Leita í fréttum mbl.is

Hrađskákkeppni taflfélaga hefst í ágúst

Hrađskákkeppni taflfélaga, sem mun vera eina útsláttarkeppni taflfélaga í ár, mun hefjast eftir verslunarmannahelgi.  Ţetta er í fjórtánda sinn sem keppnin fer fram en Taflfélag Reykjavíkur er núverandi meistari en Hellismenn hafa sigrađ oftast eđa sex sinnum.  

Áćtlunin er sem hér segir:

1. umferđ (u.ţ.b. 12 liđa úrslit): Skuli vera lokiđ um 20. ágúst
2. umferđ (8 liđa úrslit): Skuli vera lokiđ 31. ágúst
3. umferđ (undanúrslit): Skuli vera lokiđ 10. september.
4. umferđ (úrslit): Skal fara fram laugardaginn 20. september kl. 14.

Skráning til ţátttöku rennur út 7. ágúst nk.    Forráđamenn taflfélaga eru vinsamlegast beđnir um ađ hafa samband viđ umsjónarmanns mótsins í netfangiđ mailto:gunnibj@simnet.iseđa í síma 820 6533.

Nánari upplýsingar t.d. um reglur keppninnar má nálgast á heimasíđu Hellis.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 283
  • Frá upphafi: 8764892

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband