Leita í fréttum mbl.is

Ţráinsstyttan - nýr verđlaunagripur fyrir Skákţing Íslands

ŢráinsstyttanViđ setningu Skákţings Íslands í gćr (27. ágúst)  var Skáksambandinu fćrđur ađ gjöf nýr og veglegur farandgripur fyrir keppnina um Íslandsmeistaratitilinn í skák.

Gefendur eru ţrir fyrrv. forsetar SÍ, ţeir Einar S. Einarsson; Guđmundur G. Ţórarinsson;  Ţorsteinn Ţorsteinsson og Guđfinnur R. Kjartansson, fyrrv. formađur TR.

Verđlaunastyttan er gefin til minningar um  vin ţeirra, skákfélaga og samstarfsmann,  Ţráinn Guđmundsson, fyrrv. forseta SÍ, sem lést í fyrra, en Ţráinn var ötul liđsmađur skákhreyfingarinnar um áratugaskeiđ, mikill frćđaţulur og átti lengri setu í stjórn SÍ en nokkur annar.  Minningargjöf

Gripurinn er smíđađur af  Jóni Adolf Steinólfssyni, trélistamanni og ber merki Skáksambandsins, en einnig komu fyrirtćkin, Steinsmiđja Sigurđar Helgasonar og Ísspor ađ gerđ hans.   Hann leysir af hólmi kjörgrip mikinn, sem Guđmundur Arason, fv. forseti SÍ og hnefaleikakappi, gaf áriđ 1967.

Ţráinsstyttan afhjúpuđMargrét Guđmundsdóttir, ekkja Ţráins heitins, afhjúpađi hina nýju verđlaunastyttu ađ loknu stuttu ávarpi  Einars S. Einarssonar, fyrir hönd gefenda.  Björn  Ţorfinnsson, forseti SÍ veitti gjöfinni viđtöku međ ţökkum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 8765156

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband