Fćrsluflokkur: Spil og leikir
26.8.2008 | 23:47
Hellismenn sigruđu Hauka
Taflfélagiđ Hellir vann nokkuđ öruggan sigur á Skákdeild Hauka í lokaviđureign 2. umferđar (8 liđa úrslita) Hrađskákkeppni taflfélaga, sem fram fór í kvöld í Hellisheimilinu. Úrslitin urđu 45-27 Hellismönnum í vil en stađan í hálfleik var 22,5-13,5. Sigurbjörn Björnsson var bestur Hellisbúa en Henrik Danielsen var bestur Hauka. Haukamenn byrjuđu vel og unnu fyrstu umferđina 4-2. Hellismenn náđu hins vegar forystunni í ţriđju umferđ og héldu henni til loka.
Á morgun verđur dregiđ hvađa liđ lenda saman í undanúrslitum sem á ađ vera lokiđ í sl. 10. september.
Einstaklingsúrslit:
Taflfélagiđ Hellir:
- Sigurbjörn Björnsson 9 v. af 12
- Magnús Örn Úlfarsson 8 v. af 12
- Ingvar Ţór Jóhannesson 7,5 v. af 12
- Hjörvar Steinn Grétarsson 7,5 v. af 12
- Bragi Halldórsson 6 v. af 12
- Davíđ Ólafsson 4,5 v. af6
- Gunnar Björnsson 2,5 v.6
Skákdeild Hauka:
- Henrik Danielsen 7,5 v. af 12
- Ţorvarđur F. Ólafsson 6 v. af 12
- Heimir Ásgeirsson 5 v. af 12
- Ágúst Sindri Karlsson 4,5 v. af 10
- Sverrir Ţorgeirsson 2 v. af 12
- Árni Ţorvalsson 1 v. af 6
- Jorge Fonseca 1 v. af 6
- Ingi Tandri Traustason 0 v. af 2
- Skákdeild KR - Taflfélag Bolungarvíkur 29-43
- Skákdeild Fjölnis - Taflfélag Reykjavíkur 23-49
- Taflfélag Garđabćjar - Skákfélag Akureyrar 34˝-37˝
- Taflfélagiđ Hellir - Skákdeild Hauka 45-27
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2008 | 23:33
Ivanchuk međ vinningsforskot fyrir lokaumferđina
Úkraíninn Ivanchkuk (2781) hefur vinningsforskot fyrir lokaumferđ minningarmótsins um Tal sem fram fer í Moskvu. Ivanchuk gerđi jafntefli viđ landa sinn Ponomariov (2718) og hefur 5,5 vinning. Morozevich (2788) tapađi sinni annarri skák í röđ er hann laut í gras fyrir Kamsky (2723) og er í 2.-5. sćti ásamt Gelfand (2720), Kramnik (2788) og Ponomariov.
Úrslit áttundu umferđar:
Morozevich, Alexander | - Kamsky, Gata | 0-1 |
Kramnik, Vladimir | - Alekseev, Evgeny | 1-0 |
Ponomariov, Ruslan | - Ivanchuk, Vassily | ˝-˝ |
Leko, Peter | - Gelfand, Boris | ˝-˝ |
Shirov, Alexei | - Mamedyarov, Shakhriyar | 1-0 |
Stađan:
1. | Ivanchuk, Vassily | g | UKR | 2781 | 5˝ | 2882 |
2. | Morozevich, Alexander | g | RUS | 2788 | 4˝ | 2785 |
3. | Gelfand, Boris | g | ISR | 2720 | 4˝ | 2785 |
4. | Kramnik, Vladimir | g | RUS | 2788 | 4˝ | 2783 |
5. | Ponomariov, Ruslan | g | UKR | 2718 | 4˝ | 2794 |
6. | Leko, Peter | g | HUN | 2741 | 4 | 2750 |
7. | Alekseev, Evgeny | g | RUS | 2708 | 3˝ | 2707 |
8. | Kamsky, Gata | g | USA | 2723 | 3˝ | 2708 |
9. | Mamedyarov, Shakhriyar | g | AZE | 2742 | 3 | 2653 |
10. | Shirov, Alexei | g | ESP | 2741 | 2˝ | 2600 |
26.8.2008 | 23:22
Gylfi og Sigurđur međ fullt hús í Valencia
Akureyringarnir Gylfi Ţórhallsson (2242) og Sigurđur Eiríksson (1931) hafa báđir byrjađ vel á alţjóđlegu skákmóti sem fram fer í Valencia í Spáni. Eftir tvćr umferđir hafa ţeir báđir fullt hús.
Gylfi hefur sigrađi tvo Spánverja sem báđir hafa tćp 2000 skákstig. Sigurđur sigrađi stigalausan Spánverja í fyrstu umferđ en spćnskan skákmann međ 2193 skákstig í 2. umferđ.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Skákfélag Akureyrar (Gylfi međ reglulegar fréttir)
26.8.2008 | 08:01
TR vann öruggan sigur á Fjölni
Íslandsmeistarar Taflfélags Reykjavíkur unnu öruggan sigur á Skákdeild Fjölnis í 2. umferđ (8 liđa úrslitum) Hrađskákkeppni taflfélaga, sem fram fór í gćrkvöldi. Lokatölur urđu 49 vinninga gegn 23 vinningum gestanna. Bergsteinn Einarsson fékk flesta vinninga heimamanna en Ingvar Ásbjörnsson var bestur gestanna.
Einstaklingsúrslit:
Taflfélag Reykjavíkur:
- Arnar E. Gunnarsson 4 v. af 4
- Bergsteinn Einarsson 9˝ v. af 11
- Snorri Bergsson 9 v. af 12
- Kristján Örn Elíasson 4˝ v. af 6
- Dađi Ómarsson 8 v. af 12
- Björn Ţorsteinsson 7 v. af 12
- Júlíus Friđjónsson 5˝ af 11
- Óttar Felix Hauksson 1˝ v. af 4
Skákdeild Fjölnis:
- Davíđ Kjartansson 2 v. af 2
- Ingvar Ásbjörnsson 7 v. af 12
- Dagur Andri Friđgeirsson 6 v. af 12
- Erlingur Ţorsteinsson 5˝ v. af 12
- Vignir Bjarnason 2 v. af 12
- Sigríđur Björg Helgadóttir ˝ v. af 11
- Hörđur Aron Hauksson 0 v. af 11
Önnur umferđ (átta liđa úrslit):
- Skákdeild KR - Taflfélag Bolungarvíkur 29-43
- Skákdeild Fjölnis - Taflfélag Reykjavíkur 23-49
- Taflfélag Garđabćjar - Skákfélag Akureyrar 34˝-37˝
- Taflfélagiđ Hellir - Skákdeild Hauka (26. ágúst, kl. 20 í Hellisheimilinu)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2008 | 07:51
SA sigrađi TG í jafnri viđureign
Taflfélag Garđabćjar tefldi fyrr í gćrkvöld gegn liđi skákfélags Akureyrar. Viđureignin var spennandi en stórt tap í 6. umferđ setti nokkuđ strik í reikninginn eftir ađ TG náđi forustunni í 5. umferđ. TG var undir í hálfleik 16-20 ţar sem tvćr unnar skákir töpuđust í lokin.
Seinni hlutinn var jafnari og svo fór ađ TG vann muninn upp í 1 vinning eftir 10 umferđ en tapađi síđustu 2 umferđunum međ minnsta mun. TG vann seinni hálfleik ţví 18,5-17,5 en ţađ dugđi ekki til ţví lokastađan var 3 vinninga munur 34,5 - 37,5 SA mönnum í vil.
Vinningar heimamanna af 12 nema annađ sé tekiđ fram:
- Einar Hjalti Jensson 9,5 vinningar.
- Kristján Guđmundsson 8,5 vinningar.
- Jóhann H Ragnarsson 8 vinningar.
- Björn Jónsson 4,5 vinningar
- Leifur Ingi Vilmundarson 3 vinningar
- Guđlaug Ţorsteinsdóttir 0,5 vinningur af 6
- Páll Sigurđsson 0,5 vinningur af 6.
Liđ SA:
- Halldór Brynjar Halldórsson 10,5 vinningar.
- Arnar Ţorsteinsson 7 vinningar
- Magnús Teitsson 5,5 vinningar
- Torfi Stefánsson 5,5 vinningar.
- Stefán Bergsson 5 vinningar.
- Ţórleifur Karlsson 4 vinningar.
25.8.2008 | 19:32
25 skákmenn skráđir til leiks í áskorendaflokki
25 skákmenn eru nú ţegar skráđir til leiks í áskorendaflokk Skákţings Íslands sem hefst nk. miđvikudag kl. 18.
Ţađ eru:
SNo. | Name | NRtg | IRtg | Club | |
1 | FM | Bjornsson Sigurbjorn | 0 | 2316 | Hellir |
2 | WGM | Ptacnikova Lenka | 0 | 2259 | Hellir |
3 | IM | Bjarnason Saevar | 0 | 2216 | TV |
4 | Salama Omar | 0 | 2212 | Hellir | |
5 | FM | Bjornsson Tomas | 0 | 2196 | Fjölnir |
6 | Ragnarsson Johann | 0 | 2157 | TG | |
7 | Thorgeirsson Sverrir | 0 | 2102 | Haukar | |
8 | Omarsson Dadi | 0 | 2029 | TR | |
9 | Eliasson Kristjan Orn | 0 | 1966 | TR | |
10 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 0 | 1907 | Hellir | |
11 | Jonsson Olafur Gisli | 0 | 1898 | TR | |
12 | Benediktsson Thorir | 0 | 1887 | TR | |
13 | Magnusson Patrekur Maron | 0 | 1872 | Hellir | |
14 | Sigurdsson Jakob Saevar | 0 | 1860 | Gođinn | |
15 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 0 | 1819 | TR | |
16 | Fridgeirsson Dagur Andri | 0 | 1812 | Fjölnir | |
17 | Eidsson Johann Oli | 0 | 1809 | UMSB | |
18 | Leifsson Thorsteinn | 0 | 1806 | TR | |
19 | Kristinardottir Elsa Maria | 0 | 1778 | Hellir | |
20 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 0 | 1655 | UMSB | |
21 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 0 | 1655 | Hellir | |
22 | Gudmundsdottir Geirthrudur Ann | 1585 | 0 | TR | |
23 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 1455 | 0 | TR | |
24 | Kjartansson Dagur | 1320 | 0 | Hellir | |
25 | Sigurdsson Birkir Karl | 1275 | 0 | TR |
25.8.2008 | 17:16
Ivanchuk efstur í Moskvu
Úkraíninn Ivanchkuk (2781) náđi efsta sćtinu af Rússanum Morozevich (2788) međ ţví ađ sigra hann í sjöundu umferđ minningarmótsins um Tal, sem fram fór í Moskvu í dag. Fjörlega var teflt í dag og lauk ađeins einni skák međ jafntefli. Morozevich er annar en Ísraelinn Gelfand (2720) og Úkraíninn Ponomariov (2718) eru í 3.-4. sćti.
Ivanchuk, Vassily | - Morozevich, Alexander | 1-0 |
Gelfand, Boris | - Kramnik, Vladimir | ˝-˝ |
Ponomariov, Ruslan | - Shirov, Alexei | 1-0 |
Alekseev, Evgeny | - Mamedyarov, Shakhriyar | 1-0 |
Kamsky, Gata | - Leko, Peter | 0-1 |
Stađan:
1. | Ivanchuk, Vassily | UKR | 2781 | 5 | 2902 |
2. | Morozevich, Alexander | RUS | 2788 | 4˝ | 2847 |
3. | Gelfand, Boris | ISR | 2720 | 4 | 2793 |
4. | Ponomariov, Ruslan | UKR | 2718 | 4 | 2796 |
5. | Alekseev, Evgeny | RUS | 2708 | 3˝ | 2744 |
6. | Kramnik, Vladimir | RUS | 2788 | 3˝ | 2744 |
7. | Leko, Peter | HUN | 2741 | 3˝ | 2754 |
8. | Mamedyarov, Shakhriyar | AZE | 2742 | 3 | 2689 |
9. | Kamsky, Gata | USA | 2723 | 2˝ | 2643 |
10. | Shirov, Alexei | ESP | 2741 | 1˝ | 2510 |
25.8.2008 | 15:14
Töfluröđ landsliđsflokks
Töfluröđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák er sem hér segir:
- Ţröstur Ţórhallsson
- Róbert Harđarson
- Ţorvarđur F. Ólafsson
- Magnús Örn Úlfarsson
- Hannes Hlífar Stefánsson
- Guđmundur Kjartansson
- Stefán Kristjánsson
- Jón Árni Halldórsson
- Henrik Danielsen
- Björn Ţorfinnsson
- Bragi Ţorfinnsson
- Jón Viktor Gunnarsson
Röđun fyrstu umferđar:
- Ţröstur - Jón Viktor
- Róbert - Bragi
- Ţorvarđur - Björn
- Magnús Örn - Henrik
- Hannes Hlífar - Jón Árni
- Guđmundur - Stefán
25.8.2008 | 14:20
Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast í dag
Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur mánudaginn 25. ágúst 2008. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og síđasta vetur. Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin ţátttökugjöld.
Ćfingarnar verđa haldnar í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er viđ hliđina á Sparisjóđi Reykjavíkur en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins. Á ćfingunum verđa 5 eđa 6 umferđir međ umhugsunartíma 10 eđa 7 mínútur. Einnig verđur fariđ í dćmi og endatöfl eins og tíma vinnst til. Umsjón međ unglingaćfingunum hefur Vigfús Ó. Vigfússon.
25.8.2008 | 11:36
Atkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 25. ágúst 2008 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 0
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 165
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar