 stig en Lenka um 7 stig.

Henrik og Lenka halda nú til Olomouc ţar sem ţau tefla á öđru alţjóđlegu skákmóti.  Ţar teflir einnig Omar Salama.   

Alls tefla 339 skákmenn í efsta flokki Czech Open.  Ţar á međal 44 stórmeistarar, 5 stórmeistarar kvenna og 61 alţjóđlegur meistari.   Henrik er númer 21 stigaröđinni en Lenka númer 218. 

Czech Open


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband