Leita í fréttum mbl.is

Frímann sigrađi í flokki skákmanna međ minna en 2000 skákstig

Frímann BenediktssonFrímann Benediktsson (1915) varđ efstur allra í flokki skákmanna međ 1900-2000 á Politiken Cup.  Frímann hlaut 6 vinninga í 10 skákum en hann átti ákaflega góđan endaprett, fékk 4 vinninga í síđustu 5 skákunum.  Frímann varđ í 49.-81. sćti.  Hörđur Garđarsson (1943) fékk 3˝ vinning og endađi í 230.-251. sćti.   

Sigurvegarar mótsins voru sex.  Stórmeistararnir Sergey Tiviakov (2645), Hollandi, Vladimir Malakhov (2689) og Boris Savchenko (2537), Rússlandi, Yurij Kuzubov (2578), Úkraínu, og Peter Heine Nielsen (2652), Danmörku. 

Alls tóku 278 skákmenn ţátt í efsta flokki og ţar af 23 stórmeistarar.  Stigahćstur ţeirra var Úkraínumađurinn Pavel Eljanov (2716).

Politiken Cup

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 283
  • Frá upphafi: 8764814

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband