Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Atkvöld hjá Helli

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 25. ágúst 2008 og hefst mótiđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ tuttugu mínútna umhugsun. Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. 

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Morozevich efstur í Moskvu

Morozevich

Rússinn Alexander Morozevich (2781) er efstur međ 3˝ vinning ađ lokinni fimmtu umferđ minningarmótsins um Tal sem fram fór í Moskvu í dag. Ponomariov sigrađi Leko og Mamedyarov vann Kamsky.  Sigurvegar dagsins og Ivanchuk eru í 2.-4. sćti međ 3 vinninga.    

Úrslit fimmtu umferđar:

 

Morozevich, Alexander- Shirov, Alexei˝-˝
Ponomariov, Ruslan- Leko, Peter1-0
Ivanchuk, Vassily- Kramnik, Vladimir˝-˝
Gelfand, Boris- Alekseev, Evgeny˝-˝
Kamsky, Gata- Mamedyarov, Shakhriyar0-1

Stađan:

 

1.Morozevich, AlexanderRUS27882893
2.Mamedyarov, ShakhriyarAZE274232822
3.Ponomariov, RuslanUKR271832811
4.Ivanchuk, VassilyUKR278132808
5.Gelfand, BorisISR27202734
6.Leko, PeterHUN27412755
7.Kramnik, VladimirRUS27882753
8.Alekseev, EvgenyRUS270822674
9.Kamsky, GataUSA272322666
10.Shirov, AlexeiESP274112512

Heimasíđa mótsins


Vinnslustöđvarmótiđ hefst 29. ágúst

 

Helgina 29 - 31. ágúst n.k. fer fram Vinnslustöđvarmótiđ í Vestmannaeyjum og verđur ţađ međ sama sniđi og í fyrra.

Tefldar verđa 5 umferđir, klukkutíma umhugsunartími og 15 sek. Á hvern leik.  Fyrsta umferđ verđur föstudagskvöldiđ kl. 19 og síđan verđa ţrjár umferđir á laugardeginum, kl. 10:00, kl. 14:00 og k. 17:30, síđasta umferđin fer fram á sunnudeginum og hefst kl. 11:00.

Keppt verđur í einum flokki og verđa verđlaun fyrir efstu ţrjú sćtin kr. 25 ţús., 10 ţús og 5 ţús., en ađ auki verđa verđlaunapeningar fyrir efstu ţrjá 15 ára og yngri.

Skráning stendur yfir og unnt er ađ skrá sig á netföngin:sverriru@samskip.is og kgauti@simnet.is

 

Gistingu gegn hóflegu gjaldi er unnt ađ fá hjá Hótel Ţórshamri, bćđi hótelherbergi eđa gistiheimilisrými á Hótel Mamma í síma 481 2900.

Áskell sigrađi á Hafnarskákmótinu

Hafnarskákmótiđ 2008Áskell Örn Kárason sigrađi örugglega á Hafnarmótinu sem háđ var í sl. viku, Áskell hlaut 8 vinninga af 9 mögulegum.

Lokastađan:

1. Áskell Örn Kárason 8.
2. Sigurđur Eiríksson 7,
3. Gylfi Ţórhallsson 6,5,
4. Sigurđur Arnarson 6,
5. Tómas Veigar Sigurđarson 5,5,
6. Sveinbjörn Sigurđsson 5,
7. Sindri Guđjónsson 3,5
8. Mikael Jóhann Karlsson 2,
9. Hjörtur Snćr Jónsson 1,5.

Ţađ er Hafnasamlag Norđurlands og Skákfélag Akureyrar sem stóđu fyrir mótinu.

Eitt stćrsta skemmtiferđaskip sem hefur komiđ til Akureyrar lagđist viđ Oddeyrarbryggju en ţađ heitir Grand Princess og er um 109 ţúsund lestir og 289 m ađ lengd.  

Rúmlega tvöţúsund farţegar voru um borđ og tćp eitt ţúsund manna áhöfn.


Fimm jafntefli í Moskvu - Morozevich enn efstur

Morozevich

Öllum skákum fjórđu umferđar minningarmótsins um Tal, sem fram fór í dag, lauk međ jafntefli.  Morozevich (2781), er ţví sem fyrr efstur.   Ivanchuk (2781) og Leko (2741) koma nćstir.

Úrslit fjórđu umferđar:

 

Leko, Peter- Morozevich, Alexander˝-˝
Mamedyarov, Shakhriyar- Ivanchuk, Vassily˝-˝
Kramnik, Vladimir- Ponomariov, Ruslan˝-˝
Alekseev, Evgeny- Kamsky, Gata˝-˝
Shirov, Alexei- Gelfand, Boris˝-˝

Stađan:

 

1.Morozevich, AlexanderRUS278832937
2.Ivanchuk, VassilyUKR27812818
3.Leko, PeterHUN27412859
4.Mamedyarov, ShakhriyarAZE274222757
5.Ponomariov, RuslanUKR271822739
6.Gelfand, BorisISR272022740
7.Kramnik, VladimirRUS278822747
8.Kamsky, GataUSA272322737
9.Alekseev, EvgenyRUS27082665
10.Shirov, AlexeiESP2741˝2421

 

Heimasíđa mótsins


Bolvíkingar og KR-ingar áfram í Hrađskákkeppni taflfélaga

Bolvíkingar unnu öruggan á Kátu biskupunum 65-7 í gćrkvöld og KR-ingar unnu öruggan sigur á Víkingaklúbbnum 54-18.  Bolvíkingar og KR-ingar mćtast svo í átta liđa úrslitum. 

Einstaklingsúrslit:

Kátir Biskupar:
Einar Valdimarsson  5 af 12
Marteinn Harđarson  1 af 12
Halldór Haraldsson  0 af 12
Oddbergur Sveinsson  0 af 12
Ţórđur Sveinsson  0 af 12
Gísli ???  1 af 12
 
Taflfélag Bolungarvíkur:
Jón Viktor Gunnarsson  4,5 af 6
Bragi Ţorfinnsson  7 af 7
Halldór G Einarsson  7 af 7
Magnús Pálmi Örnólfsson  9 af 9
Guđmundur Dađason  8,5 af 9
Stefán Arnalds  8 af 8
Dađi Guđmundsson  8 af 11
Sćbjörn Guđfinnsson  8 af 8
Guđjón Gíslason  5 af 7

Skákdeild KR
Hrannar Baldursson 9 af 11
Gunnar Gunnarsson 8,5 af 11
Jóhann Örn Sigurjonsson 10 af 12
Jón Friđjónsson 9 af 12
Jón G. Briem 2,5 af 3
Hilmar Viggósson 4,5 af 8
Sigurđur Herlufsson 6,5 af 9
Kristján Stefánsson 4 af 5

Víkingasveitin

Stefán Ţór Sigurjónsson 2 af 12
Haraldur Baldursson 1,5 af 6
Gunnar Freyr Rúnarsson 9,5 af 12
Jónas Jónasson 3 af 7
Ágúst 1 af 12
Emil Ólafsson 1 af 12
Kristbergur 1 af 11

Síđasta viđureign 1. umferđ, viđureign Eyjamanna og Fjölnismanna fer fram á laugardag en sigurvegari ţeirra viđureignar mćtir Hellisbúum, vćntanlega í byrjun nćstu viku.     



Hrađskákmót á Akureyri í kvöld

Í kvöld fer fram ágúst hrađskákmótiđ
hjá Skákfélagi Akureyrar og hefst kl. 20.00 í Íţróttahöllinni.


Áskorendaflokkur hefst 27. ágúst

Stjórn Skáksambands Íslands hefur ákveđiđ ađ keppni í áskorendaflokki 2008 fari fram dagana 27. ágúst - 4. september n.k. . Mótiđ mun fara fram á höfuđborgarsvćđinu.   Efstu tvö sćtin gefa föst sćti í Landsliđsflokki ađ ári. 

Dagskrá:

  • Miđvikudagur             27. ágúst                     kl. 18.00                     1. umferđ
  • Fimmtudagur              28. ágúst                     kl. 18.00                     2. umferđ
  • Föstudagur                 29. ágúst                     kl. 18.00                     3. umferđ
  • Laugardagur               30. ágúst                     kl. 14.00                     4. umferđ
  • Sunnudagur                31. ágúst                     kl. 14.00                     5. umferđ
  • Mánudagur                 1. september               kl. 18.00                     6. umferđ
  • Ţriđjudagur                 2. september               kl. 18.00                     7. umferđ
  • Miđvikudagur             3. september               kl. 18.00                     8. umferđ
  • Fimmtudagur              4. september               kl. 18.00                     9. umferđ

 

Umhugsunartími:       

90 mín. + 30 sek. til ađ ljúka.

 

Verđlaun:                   

  • 1. 50.000.-
  • 2. 30.000.-
  • 3. 20.000.-

Aukaverđlaun:                       

  • U-2000 stigum           10.000.-
  • U-1600 stigum           10.000.-
  • U-16 ára                     10.000.-
  • Kvennaverđlaun         10.000.-
  • Fl. stigalausra             10.000.-

Aukaverđlaun eru háđ ţví ađ a.m.k. 5 keppendur séu í hverjum flokki og eingöngu er hćgt ađ vinna til einna aukaverđlauna.  Reiknuđ verđa stig séu fleiri en einn í efsta sćti.

Ţátttökugjöld:           

  • 18 ára og eldri            3.000.-
  • 17 ára og yngri           2.000.-

 

Skráningu skal senda í tölvupósti á siks@simnet.is eđa tilkynna í síma 568 9141 virka daga kl. 10-13 í síđasta lagi 25. ágúst 2008. 


Morozevich efstur í Moskvu eftir sigur á Kramnik

Morozevich

Rússinn Alexander Morozevich (2781) er efstur međ 2,5 vinning ađ lokinni ţriđju umferđ minningarmóts um Tal, sem fram fór í Moskvu í dag.   Morozevich sigrađi landa sinn Vladimir Kramnik (2788) og Ungverjinn Peter Leko (2741) sigrađi Spánverjann Alexei Shiorv (2741), sem enn er ekki kominn á blađ, en öđrum skákum lauk međ jafntefli.  

Úrslit ţriđju umferđar:

Morozevich, Alexander- Kramnik, Vladimir1-0
Ivanchuk, Vassily- Alekseev, Evgeny˝-˝
Leko, Peter- Shirov, Alexei1-0
Ponomariov, Ruslan- Mamedyarov, Shakhriyar˝-˝
Kamsky, Gata- Gelfand, Boris˝-˝

 

Heimasíđa mótsins

 


Garđbćingar unnu Akurnesinga

Keppt var á heimavelli í Garđabć í gćrkvöld og fóru TG-ingar međ öruggan sigur af hólmi.

Stađan í hálfleik var 28-8 TG-ingum í vil og lokastađan var einnig örugg 55 vinningar gegn 17 og TG ţví komiđ áfram í 8 liđa úrslit ţar sem ţeir fá harđsnúiđ liđ Akureyringa í heimsókn.  Kristján Guđmundsson fékk flesta vinninga heimamanna en Gunnar Magnússon fékk flesta vinninga gestanna.

Árangur heimamanna var eftirfarandi:
1. Kristján Guđmundsson 11 vinningar af 12.
2. Leifur Ingi Vilmundarson 10,5 vinningar af 12.
3. Einar Hjalti Jensson 9 vinningar af 12.
4. Jóhann Helgi Sigurđsson 8 vinningar af 11.
5. Björn Jónsson 7 vinningar af 12.
6. Jóhann H Ragnarsson 6 vinningar af 6 !!!
7. Páll Sigurđsson 3,5 vinningar af 7.

Liđ gestanna:

1. Gunnar Magnússon 4,5 af 12
2. Pétur Atli Lárusson 3,5 af 7
3. Birgir Berndtsen 2,5 af 12
4. Magnús Magnússon 2 af 5.
5. Magnús Gíslason 2 af 12.
6. Viđar Másson 2 af 12.
7. Baldur ? 0,5 af 12.

Í kvöld mćtast Kátir biskupar og Bolvínginar í Hafnarfirđi.  Ekki er ritstjóra kunnugt um hvernćr viđureignir Eyjamanna og Hauka og KR-inga og Víkninga fara fram.   

 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 174
  • Frá upphafi: 8778609

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband