Fćrsluflokkur: Spil og leikir
26.10.2008 | 09:15
Haustmót TR hefst í dag
vinsćla Haustmóti TR og er ţađ flokkaskipt. Ţađ er öllum opiđ og eru skákmenn hvattir til ţátttöku í ţessu fyrsta stórmóti vetrarins. Lokađ er fyrir skráningu í a-flokk en enn er opiđ fyrir skráningu í ađra flokka.
Teflt verđur í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í
hverjum flokki. Í efstu flokkunum verđur teflt í lokuđum 10 manna flokkum, en í neđsta flokki verđur teflt eftir svissnesku kerfi.
Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is eđa í síma 895-5860 (Ólafur Ásgrímsson).
Skákstjóri er hinn gamalreyndi og síungi Ólafur S. Ásgrímsson og hin eina og sanna Birna sér um veitingar.
25.10.2008 | 23:55
Töfluröđ a-flokks Haustmótsins
Nú liggur fyrir töfluröđ a-flokks Haustmóts TR sem hefst kl. 14 á morgun. Rétt er ađ minna á ađ opiđ er fyrir skráningu í ađra flokka.
Töfluröđin:
1. Davíđ Kjartansson
2. Atli Freyr Kristjánsson
3. Jóhann H. Ragnarsson
4. Jón Árni Halldórsson
5. Sverrir Örn Björnsson
6. Hrafn Loftsson
7. IM Sćvar Bjarnason
8. Torfi Leósson
9. Ţór Valtýsson
10. Júlíus L. Friđjónsson
Pörun 1. umferđar:
1. Davíđ Kjartansson - Júlíus L. Friđjónsson
2. Atli Freyr Kristjánsson - Ţór Valtýsson
3. Jóhann H. Ragnarsson - Torfi Leósson
4. Jón Árni Halldórsson - Sćvar Bjarnason
5. Sverrir Örn Björnsson - Hrafn Loftsson
25.10.2008 | 23:50
Strandbergsmótiđ - Ćskan bar sigurorđ af ellinni - Hjörvar sigrađi
Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi á Strandbergsmótinu, sem fram fór í dag í Hafnarfjarđarkirkju. Ţetta er annađ áriđ í röđ sem Hjörvar sigrar á mótinu. Annar á mótinu varđ fćreyski unglingurinn Rögvi Egilstoft Nielsen . Í 3.-5. sćti urđu svo Sigurđur Herlufsen, Dađi Guđmundsson og Patrekur Maron Magnússon.
Röđ efstu manna:
1. Hjörvar Steinn Grétarsson 8 v. 15 ára
2. Rögvi Egilstoft Nielsen 7.5 v. 15 ára
3-5. Sigurđur Herlufsen, 7 v.
Dađi Guđmundsson
Patrekur Maron Magnússon 15 ára
6-7. Páll Snćdal Andrason 6.5 14 ára
Ingólfur HjaltalínBesti árangur eftir aldurflokkum:
(3 efstu fá ekki aukaverđlaun).
Stig ráđa ef jafnt er á vinningum.
1995-1993. 15 ára og yngri
1. Patrekur Maron Magnússon 7v.
2. Páll Snćdal Andrason 6,5 v.
3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 6 v.
1998-1996 12 ára og yngri
1. Birkir Karl Sigurđsson 5,5 v.
2. Dagur Kjartansson 5 v.
3. Oliver Aron Jóhannesson 5 v.
1999 og yngri. 9 ára og yngri
1. Róbert Leó Jónsson 5 v.
2. Kári Steinn Hlífarsson 4 v.
3. Hilmar Freyr Friđgeirsson 4 v.
75 ára og eldri.
1. Gunnar Kr Gunnarsson 6 v.
2. Páll G Jónsson 6 v.
3. Haukur Sveinsson 6 v.
60 til 74 .
1. Dađi Guđmundsson 7 v.
2. Ingólfur Hjaltalín 6,5 v.
3. Jóhann Örn Sigurjónsson 6 v.
Yngsti og elsti keppandinn:
Heiđrún Anna Hauksdóttir, 7 ára, Fćdd í september 2001.
Ársćll Júlíusson, 89 ára, fćddur 1919
Heildarúrslit:
Place Name Loc Id Loc Club Score M-Buch.
1 Hjörvar Steinn Grétarsson 1993 2255 Hellir 8 43.5
2 Rogvi Egilstoft Nielsen 1894 Fćreyjum 7.5 40.0
3-5 Sigurđur Herlufsen 1936 1965 KR 7 43.0
Dađi Guđmundsson 1943 1970 Bolungarvík 7 42.5
Patrekur Maron Magnusson 1993 1870 Hellir 7 37.5
6-7 Páll Snćdal Andrason 1994 1490 TR 6.5 41.0
Ingólfur Hjaltalín 1941 1845 KR 6.5 38.5
8-18 Gunnar Kr Gunnarsson 1933 2070 KR 6 47.5
Jóhann Örn Sigurjónsson 1938 2085 KR 6 45.5
Kristján Stefánsson 1945 1860 KR 6 45.0
Dagur Andri Friđgeirsson 1995 1715 Fjölnir 6 43.0
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 1993 1630 Hellir 6 43.0
Stefán Ţormar Guđmundsson 1946 1760 KR 6 40.0
Hörđur Aron Hauksson 1993 1675 Fjölnir 6 39.0
Hjalti Toftum Jogvansson 1798 Fćreyjum 6 38.0
Páll G Jónsson 1933 1705 KR 6 38.0
Haukur Sveinsson 1923 1810 KR 6 36.5
Grímur Ársćlsson 1940 1690 KR 6 35.0
19-21 Birkir Karl Sigurđsson 1996 1325 TR 5.5 40.0
Björn Víkingur Ţórđarson 1931 1815 Riddarinn 5.5 37.0
Gísli Gunnlaugsson 1942 1820 Bolungarvík 5.5 34.0
22-35 Leifur Eiríksson 1939 TK 5 44.0
Eiríkur Viggósson 1943 1465 Riddarinn 5 41.5
Ţorsteinn Guđlaugsson 1936 Hellir 5 40.5
Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir 1994 1555 TR 5 39.5
Gutti Petersen 1939 1530 Fćreyjum 5 39.5
Dagur Kjartansson 1996 1315 Hellir 5 39.5
Einar S Einarsson 1938 5 37.5
Sigurđur E Kristjánsson 1935 1925 KR 5 36.5
Sverrir Gunnarsson 1927 Haukar 5 36.0
Óliver Aron Jóhannesson 1998 1295 Fjölnir 5 34.5
Róbert Leó Jónsson 1999 Hjallaskóli 5 34.5
Baldur Garđarsson 1939 5 32.5
Hans Adolf Linnet 1996 Haukar 5 32.0
Sigurberg Elentinusson 1927 1690 Riddarinn 5 31.0
36-40 Gunnar Joensen Fćreyjum 4.5 37.0
Ţormar Magnússon 1996 Hellir 4.5 34.5
Steindór Bragason 1994 Haukar 4.5 32.0
Skúli Guđmundsson 1998 TR 4.5 31.5
Svanberg Már Pálsson 1993 1650 TG 4.5 30.0
41-55 Hrund Hauksdóttir 1996 1190 Fjölnir 4 42.0
Ársćll Júlíusson 1919 Riddarinn 4 36.0
Kári Steinn Hlífarsson 1999 4 35.0
Pétur Olgeir Gestsson 1996 4 34.5
Magni Marelsson 1998 Haukum 4 34.0
Stefanía Bergljót Stefánsdóttir 1994 1360 TR 4 33.5
Franco Soto 1995 Hellir 4 33.0
Dađi Freyr Andrésson 1997 Hvaleyrarskóla 4 32.5
Haukur Bjornsson 1995 4 31.0
Hilmar Freyr Friđgeirsson 1999 Fjölnir 4 31.0
Sindri Austmann Gunnarsson 1996 Haukum 4 31.0
Sindri Sigurđur Jónsson 1996 Salaskóla 4 30.5
Jóhann Hannesson 1997 1050 Haukar 4 30.0
Hildur Berglind Jóhannsdóttir 1999 1030 Hellir 4 27.5
Brynjar Ólafsson 1999 4 26.5
56 Sóley Lind Pálsdóttir 1999 TG 3.5 32.0
57-67 Gabríel Orri Duret 1998 Haukar 3 33.5
Kristófer Jóel Jóhannesson 1999 Fjölnir 3 32.0
Birgir Ţór Jóhannsson 1995 Öldutúnsskóla 3 32.0
Sigurđur Ćgir Brynjólfsson 1998 3 31.5
Sonja Friđriksdóttir 1998 Hjallaskóli 3 31.0
Ingólfur Dađi Guđvarđarson 1996 Bolungarvík 3 29.0
Alex Már Gunnarsson 1997 Öldutúnsskóli 3 28.5
Erik Jóhannesson 2001 Haukar 3 27.5
Heiđrún Anna Hauksdóttir 2001 Fjölnir 3 26.5
Áslaug Marta Jónsdóttir 1999 Öldutúnsskóla 3 26.5
Elma Mekkin Dervic 1999 Haukar 3 24.5
68 Unnur Steina Karlsdóttir 1998 Haukar 2.5 29.5
69-72 Axel Máni Ćgisson 2000 Haukum 2 29.0
Jón Arnar Sigurđsson 2000 Salaskóla 2 25.5
Magnús Karl Reynisson 2000 Haukar 2 25.0
Baldur Teodor Petersson 2001 Haukar 2 24.0
73 Hersir Hallsson 1999 Hvaleyrarskóli 1.5 23.0
74 Halldór Skaftason 1942 1 5.0
Myndir teknar af Einari S. Einarssyni, Páli Sigurđssyni og Gunnţóri Ingasyni má finna í myndaalbúmi mótsins.
Spil og leikir | Breytt 27.10.2008 kl. 22:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2008 | 18:17
Hallgerđur Íslandsmeistari kvenna
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1915) varđ í kvöld Íslandsmeistari kvenna í skák eftir sigur á Sigríđi Björg Helgadóttur í lokaumferđ Íslandsmót kvenna. Hallgerđur hlaut 6 vinninga í 7 skákum. Önnur varđ Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2156), fráfarandi Íslandsmeistari, međ 5,5 vinning og ţriđja varđ Elsa María Kristínardóttir (1776) međ 4 vinninga. Ţetta er í fyrsta sinn sem Hallgerđur verđur Íslandsmeistari kvenna.
Stefanía Bergljót Stefánsdóttir (1360) sigrađi í b-flokki međ fullu húsi og hefur ţví rétt á ađ tefla í a-flokki ađ ári. Önnur varđ Hrund Hauksdóttir (1190) og ţriđja varđ Hulda Rún Finnbogadóttir.
Bćtt hefur veriđ allmikiđ af myndum sem finna má í myndaalbúmi mótsins.
A-flokkur:
Úrslit 7. umferđar:
Bo. | No. | Name | Result | Name | No. | ||
1 | 4 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 0 - 1 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 8 | ||
2 | 5 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1 - 0 | Helgadottir Sigridur Bjorg | 3 | ||
3 | 6 | WFM | Thorsteinsdottir Gudlaug | 1 - 0 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 2 | |
4 | 7 | Gasanova Ulker | 0 - 1 | Kristinardottir Elsa Maria | 1 |
Lokastađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1915 | 1825 | 6,0 | 2037 | 14,9 |
2 | Thorsteinsdottir Gudlaug | 2156 | 2130 | 5,5 | 1923 | 3,8 |
3 | Kristinardottir Elsa Maria | 1776 | 1700 | 4,0 | 1798 | 1,4 |
4 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1692 | 1630 | 3,5 | 1760 | 4,1 |
5 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1806 | 1670 | 2,5 | 1641 | -17,0 |
6 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1654 | 1535 | 2,5 | 1663 | -6,8 |
7 | Helgadottir Sigridur Bjorg | 1595 | 1440 | 2,5 | 1671 | -0,3 |
8 | Gasanova Ulker | 0 | 1415 | 1,5 | 1569 |
B-flokkur:
Rk. | Name | Rtg | Pts. |
1 | Stefansdottir Stefania Bergljot | 1360 | 7,0 |
2 | Hauksdottir Hrund | 1190 | 6,0 |
3 | Finnbogadottir Hulda Run | 0 | 5,0 |
4 | Johannsdottir Hildur Berglind | 0 | 4,0 |
5 | Gudbjornsdottir Astros Lind | 0 | 3,5 |
6 | Kristjansdottir Karen Eva | 0 | 3,5 |
7 | Bergmann Katrin Asta | 0 | 3,0 |
8 | Davidsdottir Tara Soley | 0 | 3,0 |
9 | Palsdottir Soley Lind | 0 | 3,0 |
10 | Juliusdottir Asta Soley | 0 | 3,0 |
11 | Sigurdardottir Camilla Hrund | 0 | 2,5 |
12 | Sverrisdottir Margret Run | 0 | 2,5 |
13 | Sverrisdottir Dagbjort Edda | 0 | 1,5 |
14 | Gautadottir Aldis Birta | 0 | 1,5 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2008 | 10:45
Haustmót TR hefst á morgun
vinsćla Haustmóti TR og er ţađ flokkaskipt. Ţađ er öllum opiđ og eru skákmenn hvattir til ţátttöku í ţessu fyrsta stórmóti vetrarins. Skráningu í a-flokk lýkur kl. 18 í dag en opiđ verđur fyrir skráningu í ađra flokka fram ađ mótsbyrjun.
Teflt verđur í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12, á miđvikudögum, föstudögum og sunnudögum og eru góđ verđlaun í bođi í öllum flokkum. Alls verđa tefldar 9 skákir í
hverjum flokki. Í efstu flokkunum verđur teflt í lokuđum 10 manna flokkum, en í neđsta flokki verđur teflt eftir svissnesku kerfi.
Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is eđa í síma 895-5860 (Ólafur Ásgrímsson).
Skákstjóri er hinn gamalreyndi og síungi Ólafur S. Ásgrímsson og hin eina og sanna Birna sér um veitingar.
25.10.2008 | 10:44
Strandbergsmótiđ fer fram í dag
Fimmta Strandbergsmótiđ í skák, milli yngri og eldri skákmanna, verđur haldiđ laugardaginn 25. október nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.
Ćskan og Ellin' reyna ţá međ sér á hvítum og svörtum skákreitum. Fyrri Strandbergsmót hafa veriđ sérlega vel heppnuđ og til mikils sóma fyrir ţá sem stađiđ hafa ađ ţeim og til mikillar ánćgju fyrir alla sem í ţeim hafa tekiđ ţátt.
Ađ mótinu standa auk Hafnarfjarđarkirkju, Riddarinn, skákklúbbur eldri borgara, sem ţar hefur ađstöđu og taflfélög í Hafnarfirđi; Skákdeild Hauka og Kátu biskuparnir.
Vegleg peningaverđlaun eru í bođi, sigurvegarinn fćr 3 daga Fćreyjaferđ, auk vinningahappdrćttis og viđurkenninga eftir aldursflokkum.
Ţátttaka á Strandbergsmótum er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri. Ađ ţessu sinni er 2 unglingum og 2 öldungum bođiđ til mótsins frá Fćreyjum.
Í fyrra var 81 árs aldursmunur milli yngsta og elsta keppandans og ţátttakendur um 70 talsins. Ţá sigrađi Hjörvar Steinn Grétarsson, 14 ára, alla öldunganna og varđ einn efstur. Strandbergmótiđ hefst kl. 13 laugardaginn 25. október í Hásölum Strandbergs og stendur til kl 17.
Einar S. Einarsson er formađur mótsnefndar og Páll Sigurđsson, skákstjóri . Fulltrúi bćjarstjórnar Hafnarfjarđar setur mótiđ og leikur fyrsta leikinn.
Sunnudaginn 26. október verđur messa í Hafnarfjarđarkirkju kl. 11 ţar sem fulltrúar yngri og eldri skákmanna lesa ritningarorđ. Eftir messuna verđur bođiđ til hádegisverđar í Hásölum ţar sem verđlaunaafhending fer fram og viđurkenningar veittar. Strandbergsmótiđ endar svo á fjöltefli stórmeistara viđ verđlaunahafa og gesti.
Nánari upplýsingar:
- Hvenćr og kl. hvađ ? Laugardaginn 25. október, kl. 13 - 17
- Hvar verđur telft ? Í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.
- Fyrir hverja er mótiđ ? Mótiđ er ćtlađ skákmönnum 60 ára eđa eldri og 15 ára eđa yngri.
- Hversu margar umferđir? Hver keppandi teflir 9 skákir.
- Hver er umhugsunartíminn? Hver keppandi hefur 7 mínútur fyrir hverja skák.
Hverjir fá verđlaun? Peningaverđlaun og verđlaunagripir, eftir flokkum:
- Efstu 3 keppendur á mótinu: 1. kr. 25.000, 2. 15.000, 3. 10.000
- Besti árangur barna í 1. til 4. bekk/ 9 ára og yngri: Gull, silfur, brons.
- Besti árangur barna í 5. til 7. bekk/ 12 ára og yngri: Gull, silfur, brons.
- Besti árangur unglinga í 8. til 10. bekk/ 15 ára og yngri: Gull, silfur, brons.
- Besti árangur öldunga 60 ára og eldri: Gull, silfur, brons.
- Besti árangur öldunga 75 ára og eldri: Gull, silfur, brons.
- Auk ţess fá yngsti og elsti ţátttakendurnir fá heiđurspeninga.
Ađ miklu er ađ keppa: Auk peningaverđlauna fćr sigurvegarinn 3 daga Fćreyjaferđ međ hóteldvöl, vinningahappdrćtti og fleira.
- Skráning? Hćgt er ađ skrá sig međ nafni og kt. á netfanginu: pallsig@hugvit.is (s. 860 3120)
- Ekkert ţátttökugjald. Ćskilegt er ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta mjög tímanlega á mótsstađ.
- Hvernig er dagskráin? Dagskrá skákhátíđarinnar í Strandbergi nćr yfir tvo daga, laugardag og sunnudag. Skákmótiđ fer fram á laugardag og á sunnudeginum verđur fjölbreytt dagskrá.
Laugardagur, 25. október, kl. 13.00
- Upphafsorđ: Einar S. Einarsson, formađur mótsnefndar
- Setningarávarp: Fulltrúi Bćjarstjórnar Hafnarfjarđar
- Keppnisreglur: Páll Sigurđsson, skákstjóri, útskýrir skákreglur mótsins
- Heiđursgestur leikur fyrsta leikinn og mótiđ hefst.
Sunnudagur, 26. október, kl. 11.00
- 11.00 Messa, skákmenn lesa ritningarorđ.
- 12.00: Léttur hádegisverđur fyrir ţátttakendur og gesti í bođi Hafnarfjarđarkirkju
- 12.30; Verđlaunaafhending
- 13.00: Fjöltefli stórmeistara viđ verđlaunahafa og fleiri
Bakhjarlar Strandbergsmótsins eru :
LANDSTEINAR STRENGUR , FJÖRUKRÁIN og Fćreyska flugfélagiđ ATLANTIC.
Mótsnefnd: Einar S. Einarsson, formađur; Gunnţór Ţ. Ingason; Auđbergur Magnússon; Grímur Ársćlsson; Páll Sigurđsson; Steinar Stephensen, Ţórđur Sverrisson
24.10.2008 | 23:05
Hallgerđur Helga Íslandsmeistari kvenna!
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1915) varđ í kvöld Íslandsmeistari kvenna í skák eftir sigur á Sigríđi Björg Helgadóttur í lokaumferđ Íslandsmót kvenna. Hallgerđur hlaut 6 vinninga í 7 skákum. Önnur varđ Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2156), fráfarandi Íslandsmeistari, međ 5,5 vinning og ţriđja varđ Elsa María Kristínardóttir (1776) međ 4 vinninga. Ţetta er í fyrsta sinn sem Hallgerđur verđur Íslandsmeistari kvenna.
Stefanía Bergljót Stefánsdóttir (1360) sigrađi í b-flokki međ fullu húsi og hefur ţví rétt á ađ tefla í a-flokki ađ ári. Önnur varđ Hrund Hauksdóttir (1190) og ţriđja varđ Hulda Rún Finnbogadóttir.A-flokkur:
Úrslit 7. umferđar:
Bo. | No. | Name | Result | Name | No. | ||
1 | 4 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 0 - 1 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 8 | ||
2 | 5 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1 - 0 | Helgadottir Sigridur Bjorg | 3 | ||
3 | 6 | WFM | Thorsteinsdottir Gudlaug | 1 - 0 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 2 | |
4 | 7 | Gasanova Ulker | 0 - 1 | Kristinardottir Elsa Maria | 1 |
Lokastađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Pts. | Rp | rtg+/- |
1 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1915 | 1825 | 6,0 | 2037 | 14,9 |
2 | Thorsteinsdottir Gudlaug | 2156 | 2130 | 5,5 | 1923 | 3,8 |
3 | Kristinardottir Elsa Maria | 1776 | 1700 | 4,0 | 1798 | 1,4 |
4 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1692 | 1630 | 3,5 | 1760 | 4,1 |
5 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1806 | 1670 | 2,5 | 1641 | -17,0 |
6 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1654 | 1535 | 2,5 | 1663 | -6,8 |
7 | Helgadottir Sigridur Bjorg | 1595 | 1440 | 2,5 | 1671 | -0,3 |
8 | Gasanova Ulker | 0 | 1415 | 1,5 | 1569 |
B-flokkur:
Rk. | Name | Rtg | Pts. |
1 | Stefansdottir Stefania Bergljot | 1360 | 7,0 |
2 | Hauksdottir Hrund | 1190 | 6,0 |
3 | Finnbogadottir Hulda Run | 0 | 5,0 |
4 | Johannsdottir Hildur Berglind | 0 | 4,0 |
5 | Gudbjornsdottir Astros Lind | 0 | 3,5 |
6 | Kristjansdottir Karen Eva | 0 | 3,5 |
7 | Bergmann Katrin Asta | 0 | 3,0 |
8 | Davidsdottir Tara Soley | 0 | 3,0 |
9 | Palsdottir Soley Lind | 0 | 3,0 |
10 | Juliusdottir Asta Soley | 0 | 3,0 |
11 | Sigurdardottir Camilla Hrund | 0 | 2,5 |
12 | Sverrisdottir Margret Run | 0 | 2,5 |
13 | Sverrisdottir Dagbjort Edda | 0 | 1,5 |
14 | Gautadottir Aldis Birta | 0 | 1,5 |
24.10.2008 | 17:01
Jafntefli í áttundu skák heimsmeistaraeinvígisins
Jafntefli varđ í áttundu skák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks. Kramni hafđi hvítt og var teflt drottningarbragđ og var jafntefli samiđ eftir 39 leiki. Stađan er 5˝-2˝ fyrir Anand.
Níunda skákin fer fram á sunnudaginn og hefst kl. 13 og verđur sýnd beint hér á Skák.is
Fastan tengill á útsendingarnar frá einvíginu má finna efst til vinstri á Skák.is.24.10.2008 | 13:43
Áttunda skák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks hafin - í beinni á Skák.is!
Áttunda einvígisskák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks er hafin. Kramnik hefur hvítt. Fylgjast má međ skákinni í beinni hér á Skák.is
Tengil á beina útsendingu má finna hér og auk ţess er fastur tengill á útsendingar efst á vinstri hluta síđunnar á međan á einvíginu stendur.
Stađan eftir sjö skákir er 5-2 fyrir Anand.
Alls tefla ţeir 12 skákir.
24.10.2008 | 10:36
Kristján Örn sigrađi á fimmtudagsmóti TR
Hrađskákmeistari TR, Kristján Örn Elíasson, sigrađi á fimmtudagsmóti gćrkvöldsins međ 8 vinninga af 9 mögulegum en gera má ráđ fyrir ađ framvegis verđi tefldar 9 umferđir sem hefur lagst mjög vel í skákmenn. Í öđru sćti međ 7,5 vinning var bandarískur lagastúdent, Scott Caplan, sem er staddur hér á landi í fríi og langađi ađ nota tćkifćriđ og etja kappi viđ skákţyrsta Íslendinga.
Jafnir í ţriđja og fjórđa sćti međ 6 vinninga urđu síđan "erkifjendurnir" Helgi Brynjarsson og Ţórir Benediktsson en Helgi varđ ofar á stigum.
Heildarúrslit:
- 1. Kristján Örn Elíasson 8 v af 9
- 2. Scott Caplan 7.5 v
- 3-4. Helgi Brynjarsson, Ţórir Benediktsson 6 v 5-8. Dagur Andri Friđgeirsson, Gunnar Finnsson, Ingi Tandri Traustason, Benjamín Gísli Einarsson 5 v 9-10. Jon Olav Fivelstad, Jón Gunnar Jónsson 4,5 v 11-13. Birkir Karl Sigurđsson, Dagur Kjartansson, Óttar Felix Hauksson 4 v 14-16. Pétur Axel Pétursson, Helgi Stefánsson, Tjörvi Schiöth 3 v 17. Andri Gíslason 2 v 18. Ingi Ţór Hafdísarson 1,5 v
Gaman er hversu mörg ný andlit sjást á hverju móti og eru skákmenn hvattir til ţess ađ taka međ sér ađra áhugasama á ţessi skemmtilegu mót.
Nćsta mót fer fram nćstkomandi fimmtudag.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 11
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 176
- Frá upphafi: 8778611
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 103
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar