Leita í fréttum mbl.is

SA sigrađi TG í jafnri viđureign

Taflfélag Garđabćjar tefldi fyrr í gćrkvöld gegn liđi skákfélags Akureyrar. Viđureignin var spennandi en stórt tap í 6. umferđ setti nokkuđ strik í reikninginn eftir ađ TG náđi forustunni í 5. umferđ. TG var undir í hálfleik 16-20 ţar sem tvćr unnar skákir töpuđust í lokin.

Seinni hlutinn var jafnari og svo fór ađ TG  vann muninn upp í 1 vinning eftir 10 umferđ en tapađi síđustu 2 umferđunum međ minnsta mun. TG vann seinni hálfleik ţví 18,5-17,5 en ţađ dugđi ekki til ţví lokastađan var 3 vinninga munur 34,5 - 37,5 SA mönnum í vil.

Vinningar heimamanna af 12 nema annađ sé tekiđ fram:

  • Einar Hjalti Jensson 9,5 vinningar.
  • Kristján Guđmundsson 8,5 vinningar.
  • Jóhann H Ragnarsson 8 vinningar.
  • Björn Jónsson 4,5 vinningar
  • Leifur Ingi Vilmundarson 3 vinningar
  • Guđlaug Ţorsteinsdóttir 0,5 vinningur af 6
  • Páll Sigurđsson 0,5 vinningur af 6.


Liđ SA:

  • Halldór Brynjar Halldórsson 10,5 vinningar.
  • Arnar Ţorsteinsson 7 vinningar
  • Magnús Teitsson 5,5 vinningar
  • Torfi Stefánsson 5,5 vinningar.
  • Stefán Bergsson 5 vinningar.
  • Ţórleifur Karlsson 4 vinningar.

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Ćtti eiginlega ađ standa undir nafn greinarhöfundar í svona fréttum.

Ţví ţarna hefur vísast hinn ágćti mađur Páll Sigurđsson sent inn frétt um matchinn.

Snorri Bergz, 26.8.2008 kl. 10:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.6.): 4
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8765857

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband