Fćrsluflokkur: Spil og leikir
28.8.2008 | 21:07
Vigfús sigrađi á atkvöldi
Vigfús Ó. Vigfússon sigrađi međ 6 vinningum í 6 skákum á atkvöldi Hellis sem haldiđ var 25. ágúst sl. Ţar međ lauk ţrátt fyrir góđa mćtingu loksins ţriggja ár biđ eftir sigri á ţessum ćfingum ţví síđast vann Vigfús 29. ágúst 2005. Í öđru sćti varđ Magnús Matthíasson međ 5 vinninga og í ţví ţriđja Guđmundur Kristinn Lee.
Lokastađan á atkvöldinu:
- 1. Vigfús Ó. Vigfússon 6v/6
- 2. Magnús Matthíasson 5v
- 3. Guđmundur Kristinn Lee 4v
- 4. Örn Stefánsson 3,5v
- 5. Ólafur Gauti Ólafsson 3,5v
- 6. Dagur Kjartansson 3v
- 7. Birkir Karl Sigurđsson 3v
- 8. Pétur Jóhannesson 3v
- 9. Brynjar Steingrímsson 2v
- 10. Franco Soto 2v
- 11. Björgvin Kristbergsson 1v
28.8.2008 | 21:03
Gylfi og Sigurđur sigruđu
Norđanmennirnir Gylfi Ţórhallsson (2242) og Sigurđur Eiríksson (1931) unnu báđir í fimmtu umferđ alţjóđlegs móts í Valencia. Gylfi hefur 4 vinninga og er í 7.-23. sćti og Sigurđur hefur 3 vinninga og er 47.-83. sćti.
Gylfi sigrađi Indalecio Miguel Badenes (1933) og Sigurđur sigrađi Spánverjann Sergi Mingarro Carceller.
Alls taka 266 skákmenn ţátt í mótinu, ţar af 3 stórmeistarar og 11 alţjóđlegir meistarar. Gylfi er 32. stigahćsti keppandinn og Sigurđur sá 97. stigahćsti.- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Skákfélag Akureyrar (Gylfi međ reglulegar fréttir)
28.8.2008 | 09:14
Ţráinsstyttan - nýr verđlaunagripur fyrir Skákţing Íslands
Viđ setningu Skákţings Íslands í gćr (27. ágúst) var Skáksambandinu fćrđur ađ gjöf nýr og veglegur farandgripur fyrir keppnina um Íslandsmeistaratitilinn í skák.
Gefendur eru ţrir fyrrv. forsetar SÍ, ţeir Einar S. Einarsson; Guđmundur G. Ţórarinsson; Ţorsteinn Ţorsteinsson og Guđfinnur R. Kjartansson, fyrrv. formađur TR.
Verđlaunastyttan er gefin til minningar um vin ţeirra, skákfélaga og samstarfsmann, Ţráinn Guđmundsson, fyrrv. forseta SÍ, sem lést í fyrra, en Ţráinn var ötul liđsmađur skákhreyfingarinnar um áratugaskeiđ, mikill frćđaţulur og átti lengri setu í stjórn SÍ en nokkur annar.
Gripurinn er smíđađur af Jóni Adolf Steinólfssyni, trélistamanni og ber merki Skáksambandsins, en einnig komu fyrirtćkin, Steinsmiđja Sigurđar Helgasonar og Ísspor ađ gerđ hans. Hann leysir af hólmi kjörgrip mikinn, sem Guđmundur Arason, fv. forseti SÍ og hnefaleikakappi, gaf áriđ 1967.
Margrét Guđmundsdóttir, ekkja Ţráins heitins, afhjúpađi hina nýju verđlaunastyttu ađ loknu stuttu ávarpi Einars S. Einarssonar, fyrir hönd gefenda. Björn Ţorfinnsson, forseti SÍ veitti gjöfinni viđtöku međ ţökkum.
28.8.2008 | 09:04
Undanúrslit Hrađskákkeppni taflfélaga
Í gćr var dregiđ um hvađa liđ lenda saman í undanúrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga. Íslandsmeistarar Taflfélags Reykjavíkur mćta Skákfélagi Akureyrar og Hellismenn mćta Bolvíkingum. Undanúrslitum á ađ vera lokiđ fyrir 10. september nk. og stefnt er ađ ţví ađ úrslitaviđureignin fari fram laugardaginn 13. september.
Undanúrslit:
- Taflfélag Reykjavíkur - Skákfélag Akureyrar
- Taflfélagiđ Hellir - Taflfélag Bolungarvíkur
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2008 | 22:55
Óvćnt úrslit í landsliđsflokki
Ţađ urđu óvćnt úrslit í fyrstu umferđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák sem hófst í dag. Ţorvarđur F. Ólafsson vann Björn Ţorfinnsson eftir skemmtilega mannsfórn og Guđmundur Kjartansson vann Stefán Kristjánsson. Hinn nífaldi Íslandsmeistari, Hannes Hlífar Stefánsson, hóf titilvörnina í dag međ sigri á Jóni Árna Halldórssyni. Stórmeistararnir Henrik Danielsen og Ţröstur Ţórhallsson unnu einnig sínar skáki.
Í 2. umferđ, sem hefst kl. 17 á morgun, mćtast m.a. stórmeistararnir Hannes Hlífar og Henrik.
Úrslit fyrstu umferđar:
GM | Thorhallsson Throstur | 1 - 0 | IM | Gunnarsson Jon Viktor |
FM | Lagerman Robert | ˝ - ˝ | IM | Thorfinnsson Bragi |
Olafsson Thorvardur | 1 - 0 | FM | Thorfinnsson Bjorn | |
FM | Ulfarsson Magnus Orn | 0 - 1 | GM | Danielsen Henrik |
GM | Stefansson Hannes | 1 - 0 | Halldorsson Jon Arni | |
FM | Kjartansson Gudmundur | 1 - 0 | IM | Kristjansson Stefan |
Röđun annarrar umferđar (fimmtudagur kl. 17):
Gunnarsson Jon Viktor | IM | Kristjansson Stefan | |
Halldorsson Jon Arni | FM | Kjartansson Gudmundur | |
Danielsen Henrik | GM | Stefansson Hannes | |
Thorfinnsson Bjorn | FM | Ulfarsson Magnus Orn | |
Thorfinnsson Bragi | Olafsson Thorvardur | ||
Thorhallsson Throstur | FM | Lagerman Robert |
27.8.2008 | 22:47
Áskorendaflokkur hófst í dag
Áskorendaflokkur Skákţings Íslands hófst í dag. Alls taka 29 skákmenn og urđu úrslit hefđbundinn ţ.e. hinn stigahćrri lagđi ţann stigalćgri nema ađ Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir gerđi jafntefli viđ Hörđ Garđarsson.
Úrslit fyrstu umferđar:
Name | Rtg | Result | Name | Rtg |
Sigurdsson Jakob Saevar | 1860 | 0 - 1 | Bjornsson Sigurbjorn | 2316 |
Ptacnikova Lenka | 2259 | 1 - 0 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1819 |
Fridgeirsson Dagur Andri | 1812 | 0 - 1 | Halldorsson Halldor | 2217 |
Bjarnason Saevar | 2216 | 1 - 0 | Eidsson Johann Oli | 1809 |
Kristinardottir Elsa Maria | 1778 | 0 - 1 | Salama Omar | 2212 |
Bjornsson Tomas | 2196 | 1 - 0 | Traustason Ingi Tandri | 1774 |
Brynjarsson Eirikur Orn | 1664 | 0 - 1 | Ragnarsson Johann | 2157 |
Eliasson Kristjan Orn | 1966 | 1 - 0 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1655 |
Gudmundsdottir Geirthrudur Ann | 1585 | ˝ - ˝ | Gardarsson Hordur | 1943 |
Brynjarsson Helgi | 1920 | 1 - 0 | Lee Gudmundur Kristinn | 1465 |
Stefansson Fridrik Thjalfi | 1455 | 0 - 1 | Benediktsson Frimann | 1915 |
Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1907 | 1 - 0 | Kjartansson Dagur | 1320 |
Sigurdsson Birkir Karl | 1275 | 0 - 1 | Jonsson Olafur Gisli | 1898 |
Benediktsson Thorir | 1887 | 1 - 0 | Steingrimsson Brynjar | 0 |
Magnusson Patrekur Maron | 1872 | 1 | bye |
Röđun annarrar umferđar (fimmtudagur kl. 18):
Name | Rtg | Result | Name | Rtg |
Bjornsson Sigurbjorn | 2316 | Eliasson Kristjan Orn | 1966 | |
Ragnarsson Johann | 2157 | Ptacnikova Lenka | 2259 | |
Halldorsson Halldor | 2217 | Brynjarsson Helgi | 1920 | |
Benediktsson Frimann | 1915 | Bjarnason Saevar | 2216 | |
Salama Omar | 2212 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1907 | |
Jonsson Olafur Gisli | 1898 | Bjornsson Tomas | 2196 | |
Gardarsson Hordur | 1943 | Benediktsson Thorir | 1887 | |
Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1819 | Gudmundsdottir Geirthrudur Ann | 1585 | |
Johannsdottir Johanna Bjorg | 1655 | Sigurdsson Jakob Saevar | 1860 | |
Lee Gudmundur Kristinn | 1465 | Fridgeirsson Dagur Andri | 1812 | |
Eidsson Johann Oli | 1809 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 1455 | |
Kjartansson Dagur | 1320 | Kristinardottir Elsa Maria | 1778 | |
Traustason Ingi Tandri | 1774 | Sigurdsson Birkir Karl | 1275 | |
Steingrimsson Brynjar | 0 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1664 | |
Magnusson Patrekur Maron | 1872 | 0 | not paired |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2008 | 22:18
Ivanchuk öruggur sigurvegari minningarmótsins um Tal
Úkraíninn Ivanchkuk (2781) sigrađi örugglega á minningarmótinu um Tal, sem lauk í Moskvu í dag. Öllum skákum umferđarinnar lauk međ jafntefli og fékk ţví Ivanchuk vinningi meira en nćstu menn.
Ivanchuk, Vassily | - Shirov, Alexei | ˝-˝ |
Gelfand, Boris | - Morozevich, Alexander | ˝-˝ |
Kamsky, Gata | - Ponomariov, Ruslan | ˝-˝ |
Alekseev, Evgeny | - Leko, Peter | ˝-˝ |
Mamedyarov, Shakhriyar | - Kramnik, Vladimir | ˝-˝ |
Lokastađan:
1. | Ivanchuk, Vassily | g | UKR | 2781 | 6 | 2866 |
2. | Morozevich, Alexander | g | RUS | 2788 | 5 | 2783 |
3. | Gelfand, Boris | g | ISR | 2720 | 5 | 2790 |
4. | Ponomariov, Ruslan | g | UKR | 2718 | 5 | 2791 |
5. | Kramnik, Vladimir | g | RUS | 2788 | 5 | 2783 |
6. | Leko, Peter | g | HUN | 2741 | 4˝ | 2745 |
7. | Kamsky, Gata | g | USA | 2723 | 4 | 2704 |
8. | Alekseev, Evgeny | g | RUS | 2708 | 4 | 2706 |
9. | Mamedyarov, Shakhriyar | g | AZE | 2742 | 3˝ | 2665 |
10. | Shirov, Alexei | g | ESP | 2741 | 3 | 2620 |
Spil og leikir | Breytt 28.8.2008 kl. 11:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
27.8.2008 | 19:39
Gylfi sigrađi í fjórđu umferđ
Gylfi Ţórhallsson (2242) sigrađi spćnska skákmanninn Sanz Andreas Vicente (2006) í fjórđu umferđ alţjóđlega mótsins í Valencia sem fram fór í dag. Sigurđur Eiríksson (1931) tapađi hins vegar fyrir öđrum Spánverja Alex Moreto Quintana (2124). Gylfi hefur 3 vinninga og er í 15.-44. sćti en Sigurđur hefur 2 vinninga og er í 80.-120. sćti.
Alls taka 266 skákmenn ţátt í mótinu, ţar af 3 stórmeistarar og 11 alţjóđlegir meistarar. Gylfi er 32. stigahćsti keppandinn og Sigurđur sá 97. stigahćsti.- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Skákfélag Akureyrar (Gylfi međ reglulegar fréttir)
27.8.2008 | 12:52
Gylfi og Sigurđur töpuđu í ţriđju umferđ
Akureyringarnir Gylfi Ţórhallsson (2242) og Sigurđur Eiríksson (1931) töpuđu báđir í ţriđju umferđ alţjóđlega mótsins í Valencia. Gylfi tapađi fyrir króatíska stórmeistaranum Davorin Komljenovic (2452) og Sigurđur fyrir Manuel Fenollar Jorda (2298). Ţeir hafa 2 vinninga og eru í 34.-72. sćti. Fjórđa umferđ fer einnig fram í dag.
Alls taka 266 skákmenn ţátt í mótinu, ţar af 3 stórmeistarar og 11 alţjóđlegir meistarar. Gylfi er 32. stigahćsti keppandinn og Sigurđur sá 97. stigahćsti.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Skákfélag Akureyrar (Gylfi međ reglulegar fréttir)
26.8.2008 | 23:58
Áskorendaflokkur hefst kl. 18 - enn opiđ fyrir skráningu
Skákţing Íslands, áskorendaflokkur hefst á morgun, miđvikudag. Mótiđ fer fram í skákhöllinni, Faxafeni 12. Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki ađ ári. Nú eru 26 skráđir til leiks.
Opiđ er fyrir skráningu í netfangiđ siks@simnet.is. Keppendalista má finna á Chess-Results. Einnig er hćgt ađ skrá sig í athugasemdakerfinu.
Dagskrá:
- Miđvikudagur 27. ágúst kl. 18.00 1. umferđ
- Fimmtudagur 28. ágúst kl. 18.00 2. umferđ
- Föstudagur 29. ágúst kl. 18.00 3. umferđ
- Laugardagur 30. ágúst kl. 14.00 4. umferđ
- Sunnudagur 31. ágúst kl. 14.00 5. umferđ
- Mánudagur 1. september kl. 18.00 6. umferđ
- Ţriđjudagur 2. september kl. 18.00 7. umferđ
- Miđvikudagur 3. september kl. 18.00 8. umferđ
- Fimmtudagur 4. september kl. 18.00 9. umferđ
Umhugsunartími:
90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.
Verđlaun:
- 1. 50.000.-
- 2. 30.000.-
- 3. 20.000.-
Aukaverđlaun:
- U-2000 stigum 10.000.-
- U-1600 stigum 10.000.-
- U-16 ára 10.000.-
- Kvennaverđlaun 10.000.-
- Fl. stigalausra 10.000.-
Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna. Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti.
Ţátttökugjöld:
- 18 ára og eldri 3.000.-
- 17 ára og yngri 2.000.-
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 12
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 182
- Frá upphafi: 8778591
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 102
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar