Leita í fréttum mbl.is

Bolvíkingar í undanúrslit eftir sigur á KR

Taflfélag Bolungarvíkur er fyrsta sveitin til ađ komast áfram í undanúrslit Hrađskákkeppni taflfélaga eftir nokkuđ öruggan sigur á KR 43-29 í viđureign félaganna sem fram fór í KR-heimilinu í gćr.  Jón Viktor Gunnarsson stóđ sig best Bolvíkinga en Sigurđur Páll Steindórsson nýr félagsmađur KR-inga stóđ sig best Vesturbćinga.  

Einstaklingsúrslit:

Skákdeild KR

  • Sigurđur Páll Steindórsson 8 v. af 12
  • Hrannar Baldursson 6˝ v. af 12
  • Jóhann Örn Sigurjónsson 4 v. af 12
  • Jón Friđjónsson 3˝ v. af 12
  • Hilmar Viggósson 3 v. af 11
  • Gunnar Kr. Gunnarsson 2˝ v. af 9
  • Kristján Stefánsson 1˝ v. af 3
  • Sigurđur Herlufsen 0 v. af 1

Taflfélag Bolungarvíkur:

  • Jón Viktor Gunnarsson 10˝ v. af 12
  • Dagur Arngrímsson 9˝ v. af 12
  • Bragi Ţorfinnsson 9 v. af 11
  • Halldór Grétar Einarsson 6 v. af 12
  • Magnús Pálmi Örnólfsson 5˝ v. af 12
  • Guđmundur Dađason 2 v. af 6
  • Guđmundur Halldórsson ˝ v. af 6
  • Gísli Gunnlaugsson 0 v. af 1

Bolvíkingar eru ţví komnir í undanúrslit í fyrsta sinn.  Í kvöld fara fram tvćr viđureignir og átta liđa úrslitum lýkur á morgun. 

Önnur umferđ (átta liđa úrslit):

  • Skákdeild KR - Taflfélag Bolungarvíkur 43-29
  • Skákdeild Fjölnis - Taflfélag Reykjavíkur (25. ágúst kl. 19:30 í TR-heimilinu)
  • Taflfélag Garđabćjar - Skákfélag Akureyrar (25. ágúst, kl. 19:30 í Garđabergi)
  • Taflfélagiđ Hellir - Skákdeild Hauka (26. ágúst, kl. 20 í Hellisheimilinu)

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Hver er Halldór Grétarsson?

"Gonzo-journalism" eđa ?

Snorri Bergz, 25.8.2008 kl. 10:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 28
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 262
  • Frá upphafi: 8766097

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 130
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband