Leita í fréttum mbl.is

Hellismenn sigruđu Hauka

Taflfélagiđ Hellir vann nokkuđ öruggan sigur á Skákdeild Hauka í lokaviđureign 2. umferđar (8 liđa úrslita) Hrađskákkeppni taflfélaga, sem fram fór í kvöld í Hellisheimilinu.  Úrslitin urđu 45-27 Hellismönnum í vil en stađan í hálfleik var 22,5-13,5.  Sigurbjörn Björnsson var bestur Hellisbúa en Henrik Danielsen var bestur Hauka.  Haukamenn byrjuđu vel og unnu fyrstu umferđina 4-2.  Hellismenn náđu hins vegar forystunni í ţriđju umferđ og héldu henni til loka.  

Á morgun verđur dregiđ hvađa liđ lenda saman í undanúrslitum sem á ađ vera lokiđ í sl. 10. september.

Einstaklingsúrslit:

 

Taflfélagiđ Hellir:

  • Sigurbjörn Björnsson 9 v. af 12
  • Magnús Örn Úlfarsson 8 v. af 12
  • Ingvar Ţór Jóhannesson 7,5 v. af 12
  • Hjörvar Steinn Grétarsson 7,5 v. af 12
  • Bragi Halldórsson 6 v. af 12
  • Davíđ Ólafsson 4,5 v. af6
  • Gunnar Björnsson 2,5 v.6

 

Skákdeild Hauka:

  • Henrik Danielsen 7,5 v. af 12
  • Ţorvarđur F. Ólafsson 6 v. af 12
  • Heimir Ásgeirsson 5 v. af 12
  • Ágúst Sindri Karlsson 4,5 v. af 10
  • Sverrir Ţorgeirsson 2 v. af 12
  • Árni Ţorvalsson 1 v. af 6
  • Jorge Fonseca 1 v. af 6
  • Ingi Tandri Traustason 0 v. af 2
Önnur umferđ (átta liđa úrslit):
  • Skákdeild KR - Taflfélag Bolungarvíkur 29-43
  • Skákdeild Fjölnis - Taflfélag Reykjavíkur 23-49
  • Taflfélag Garđabćjar - Skákfélag Akureyrar 34˝-37˝
  • Taflfélagiđ Hellir - Skákdeild Hauka 45-27

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765507

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband