Leita í fréttum mbl.is

Carlsen efstur í Biel

Magnus Carlsen ađ tafli í Wijk aan ZeeMagnus Carlsen (2775) sigrađi heimamanninn Yannick Pelletier (2569) í sjöttu umferđ stórmeistaramótsins, sem fram fór í Biel í Sviss í dag.  Carlsen er efstur međ 4˝ vinning, hálfum vinning fyrir ofan Kúbverjann Leinier Dominguez (2708), sem vann Bandaríkjamanninn Alexander Onischuk (2670) međ hrók og riddara gegn hrók sem er óvanalegt ţegar svo sterkir sterkir skákmenn mćtast.    

Samkvćmt framreiknuđum stigum hefur Carlsen nú 2796,5 skákstig og vantar ađeins 1,5 stig til ađ ná efsta sćti stigalistans af Anand (2798). 

Sjötta umferđ:
Alexander Onischuk - 
Leinier Dominguez0 - 1
(91)
Yannick Pelletier - 
Magnus Carlsen0 - 1 (40)
Etienne Bacrot - 
Evgeny Alekseev1 - 0
(43)

Frídagur er á morgun á mánudaginn teflir Carlsen viđ Alekseev (2708).   


Stađan eftir sjöttu umferđ



 Vinn.
1.GM Magnus Carlsen(NOR, 2775)4.5
2.
GM Leinier Dominguez(CUB, 2708)4.0
3.
GM Evgeny Alekseev(RUS, 2708)3.5
4.
GM Alexander Onischuk(USA, 2670)3.0
5.GM Etienne Bacrot(FRA, 2691)2.5
6.
GM Yannick Pelletier(SUI, 2569)0.5

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 283
  • Frá upphafi: 8764892

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband