Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Skráningu í a-flokk Haustmótsins lýkur á laugardag kl. 18

Hćgt er ađ skrá sig í ađra flokka á mótstađ en mćlst er til ţess ađ ţađ sé gert á taflfelag@taflfelag.is, Skákhorninu eđa í síma 895-5860 (Ólafur Ásgrímsson).

Nánari upplýsingar um mótiđ má finna á heimasíđu TR.

Hallgerđur efst fyrir lokaumferđina

Hallgerđur Helga og Jóhanna BjörgHallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1915) sigrađi Tinnu Kristínu Finnbogadóttur (1654) í sjöttu og nćstsíđustu umferđ Íslandsmóts kvenna, sem fram fór í gćrkveldi.  Hallgerđur hefur 5 vinninga og hefur ˝ vinnings forskot á Guđlaug Ţorsteinsdóttur (2156).  Ţćr tvćr hafa einar möguleika á titlinum.   Jóhanna Björg Jóhannsdóttir(1692) er í ţriđja sćti međ 3˝ vinning.

Í sjöundu og síđustu umferđ, sem hefst kl. 15 í dag, teflir Hallgerđur viđ Sigríđi Björg Helgadóttur (1595) en Guđlaug teflir viđ Tinnu Kristínu.

Stefanía Bergljót Stefánsdóttir (1360) er efst međ fullt hús í b-flokki, Hrund Hauksdóttir (1190) er önnur međ 5 vinninga og Hildur Berglind Jóhannsdóttir og Hulda Rún Finnbogadóttir eru í 3.-4. sćti međ 4 vinninga.   

A-flokkur:

Úrslit 6. umferđar:

Round 6 on 2008/10/23 at 19:00
Bo.No. NameResult NameNo.
18 Fridthjofsdottir Sigurl Regin˝ - ˝ Gasanova Ulker7
21 Kristinardottir Elsa Maria0 - 1WFMThorsteinsdottir Gudlaug6
32 Finnbogadottir Tinna Kristin0 - 1 Thorsteinsdottir Hallgerdur5
43 Helgadottir Sigridur Bjorg0 - 1 Johannsdottir Johanna Bjorg4

 

Stađan:

Rk.NameRtgIRtgNPts. Rprtg+/-
1Thorsteinsdottir Hallgerdur 191518255,0 202312,9
2Thorsteinsdottir Gudlaug 215621304,5 18932,1
3Johannsdottir Johanna Bjorg 169216303,5 18099,15
4Kristinardottir Elsa Maria 177617003,0 18031,35
5Helgadottir Sigridur Bjorg 159514402,5 16931,65
6Finnbogadottir Tinna Kristin 165415352,5 1643-5,1
7Gasanova Ulker 014151,5 16100
8Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 180616701,5 1559-22,1

 

B-flokkur:

 

Rk.NameRtgPts. 
1Stefansdottir Stefania Bergljot 13606,0 
2Hauksdottir Hrund 11905,0 
3Johannsdottir Hildur Berglind 04,0 
4Finnbogadottir Hulda Run 04,0 
5Gudbjornsdottir Astros Lind 03,5 
6Bergmann Katrin Asta 03,0 
7Davidsdottir Tara Soley 03,0 
8Sigurdardottir Camilla Hrund 02,5 
9Kristjansdottir Karen Eva 02,5 
10Sverrisdottir Margret Run 02,5 
11Palsdottir Soley Lind 02,0 
12Juliusdottir Asta Soley 02,0 
13Gautadottir Aldis Birta 01,5 
14Sverrisdottir Dagbjort Edda 00,5 

 

 

Rk.NameRtgPts. 
1Stefansdottir Stefania Bergljot 13606,0 
2Hauksdottir Hrund 11905,0 
3Johannsdottir Hildur Berglind 04,0 
4Finnbogadottir Hulda Run 04,0 
5Gudbjornsdottir Astros Lind 03,5 
6Bergmann Katrin Asta 03,0 
7Davidsdottir Tara Soley 03,0 
8Sigurdardottir Camilla Hrund 02,5 
9Kristjansdottir Karen Eva 02,5 
10Sverrisdottir Margret Run 02,5 
11Palsdottir Soley Lind 02,0 
12Juliusdottir Asta Soley 02,0 
13Gautadottir Aldis Birta 01,5 
14Sverrisdottir Dagbjort Edda 00,5 

 

 

 

Chess-Results


Bolvíkingar unnu í síđustu umferđ

Jón Viktor og Bragi ŢorfinnssonTaflfélag Bolungarvíkur sigrađi albanska sveit, 4-2, í sjöundu og síđustu umferđ EM taflfélaga, sem fram fór í dag, í Kallithea í Grikklandi.  Jón Viktor Gunnarsson,  Dagur Arngrímsson og Stefán Arnalds unnu.   Hellismenn töpuđu hins vegar 1,5-4,5 fyrir sćnsku sveitinni Rockaden.   Kristján Eđvarđsson vann.

Bolvíkingar fengu 7 stig og 18 vinninga og höfnuđu í 36. sćti en Hellismenn fengu 5 stig og 15 vinninga og höfnuđu í 52. sćti. 

Omar Salama hefur sent Skák.is fjölda mynda og má skođa ţćr í myndaalbúmi mótsins. Fleiri myndir vćntanlegar í kvöld!

Úrslit 7. umferđar:

Bo.47ISL  Hellir ChessclubRtg-35SWE  SK Rockaden StockholmRtg1˝:4˝
22.1FMLagerman Robert2363-IMHermansson Emil2423˝ - ˝
22.2FMJohannesson Ingvar Thor2355-IMBator Robert24100 - 1
22.3FMBjornsson Sigurbjorn2323- Blomqvist Erik24180 - 1
22.4 Gretarsson Hjorvar Steinn2284-IMOlsson Anders24040 - 1
22.5 Salama Omar2258-FMHedman Erik23530 - 1
22.6 Edvardsson Kristjan2245-FMLivner Anders23151 - 0
Bo.56ALB  Butrinti SarandeRtg-42ISL  Bolungarvik Chess ClubRtg2 : 4
23.1FMKarkanaqe Ilir2383-IMGunnarsson Jon Viktor24300 - 1
23.2 Cela Shkelqim2302-IMThorfinnsson Bragi2383˝ - ˝
23.3IMMehmeti Dritan2403-FMArngrimsson Dagur23920 - 1
23.4IMSeitaj Ilir2391- Gislason Gudmundur2328˝ - ˝
23.5 Mihasi Lime0-FMEinarsson Halldor22641 - 0
23.6 Mejdini Murat0- Arnalds Stefan00 - 1

 

Árangur sveitanna:

ISL  36. Bolungarvik Chess Club (7 / 18)
Bo. NameRtgFED1234567Pts.RtgAvgRpwwew-weKrtg+/-
1IMGunnarsson Jon Viktor2430ISL01010˝13,5255025503,52,471,031010,3
2IMThorfinnsson Bragi2383ISL001˝˝1˝3,5249024903,52,610,89108,9
3FMArngrimsson Dagur2392ISL0˝˝00012,02481232322,74-0,7415-11,1
4 Gislason Gudmundur2328ISL01˝101˝4,02430248042,661,341520,1
5 Halldorsson Gudmundur2251ISL001    1,02348222311,14-0,1415-2,1
6FMEinarsson Halldor2264ISL0˝1˝˝002,5219020882,52,53-0,0315-0,4
7 Arnalds Stefan0ISL   ˝0011,5208419970,5111

 

 

ISL  52. Hellir Chessclub (5 / 15)
Bo. NameRtgFED1234567Pts.RtgAvgRpwwew-weKrtg+/-
1FMLagerman Robert2363ISL00˝01˝˝2,5251624142,52,160,34155,1
2FMJohannesson Ingvar Thor2355ISL00˝˝0˝01,5243822081,52,76-1,2615-18,9
3FMBjornsson Sigurbjorn2323ISL01˝00102,5243823362,52,490,01150,2
4 Gretarsson Hjorvar Steinn2284ISL˝01˝˝002,5238622842,52,65-0,1515-2,3
5 Salama Omar2258EGY01˝0˝˝02,5233722352,52,79-0,2915-4,3
6 Edvardsson Kristjan2245ISL01˝00113,5230623063,52,980,52157,8

 

Alls taka 64 sveitir ţátt.  Bolvíkingar hafa á ađ skipa ţeirri 42. sterkustu en Hellismenn ţá 47. sterkustu.  


Stofnfundur Taflfélags Grundarfjarđar

Stofnfundur Taflfélags Grundarfjarđar verđur haldinn á Kaffi 59 sunnudaginn 26. október klukkan 17:00. Allir skákáhugamenn velkomnir.

 


Jafntefli hjá Anand og Kramnik

Anand og Kramnik

Jafntefli varđ í sjöundu skák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks.  Anand hafđi hvítt og var tefld slavnesk vörn og var jafntefli samiđ eftir 37 leiki.  Stađan er 5-2 fyrir Anand.  

Áttunda skákin fer fram á morgun og hefst kl. 13 og verđur sýnd beint hér á Skák.is

Fastan tengill á útsendingarnar frá einvíginu má finna efst til vinstri á Skák.is.

Guđmundur náđi AM-áfanga

Dagur Arngrímsson og Guđmundur GíslasonÍsfirski Bolvíkingurinn, náđi sínum fyrsta áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli á EM taflfélaga.   Í sjöundu og síđustu umferđ, sem fram fór í dag, gerđi Guđmundur jafntefli viđ albanska alţjóđlega meistarann Ilir Seitaj (2393).    Guđmundur fékk alls 4 vinninga í sjö skákum.

Frábćr árangur hjá Guđmundi sem hefur lítiđ teflt síđustu misseri en hefur oftsinnis sýnt frábćran árangur í gegnum tíđina.

Árangur Guđmundar:

Gislason Gudmundur 2328 ISL Rp:2494
Rd.SNo NameRtgFEDRpPts.Res.Bo.
157GMAkopian Vladimir2679ARM27685,0s 04
239 Zickus Simonas2315LTU22021,5s 14
3191 Jeitz Christian2251LUX21852,5w ˝4
4200IMDambrauskas Virginijus2338LTU21472,0w 14
5119GMKozul Zdenko2593CRO22073,0s 04
6360IMKuehn Peter Dr2446GER22003,0w 14
7442IMSeitaj Ilir2391ALB21144,0w 1
4

 


Sjöunda skák heimsmeistaraeinvígisins hafin - í beinni á Skák.is!

Heimsmeistaraeinvígiđ 2008Sjöunda einvígisskák heimsmeistaraeinvígis Anands og Kramniks er hafin.  Anand hefur hvítt.  Fylgjast má međ skákinni í beinni hér á Skák.is

Tengil á beina útsendingu má finna hér og auk ţess er fastur tengill á útsendingar efst á vinstri hluta síđunnar á međan á einvíginu stendur.  

Stađan eftir sex skákir eru 4˝-1˝ fyrir Anand.

Alls tefla ţeir 12 skákir.   


Gallerý Skák

Gallerý SkákInnréttuđ hefur veriđ skemmtileg skák- og gestastofa í húsnćđi Guđfinns R. Kjartanssonar, í Bolholti 6,  2. hćđ, hér í borg.  Skákstofan, hefur hlotiđ hiđ virđulega heiti: "GALLERÝ SKÁK" ţar sem gestum og gangandi mun bćđi gefast ţar kostur á ađ ađ fylgjast međ listrćnum tilburđum helstu skáksnillinga heims á skákborđinu í beinni útsendingu frá helstu stórmótum erlendis á  tölvuskjá eđa breiđtjaldi og eins ađ sýna eigin snilldartakta í innbyrđis skákum ţess á milli.

Auk ţess prýđa ţar veggi málverk Erlu Axels listmálara, gestum til kynningar og augnayndis

Nćstu 2 vikur býđst skákáhugamönnum  ađ fylgjast ţar međ Heimsmeistaraeinvíginu í skák milli ţeirra Anands og Krammiks, sem  nýhafiđ er, í beinni frá Bonn, međ nýrri tćkni á fjölrásum, sem gerir áhorfendum fjarri vettvangi hleypt, ađ sjá allt í senn, stöđuna á skákborđinu, ásjónur og angist teflenda, yfirlitsmynd af vettvangi og sjá og hlýđa á  skákskýringar Yasser Seiravans á ensku.  Tefldar verđa 12 umferđir og hefjast ţćr  kl. 13:00  ađ ísl. tíma, sjá međf. yfirlit. galleri_skak_6_707226.jpg

Veriđ hjartanlega velkomin í Gallerý Skák, Bolholti 6, til ađ fylgjast međ heimsmeistaraeinvíginu frá 13 -18 ţá daga sem teflt er, (ađ undanteknum ţeim dögum um helgar sem eru í sviga hér ađ neđan).

Heimsmeistaraeinvígiđ í Bonn:

Tafldagar:

  • 1.     skák:  14. október, ţriđjud.
  • 2.     skák:   15. október, miđv.
  • 3.     skák :  17. október, föstud.
  • 4.     skák:   (18. október, laugard.)
  • 5.     skák:    20. október, mánud.
  • 6.     skák:   21. október, ţriđjud.
  • 7.     skák:   23. október, fimmtud.
  • 8.     skák:   24. október, föstud.
  • 9.     skák:   (26. október, sunnud).
  • 10.  skák:   27. október, mánud.
  • 11.  skák:   29. október, miđvikud.
  • 12.  skák:   31.  október, föstud.
  • Bráđabani*: 2. nóvember, sunnud. ef međ ţarf

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.


Hallgerđur Helga efst á Íslandsmóti kvenna

HallgerđurHallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1915) er efst međ 4 vinninga ađ loknum fimm umferđ á Íslandsmóti kvenna.  Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2156) er önnur međ 3˝ vinning og Elsa María Kristínardóttir (1776) er ţriđja međ 3 vinninga.   Stefanía Bergljót Stefánsdóttir (1360) er efst í b-flokki međ 5 vinninga.  

Stađan í a-flokki:

Rk.NameRtgIPts. Rprtg+/-
1Thorsteinsdottir Hallgerdur 19154,0 200910,2
2Thorsteinsdottir Gudlaug 21563,5 18340,5
3Kristinardottir Elsa Maria 17763,0 18043,0
4Johannsdottir Johanna Bjorg 16922,5 17833,6
5Helgadottir Sigridur Bjorg 15952,5 17617,2
6Finnbogadottir Tinna Kristin 16542,5 1657-2,4
7Gasanova Ulker 01,0 15620,0
8Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 18061,0 1579-22,1


Sjötta og nćstsíđasta umferđ fer fram annađ kvöld.


Stađan í b-flokki:

 

Rk.NameRtgPts. 
1Stefansdottir Stefania Bergljot 13605,0 
2Hauksdottir Hrund 11904,0 
3Gudbjornsdottir Astros Lind 03,5 
4Johannsdottir Hildur Berglind 03,0 
5Finnbogadottir Hulda Run 03,0 
6Bergmann Katrin Asta 03,0 
7Sigurdardottir Camilla Hrund 02,5 
8Sverrisdottir Margret Run 02,5 
9Kristjansdottir Karen Eva 02,0 
10Davidsdottir Tara Soley 02,0 
11Gautadottir Aldis Birta 01,5 
12Juliusdottir Asta Soley 01,5 
13Palsdottir Soley Lind 01,0 
14Sverrisdottir Dagbjort Edda 00,5 

Chess-Results


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8778604

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband