Fćrsluflokkur: Spil og leikir
20.8.2008 | 06:22
Fjölnismenn lögđu Selfyssinga

Fjölnir
Dagur Andri Friđgeirsson 10 af 10
Tómas Björnsson 9 af 9
Davíđ Kjartansson 2 af 2
Guđni Stefán Pétursson 8,5 af 10
Erlingur Ţorsteinsson 9 af 10
Ingvar Ásbjörnsson 6 af 10
Hörđur Aron Hauksson 6 af 11
Sigríđur Björg Helgadóttir 4 af 10
SSON
Magnús Matthíasson 5 af 12
Úlfhéđinn Sigurmundsson 3,5 af 12
Hlynur Garđarsson 2,5 af 8
Ingimundur Sigurmundsson 2 af 12
Grantas Grigorianas 1,5 af 5
Magnús Garđarsson 1,5 af 11
Magnús Gunnarsson 1,5 af 12
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.8.2008 | 19:10
Ivanchuk, Morozevich og Kramnik efstir í Moskvu
Gata Kamsky (2723) sigrađi Alexei Shirov (2741) í 2. umferđ minningarmótsins um Tal, sem fram fór í Moskvu í dag, en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Vassily Ivanchuk (2781), Alexander Morozevich (2788) og Vladimir Kramnik (2788) eru efstir međ 1,5 vinning.
Úrslit annarrar umferđar:
Kramnik, Vladimir | - Leko, Peter | ˝-˝ |
Gelfand, Boris | - Ivanchuk, Vassily | ˝-˝ |
Mamedyarov, Shakhriyar | - Morozevich, Alexander | ˝-˝ |
Alekseev, Evgeny | - Ponomariov, Ruslan | ˝-˝ |
Shirov, Alexei | - Kamsky, Gata | 0-1 |
18.8.2008 | 19:51
Ţröstur og Magnús Örn sigruđu á Borgarskákmótinu
Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson, sem tefldi fyrir Ístak, og Magnús Örn Úlfarsson, sem tefldi fyrir Suzuki bíla, urđu efstir og jafnir á Borgarskákmótinu, sem fram fór í dag í Ráđhúsi Reykjavíkur. Ţröstur hafđi betur eftir stigaútreikning. Ţeir gerđu jafntefli í innbyrđis skák en unnu allar ađrar viđureignir. Arnar E. Gunnarsson, sem tefldi fyrir SPRON, varđ ţriđji. Kjartan Magnússon, formađur ÍTR, lék fyrsta leik mótsins en undanfarin misseri er ávallt spenna hver leikur fyrsta leik mótsins, ţví óvćntar breytingar á meirihlutum eru tíđar í borginni.
Lokastađan:
Röđ | Nafn | Stig | Vinn. |
1-2 | ÍSTAK, Ţröstur Ţórhallsson | 2460 | 6,5 |
Suzuki bílar, Magnús Örn Úlfarsson | 2390 | 6,5 | |
3 | SPRON, Arnar E. Gunnarsson | 2405 | 6,0 |
4-5 | Hótel Borg, Davíđ Ólafsson | 2310 | 5,5 |
Vínbarinn, Halldór Bryjar Halldórsson | 2200 | 5,5 | |
6-8 | Slökkviliđ Höfuđborgarsvć, Guđmundur Kjartansson | 2325 | 5,0 |
Gunnar Freyr Rúnarsson, | 1990 | 5,0 | |
Línuhönnun, Lenka Ptacnikova | 2230 | 5,0 | |
9-17 | BYR Sparistjóđur, Ingvar Ţór Jóhannesson | 2350 | 4,5 |
Grand Rokk, Sverrir Ţorgeirsson | 2135 | 4,5 | |
Hrannar Baldursson, | 2080 | 4,5 | |
VST, Róbert Harđarson | 2340 | 4,5 | |
Guđmundur Arason, Jóhann Örn Sigurjónsson | 2085 | 4,5 | |
SORPA, Stefán Briem | 2110 | 4,5 | |
Visa Ísland, Jón G. Friđjónsson | 2000 | 4,5 | |
Faxaflóahafnir, Vigfús Óđinn Vigfússon | 1895 | 4,5 | |
Jómfrúin, Agnar Tómas Möller | 1430 | 4,5 | |
18-30 | Opin Kerfi, Pálmi R. Pétursson | 2105 | 4,0 |
Efling stéttarfélag, Bragi Halldórsson | 2210 | 4,0 | |
Sigurđur Páll Steindórsso, | 2210 | 4,0 | |
Stefán Arnalds, | 1985 | 4,0 | |
Malbikunarstöđin Höfđi, Bergsteinn Einarsson | 2230 | 4,0 | |
Seđlabanki Íslands, Helgi Bryjarsson | 1900 | 4,0 | |
Fjarhitun, Jóhann Ingvason | 2130 | 4,0 | |
Talnakönnun, Sćvar Bjarnason | 2210 | 4,0 | |
Marel, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir | 1645 | 4,0 | |
Ögmundur Kristinsson, | 2045 | 4,0 | |
Elsa María Kristínardóttir, | 1695 | 4,0 | |
Landsbanki Íslands, Hörđur Aron Hauksson | 1720 | 4,0 | |
Dagur Kjartansson, | 1320 | 4,0 | |
31-37 | Ţorvarđur F. Ólafsson, | 2165 | 3,5 |
Kjartan Már Másson, | 1715 | 3,5 | |
Framkv.- og eignasv. Rvk., Bjarni Jens Kristinsson | 1895 | 3,5 | |
Nasa, Dađi Ómarsson | 2100 | 3,5 | |
N1, Ţór Valtýrsson | 2035 | 3,5 | |
Menntasviđ Reykjavíkurbor, Loftur Baldvinsson | 1715 | 3,5 | |
Bónus, Arnljótur Sigurđsson | 1390 | 3,5 | |
38-46 | Hlöllabátar, Kristján Örn Elíasson | 1915 | 3,0 |
Tapasbarinn, Hilmar Ţorsteinsson | 1765 | 3,0 | |
Hamborgarabúlla Tómasar, Dagur Andri Friđgeirsson | 1705 | 3,0 | |
Gámaţjónustan, Björn Víkingur Ţórđarson | 1815 | 3,0 | |
Félag bókargerđamanna, Hallgerđur Ţorsteinsd. | 1860 | 3,0 | |
Samiđn, Sigurđur Kristjánsson | 1925 | 3,0 | |
Ölstofan, Magnús Kristinsson | 3,0 | ||
ÍTR, Gísli Gunnlaugsson | 1820 | 3,0 | |
Glitnir, Sigurjón Haraldsson | 1865 | 3,0 | |
47-53 | Egilssíld, Gunnar Örn Haraldsson | 1740 | 2,5 |
Eimskipafélag Íslands, Halldór Garđarsson | 1895 | 2,5 | |
MP-Fjárfestingabanki, Ţorsteinn Guđlaugsson | 2,5 | ||
10/11, Agnar Darri Lárusson | 1415 | 2,5 | |
Perlan, Guđjón Gíslason | 1595 | 2,5 | |
Vín og Skel, Finnur Kr. Finnsson | 2,5 | ||
Mannvit, Sćmundur Kjartansson | 2,5 | ||
54-60 | Íslensk erfđagreining, Páll G. Jónsson | 1705 | 2,0 |
Edda útgáfa, Björgvin Kristbergsson | 2,0 | ||
Hótel Holt, Hermann Ađalsteinsson | 1375 | 2,0 | |
Verkfrćđistofan Afl, Paul Frigge | 1690 | 2,0 | |
Reykjavíkurborg, Sigurjón Kjćrnested | 1255 | 2,0 | |
Einar Ben, Birkir Karl Sigurđsson | 1275 | 2,0 | |
Kaupţing banki, Pétur Jóhannesson | 1065 | 2,0 | |
61 | Íslandspóstur, Hafsteinn Ágústsson | 1952 | 1,5 |
62-63 | Hitaveita Suđurnesja, Hildur Berglind Jóhannsdóttir | 1,0 | |
Goldfinger, Benjamín Gísli Einarsson | 1,0 | ||
64 | Bakarameistarinn, Veronika Magnúsdóttir | 0,0 |
Spil og leikir | Breytt 19.8.2008 kl. 09:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
18.8.2008 | 19:30
Ivanchuk, Kramnik og Morozevich unnu í fyrstu umferđ
Úkraíninn Vassily Ivanchuk (2781) og Rússarnir Vladimir Kramnik (2788) og Alexander Morozevich (2788) unnu sínar skákir í fyrstu umferđ minningarmótsins um Tals sem hófst í dag í Mosku. Öđrum skákum lauk međ jafntefli.
Úrslit fyrstu umferđar:
Ivanchuk, Vassily | - Kamsky, Gata | 1-0 |
Kramnik, Vladimir | - Shirov, Alexei | 1-0 |
Morozevich, Alexander | - Alekseev, Evgeny | 1-0 |
Leko, Peter | - Mamedyarov, Shakhriyar | ˝-˝ |
Ponomariov, Ruslan | - Gelfand, Boris | ˝-˝ |
18.8.2008 | 09:42
Borgarskákmótiđ fer fram í dag
Borgarskákmótiđ fer fram mánudaginn 18. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00. Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, sem og síđustu ár. Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á www.hellir.com. Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast á www.hellir.blog.is en nú eru 43 skákmenn skráđir til leiks og margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar.
Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta er í 23. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Stefán Kristjánsson, sem ţá tefldi fyrir RARIK. Athyglisvert er ađ allir ţeir sem hafa sigrađ á mótinu frá upphaf eru nú ýmist stórmeistarar eđa alţjóđlegir meistarar.
Verđlaun:
- 15.000 kr.
- 10.000 kr.
- 5.000 kr.
17.8.2008 | 22:50
Arnar sigrađi á Stórmóti TR og Árbćjarsafns

Ţriđja sumariđ í röđ stóđ Árbćjarsafn fyrir skákhátíđ í samvinnu viđ Taflfélag Reykjavíkur. Góđa veđriđ og fjöldi áhorfenda setti skemmtilega umgjörđ um lifandi tafliđ sem fram fór á Árbćjartúninu í upphafi skákhátíđarinnar. Ţar var háđur svokallađur "formannaslagur". Áttust ţar viđ formađur Taflfélags Garđabćjar Páll Sigurđsson og Óttar Felix Hauksson formađur Taflfélags Reykjavíkur.Tefld var atskák međ 25 mínútna umhugsunartíma og stjórnuđu ţau sćmdarhjónin Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir úr TR og Jóhann Hjörtur Ragnarsson úr TG leikmönnum útitaflsins. Fóru leikar svo ađ Óttar Felix bar sigur úr býtum međ svörtu mönnunum eftir 39 leikja tafl, en upp kom Najdorf-afbrigđi Sikileyjarvarnar.
Ţrjátíu keppendur voru síđan skráđir til leiks á sjálfu stórmótinu og er ţađ mesta ţátttakan til ţessa. Mótsstjórinn Dagný Guđmundsdóttir safnvörđur stóđ mjög myndarlega ađ öllu saman hvađ báđa viđburđina varđađi. Dagný sá um ađ manna lifandi tafl, voru allir keppendur íklćddir ţar til gerđum skákbúningum og litu vel út. Einnig var öllum keppendum mótsins bođiđ upp á léttar veitingar. Var vel ađ verki stađiđ á stórmótinu og til mikillar fyrirmyndar. Skákstjórn var í öruggum höndum Ólafs S. Ásgrímssonar.
Röđ efstu manna var eftirfarandi:
1.-2. Arnar E. Gunnarsson 6,5 vinn af 7 25,0
Davíđ Kjartansson 6,5 24,5
3.-6. Sverrir Ţorgeirsson 5 26
Omar Salama 5 24,5
Dađi Ómarsson 5 24
Örn Stefánsson 5 20
7.-14. Kristján Örn Elíasson 4
Pálmi Ragnar Pétursson 4
Dagur Andri Friđgeirsson 4
Elsa María Kristínardóttir 4
Pétur Atli Lárusson 4
Stefanía B. Stefánsdóttir 4
Jóhanna B. Jóhannsdóttir 4
Gunnar Nikulásson 4
Árbćjarsafn hefur í hyggju ađ halda ţessu sem föstum viđburđi í sumarstarfinu og er ţví upplagt ađ skrá ţetta í mótaáćtlun nćsta starfsárs.
Taflfélag Reykjavíkur ţakkar Árbćjarsafni kćrlega fyrir samstarfiđ um ţessa velheppnuđu skákhátíđ.
17.8.2008 | 09:57
Stórmót TR og Árbćjarsafns fer fram í dag
Hiđ árlega Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn nćstkomandi, 17. ágúst.
Teflt er í Kornhlöđuhúsinu í Árbćjarsafni, eins og undanfarin ár, og hefst mótiđ kl.14.
Tefldar verđa 7 skákir međ umhugsunartímanum 7 mín. á skák.
Verđlaun verđa:
- 1. 10.000 kr.
- 2. 7.000 kr.
- 3. 5.000 kr.
Ţátttökugjöld eru:
- Fullorđnir (18 ára og eldri): kr. 600
- Börn 17 ára og yngri: ókeypis
16.8.2008 | 21:20
Borgarskákmótiđ fer fram 18. ágúst
Borgarskákmótiđ fer fram mánudaginn 18. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00. Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, sem og síđustu ár. Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á www.hellir.com. Upplýsingar um skráđa keppendur má nálgast á www.hellir.blog.is.
Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta er í 23. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Stefán Kristjánsson, sem ţá tefldi fyrir RARIK. Athyglisvert er ađ allir ţeir sem hafa sigrađ á mótinu frá upphaf eru nú ýmist stórmeistarar eđa alţjóđlegir meistarar.
Verđlaun:
- 15.000 kr.
- 10.000 kr.
- 5.000 kr.
15.8.2008 | 20:26
Guđmundur tapađi í lokaumferđinni
FIDE-meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2328), tapađi fyrir Bosníumanninum Slavisa Ilic (2081) í 13. og síđustu umferđ heimsmeistaramóts unglinga, sem fram fór í dag í Gaziantep í Tyrklandi. Guđmundur fékk 5 vinninga og endađi í 90.-100. sćti. Heimsmeistari unglinga varđ indverski stórmeistarinn Abhijeet Gupta (2551), sem var ađeins 19. stigahćsti keppandinn.
Alls tóku 108 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 24 stórmeistarar og 23 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur var 64. stigahćsti keppandinn á mótinu.
15.8.2008 | 09:50
Óttar Felix endurkjörinn formađur TR
Óttar Felix Hauksson var endurkjörinn formađur Taflfélags Reykjavíkur á ađalfundi sem haldinn var í húsakynnum félagsins í gćrkvöldi.
Nýja stjórn skipa, auk formanns, Sigurlaug R. Friđjónsdóttir, Júlíus L. Friđjónsson, Ólafur S. Ásgrímsson, Kristján Örn Elíasson, Magnús Kristinsson og Ţórir Benediktsson. Í varastjórn eru Torfi Leósson, Björn Jónsson, Dađi Ómarsson og Elín Guđjónsdóttir.
Hugur er í nýrri stjórn ađ hefjast handa af krafti viđ verkefni komandi vetrar, en fyrstu verkefni hinnar nýju stjórnar hefjast strax á nćstu dögum. Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ í ţriđja sinni í Minjasafni Reykjavíkur sunnudaginn 17.ágúst og mánudaginn 18. ágúst fer fram í Ráđhúsi Reykjavíkur hiđ árlega Borgarskákmót sem Taflfélag Reykjavíkur sér um í samvinnu viđ Taflfélagiđ Helli.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 12
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 177
- Frá upphafi: 8778612
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar