Leita í fréttum mbl.is

TR vann öruggan sigur á Fjölni

Fjölnir - TRÍslandsmeistarar Taflfélags Reykjavíkur unnu öruggan sigur á Skákdeild Fjölnis í 2. umferđ (8 liđa úrslitum) Hrađskákkeppni taflfélaga, sem fram fór í gćrkvöldi. Lokatölur urđu 49 vinninga gegn 23 vinningum gestanna.   Bergsteinn Einarsson fékk flesta vinninga heimamanna en Ingvar Ásbjörnsson var bestur gestanna.  

Einstaklingsúrslit:

Taflfélag Reykjavíkur:

  • Arnar E. Gunnarsson 4 v. af 4
  • Bergsteinn Einarsson 9˝ v. af 11
  • Snorri Bergsson 9 v. af 12
  • Kristján Örn Elíasson 4˝ v. af 6
  • Dađi Ómarsson 8 v. af 12
  • Björn Ţorsteinsson 7 v. af 12
  • Júlíus Friđjónsson 5˝ af 11
  • Óttar Felix Hauksson 1˝ v. af 4

Skákdeild Fjölnis:

  • Davíđ Kjartansson 2 v. af 2
  • Ingvar Ásbjörnsson 7 v. af 12
  • Dagur Andri Friđgeirsson 6 v. af 12
  • Erlingur Ţorsteinsson 5˝ v. af 12
  • Vignir Bjarnason 2 v. af 12
  • Sigríđur Björg Helgadóttir ˝ v. af 11
  • Hörđur Aron Hauksson 0 v. af 11 
Í kvöld fer fram síđasta viđureign átta liđa úrslita ţegar Hellismenn taka á móti Haukamönnum í Hellisheimilinu.  Viđureignin hefst kl. 20.   

Önnur umferđ (átta liđa úrslit):

  • Skákdeild KR - Taflfélag Bolungarvíkur 29-43
  • Skákdeild Fjölnis - Taflfélag Reykjavíkur 23-49
  • Taflfélag Garđabćjar - Skákfélag Akureyrar 34˝-37˝
  • Taflfélagiđ Hellir - Skákdeild Hauka (26. ágúst, kl. 20 í Hellisheimilinu)

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765507

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband