Leita í fréttum mbl.is

Ivanchuk öruggur sigurvegari minningarmótsins um Tal

Ivanchuk.jpgÚkraíninn Ivanchkuk (2781) sigrađi örugglega á minningarmótinu um Tal, sem lauk í Moskvu í dag.  Öllum skákum umferđarinnar lauk međ jafntefli og fékk ţví Ivanchuk vinningi meira en nćstu menn.  

Úrslit níundu umferđar:

 

Ivanchuk, Vassily- Shirov, Alexei˝-˝
Gelfand, Boris- Morozevich, Alexander˝-˝
Kamsky, Gata- Ponomariov, Ruslan˝-˝
Alekseev, Evgeny- Leko, Peter˝-˝
Mamedyarov, Shakhriyar- Kramnik, Vladimir˝-˝


Lokastađan:

 

1.Ivanchuk, VassilygUKR278162866
2.Morozevich, AlexandergRUS278852783
3.Gelfand, BorisgISR272052790
4.Ponomariov, RuslangUKR271852791
5.Kramnik, VladimirgRUS278852783
6.Leko, PetergHUN27412745
7.Kamsky, GatagUSA272342704
8.Alekseev, EvgenygRUS270842706
9.Mamedyarov, ShakhriyargAZE27422665
10.Shirov, AlexeigESP274132620

 

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

"Öllum skákum umferđarinnar lauk međ jafntefli og fékk ţví Ivanchuk vinningi meira en nćstu menn."

En síđan kemur "úrslit í 9. umferđ":

Morozevich, Alexander- Kamsky, Gata0-1
Kramnik, Vladimir- Alekseev, Evgeny1-0
Ponomariov, Ruslan- Ivanchuk, Vassily˝-˝
Leko, Peter- Gelfand, Boris˝-˝
Shirov, Alexei- Mamedyarov, Shakhriyar1-0

Hefur ekki eitthvađ fariđ úrskeiđis? :)

Snorri Bergz, 28.8.2008 kl. 10:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765507

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband