Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Sigurđur Páll í KR

Sigurđur Páll SteindórssonSigurđur Páll Steindórsson (2208) er genginn til liđs viđ Skákdeild KR en Sigurđur Páll hefur veriđ félagsmađur í TR hingađ til.

 

 


Stefán Ţór í Víkingaklúbbinn

Stefán Ţór Sigurjónsson (2120) hefur gengiđ til liđs viđ Víkingaklúbinn en síđustu ár hefur Stefán teflt međ Taflfélagi Vestmannaeyja.

 


Bolvíkingar í undanúrslit eftir sigur á KR

Taflfélag Bolungarvíkur er fyrsta sveitin til ađ komast áfram í undanúrslit Hrađskákkeppni taflfélaga eftir nokkuđ öruggan sigur á KR 43-29 í viđureign félaganna sem fram fór í KR-heimilinu í gćr.  Jón Viktor Gunnarsson stóđ sig best Bolvíkinga en Sigurđur Páll Steindórsson nýr félagsmađur KR-inga stóđ sig best Vesturbćinga.  

Einstaklingsúrslit:

Skákdeild KR

  • Sigurđur Páll Steindórsson 8 v. af 12
  • Hrannar Baldursson 6˝ v. af 12
  • Jóhann Örn Sigurjónsson 4 v. af 12
  • Jón Friđjónsson 3˝ v. af 12
  • Hilmar Viggósson 3 v. af 11
  • Gunnar Kr. Gunnarsson 2˝ v. af 9
  • Kristján Stefánsson 1˝ v. af 3
  • Sigurđur Herlufsen 0 v. af 1

Taflfélag Bolungarvíkur:

  • Jón Viktor Gunnarsson 10˝ v. af 12
  • Dagur Arngrímsson 9˝ v. af 12
  • Bragi Ţorfinnsson 9 v. af 11
  • Halldór Grétar Einarsson 6 v. af 12
  • Magnús Pálmi Örnólfsson 5˝ v. af 12
  • Guđmundur Dađason 2 v. af 6
  • Guđmundur Halldórsson ˝ v. af 6
  • Gísli Gunnlaugsson 0 v. af 1

Bolvíkingar eru ţví komnir í undanúrslit í fyrsta sinn.  Í kvöld fara fram tvćr viđureignir og átta liđa úrslitum lýkur á morgun. 

Önnur umferđ (átta liđa úrslit):

  • Skákdeild KR - Taflfélag Bolungarvíkur 43-29
  • Skákdeild Fjölnis - Taflfélag Reykjavíkur (25. ágúst kl. 19:30 í TR-heimilinu)
  • Taflfélag Garđabćjar - Skákfélag Akureyrar (25. ágúst, kl. 19:30 í Garđabergi)
  • Taflfélagiđ Hellir - Skákdeild Hauka (26. ágúst, kl. 20 í Hellisheimilinu)

Heimasíđa mótsins


Hópefli EM-liđsins - liđ Davíđs lagđi liđ forsetans

DSC01317Íslenska unglingalandsliđiđ sem er á leiđ á Evrópumótiđ í Svartfjallalandi um miđjan september kom saman í dag í Sporthúsinu í Kópavogi. Tilefniđ var liđur í hópeflingu liđsins en ţađ er ekki síđur mikilvćgt ađ styrkja liđsandann ţótt keppt sé á einstaklingsmóti. Má segja ađ ţetta hafi ađ hluta til veriđ óvissuferđ ţví ţau vissu minnst um ţađ sem framundan var.

Međ krökkunum mćttu ţeir Davíđ Ólafsson annar ţjálfari unglingalandsliđsins og svo forseti Skáksambandsins Björn Ţorfinnsson. Ađeins einn liđsmann vantađi í morgun en Tinna Kristín mćtti ţrátt fyrir veikindi og fylgdist međ.

Hópurinn fékk frćđslu um mikilvćgi hreyfingar fyrir líkama og sál en eins og viđ flest vitum ţarf nokkuđ gott form til ţess ađ halda út langar skákir og löng mót. Allir fóru í gegnum skemmtilega en jafnframt nokkuđ óvenjulega upphitun ţar sem margir ţurftu ađ fara út fyrir ţćgindahringinn en öll stóđu ţau sig frábćrlega. Sem dćmi um upphitunarćfingar voru upphífur, armbeygjur, hnébeygjur og kviđćfingar á bolta. Ţegar upphitun var lokiđ var hópnum skipt í tvennt og voru Davíđ og Bjössi liđsstjórar hvors hóp fyrir sig. Í hóp Davíđs voru: Hallgerđur, Dagur Andri, Dađi og Geirţrúđur en í liđi Bjössa voru: Jóhanna, Patrekur, Friđrik Ţjálfi og Hjörvar. Keppnin var einföld en reyndi á liđsheildina og líkamlegan styrk og ţol. Keppt var í ţremur greinum: Veggjabolta (bolta hent 3,5m upp á vegg og gripin í hnébeygju), Ketilbjöllusveiflu međ 5kg handlóđi og ađ síđustu svo kölluđum Burpees (armbeygjur sem eru gerđar úr froskastöđu og hoppađ upp í lok hverrar beygju). Ţyngdir voru miđađar viđ ađ allir gćtu lyft og ţá sérstaklega tekiđ tillit til ţeirra yngstu í hópnum. Í hverri grein átti ađ gera 100 sinnum og mátti einn úr hvoru liđiđ gera í einu en svo skiptu ţau út um leiđ og ţau urđu ţreytt og fóru ađ hćgja á sér. Allir fengu ţví ađ reyna á sig nokkuđ oft í hverri ţraut. Ađ vísu ţurfti ađeins ađ ýta viđ liđsstjórunum í fyrstu tveimur ćfingunum sem voru nokkuđ léttar fyrir ţá en svo varđ ţetta jafnara í lokaţrautinni. Ekki vantađi hvatninguna og orkuna í hópinn ţví vinningsliđiđ, liđ Davíđs lauk ţrautinni á 11:50 en mjótt var á munum og lauk Bjössa hópur á 12:13.

Ađ ţessu búnu fengu krakkarnir ađ spreyta sig í fimleikahringjum, upphífingum ofl. Allir tóku áskorunum međ stćl og gáfu ekkert eftir í hringjunum. Síđan tók viđ smá "ninja" frćđsla en viđ fengum til liđs viđ okkur Reyni Sveinsson sem fór yfir grunnatriđi í sjálfsvörn. Ţar var allt látiđ flakka og vörđust ţau af mikilli fćrni. Eftir tveggja tíma törn í Sporthúsinu var svo brunađ upp í Salalaug ţar sem var slappađ af í heitapottinum.

Ég vil ţví ţakka krökkunum fyrir frábćran dag enda stóđu ţau sig frábćrlega. Einnig vil ég ţakka ţeim Jósep landsliđsmanni í Júdó, Gumma fyrrum fimleikamanni og Reyni sjálfsvarnar og CrossFittara fyrir mjög góđa ađstođ í dag. Framundan eru svo fleiri hópeflisuppákomur fyrir landsliđiđ sem er án efa komin í góđan gír eftir stífar ćfingar ađ undanförnu og ţrekiđ í dag.

Međ bestu kveđjum,

Edda Sveinsdóttir, fararstjóri unglingalandsliđsins

Međfylgjandi myndir, sem finna má í myndaalbúmi, eru teknar eftir ađ keppninni lauk. Ţađ var bara svo rosalega mikil spenna ađ ţađ gleymdist ađ taka myndir í keppninni. 


Morozevich enn efstur í Moskvu

MorozevichRússinn Morozevich (2781) sigrađi Úkraínumanninn Ponomariov (2718) í sjöttu umferđ minningarmótsins um Tal, sem fram fór í Moskvu í dag og leiđir međ 4˝ vinning.  Annar međ 4 vinninga er Ivanchuk (2781) eftir sigur á Ungverjanum Leko (2741) og ţriđji međ 3˝ vinning er Ísraelinn Gelfönd en hann vann Aserann Mamedyarov (2742). 

Úrslit sjöttu umferđar:

 

Morozevich, Alexander- Ponomariov, Ruslan1-0
Mamedyarov, Shakhriyar- Gelfand, Boris0-1
Kramnik, Vladimir- Kamsky, Gata˝-˝
Leko, Peter- Ivanchuk, Vassily0-1
Shirov, Alexei- Alekseev, Evgeny˝-˝


Stađan:

 

1.Morozevich, AlexanderRUS27882932
2.Ivanchuk, VassilyUKR278142862
3.Gelfand, BorisISR27202792
4.Mamedyarov, ShakhriyarAZE274232745
5.Ponomariov, RuslanUKR271832747
6.Kramnik, VladimirRUS278832748
7.Alekseev, EvgenyRUS27082688
8.Leko, PeterHUN27412702
9.Kamsky, GataUSA27232689
10.Shirov, AlexeiESP27412551

 

Heimasíđa mótsins


Keppendalisti áskorendaflokks

Keppendalisti áskorendaflokks er nú sem hér segir:

 

No. NameRtgIRtgNClub/City
1FMBjornsson Sigurbjorn 23160Hellir
2WGMPtacnikova Lenka 22590Hellir
3IMBjarnason Saevar 22160TV
4 Salama Omar 22120Hellir
5 Thorgeirsson Sverrir 21020Haukar
6 Omarsson Dadi 20290TR
7 Eliasson Kristjan Orn 19660TR
8 Thorsteinsdottir Hallgerdur 19070Hellir
9 Magnusson Patrekur Maron 18720Hellir
10 Fridgeirsson Dagur Andri 18120Fjölnir
11 Finnbogadottir Tinna Kristin 16550UMSB
12 Johannsdottir Johanna Bjorg 16550Hellir
13 Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 01585TR
14 Kjartansson Dagur 01320Hellir
15 Stefansson Fridrik Thjalfi 01455TR

Hugsanlega vantar eitthvađ ađ nöfnum inn á ţennan lista en hćgt er ađ skrá sig í athugasemdakerfinu.   

 

 


Keppendalisti landsliđsflokks

Keppendalisti landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák er sem hér segir:

 

Nr.NafnTit.FélagStig
1Hannes Hlífar StefánssonSMTR2566
2Henrik DanielsenSMHaukar2526
3Stefán KristjánssonAMTR2477
4Ţröstur ŢórhallssonSMTR2449
5Jón Viktor GunnarssonAMBol2437
6Björn ŢorfinnssonFMHellir2422
7Magnús Örn ÚlfarssonFMHellir2403
8Bragi ŢorfinnssonAMBol2387
9Róbert HarđarsonFMHellir2344
10Guđmundur KjartanssonFMTR2328
11Ţorvarđur F. Ólafsson Haukar2177
12Jón Árni Halldórsson Fjölnir2165

 

Eins og áđur hefur komiđ fram ţarf 8˝ í stórmeistaraáfanga og 6˝ vinning í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

 


Áskorendaflokkur hefst á miđvikudag

Stjórn Skáksambands Íslands hefur ákveđiđ ađ keppni í áskorendaflokki 2008 fari fram dagana 27. ágúst - 4. september n.k. . Mótiđ mun fara fram á höfuđborgarsvćđinu.   Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki ađ ári. 

Dagskrá:

  • Miđvikudagur             27. ágúst                     kl. 18.00                     1. umferđ
  • Fimmtudagur              28. ágúst                     kl. 18.00                     2. umferđ
  • Föstudagur                 29. ágúst                     kl. 18.00                     3. umferđ
  • Laugardagur               30. ágúst                     kl. 14.00                     4. umferđ
  • Sunnudagur                31. ágúst                     kl. 14.00                     5. umferđ
  • Mánudagur                 1. september               kl. 18.00                     6. umferđ
  • Ţriđjudagur                 2. september               kl. 18.00                     7. umferđ
  • Miđvikudagur             3. september               kl. 18.00                     8. umferđ
  • Fimmtudagur              4. september               kl. 18.00                     9. umferđ

 

Umhugsunartími:       

90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.

 

Verđlaun:                   

  • 1. 50.000.-
  • 2. 30.000.-
  • 3. 20.000.-

Aukaverđlaun:                       

  • U-2000 stigum           10.000.-
  • U-1600 stigum           10.000.-
  • U-16 ára                     10.000.-
  • Kvennaverđlaun         10.000.-
  • Fl. stigalausra             10.000.-

Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.  Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti.

Ţátttökugjöld:           

  • 18 ára og eldri            3.000.-
  • 17 ára og yngri           2.000.-

 

Skráningu skal senda í tölvupósti á siks@simnet.is eđa tilkynna í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 í síđasta lagi 25. ágúst 2008. 


Guđmundur í landsliđsflokk

Guđmundur Kjartansson (2328) tekur sćti Héđins Steingrímssonar í landsliđsflokki Skákţings Íslands en sá síđarnefndi hefur dregiđ ţátttöku sína til baka.  8˝ vinning ţarf í stórmeistaraáfanga og 6˝ vinning ţarf í áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

Mótiđ hefst miđvikudaginn 27. ágúst og fer fram í Skákhöllinni, Faxafeni 12.   


Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast á mánudag

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur mánudaginn 25. ágúst 2008. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og síđasta vetur.  Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin ţátttökugjöld.

Ćfingarnar verđa haldnar í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur er viđ hliđina á Sparisjóđi Reykjavíkur en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins. Á ćfingunum verđa 5 eđa 6 umferđir međ umhugsunartíma 10 eđa 7 mínútur. Einnig verđur fariđ í dćmi og endatöfl eins og tíma vinnst til. Umsjón međ unglingaćfingunum hefur Vigfús Ó. Vigfússon.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8778603

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband