Leita í fréttum mbl.is

EM-liđ Hellis

Hellir tekur ţátt í EM talfélaga sem fram fer í Kallithea í Grikklandi dagana 17.-23. október nk.  Ţetta er í 11 sinn sem félagiđ tekur ţátt í mótinu á 12 árum.  Fyrst tók félagiđ ţátt áriđ 1997 og hefur ávallt tekiđ ţátt nema áriđ 2000.  

Liđ Hellis skipa:

  1. FM Róbert Harđarson (2362)
  2. FM Ingvar Ţór Jóhannesson (2342)
  3. FM Sigurbjörn Björnsson (2316)
  4. Hjörvar Steinn Grétarsson (2299)
  5. Kristján Eđvarđsson (2245)
  6. Omar Salama (2212)

Omar verđur liđsstjóri liđsins.  

Auk Hellis eru bćđi sveitir Íslandsmeistara Taflfélags Reykjavíkur og Skákdeildar Hauka skráđar til leiks.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 270
  • Frá upphafi: 8765152

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband